Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2005, Side 61

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2005, Side 61
DV Sjónvarp LAUGARDAGUR 7 7. JÚNÍ2005 61 ^ Sjónvarpið kl. 20.15 Mandela-tónleikar Upptaka frá tónleikum sem haldnir voru til heiðurs Nelson Mandela í Tromso fyrr í kvöld. Meðal þeirra sem koma fram eru Brian May, Jivan Gasparyan, Sharon Corr, Bongu Maffin, Johnny Clegg, Ladysmith Black Mombaza, Razorlight, Zucchero, Ang- elique Kidjo, Robert Plant, Saybia og Earth Affair þar sem Gunnlaugur Briem trommuleikari er í forsvari. Kynnir er Trausti Þór Sverrisson Stjarnan Erfði grínhæfileika Leikarinn Ben Stiller sést á sjónvarpsskjánum í kvikmyndinnl Duplex f kvöld ki .21:10. Ben Stiller er fæddur 30. nóvember 1965 f New York. Hann er sonur grínistans Jerry Stiller sem leikur til dæmis pabbann f sjónvarpsjiáttunum King Of Queens. Hann var mjög viðriðinn leiklist þegar hann var barn og frá 10 ára aldri gerði hann stuttmyndir með 8 mm mynbandsvél heimllis- ins. Áður en hann hóf leik f Hollywoodmyndum lék hann mikið f leikhúsi en sfðan gerði hann stuttmynd uppúr kvikmynd Tom Cruise, „The Color of Money" sem þótti svo fyndin að Lorne Michaels framleiðandi „Saturday Night Live" keypti hana og sýndi, og fékk svo Stiller til þess að leika f eitt ár f þáttun- um. Hann hélt svo áfram að leikstýra sjálf- stæðum verkefnum og á endanum fékk hann eigin sjónvarpsþátt, „The Ben Stiller show". Þátturinn varð ekki langlffur. Fyrsta stóra verkefni Bens Stiller var kvikmyndin „Cable Guy" með Jim Carrey f aðalhlutverkl. Eftir það lék hann f „There is Something About Mary" og það hlutverk skaut honum upp á stjörnuhimininn. Eftir það hefur hann fengist við leik f ýmsum kvikmyndum og leikstjórn. Hann þykir einn helsti gamanleik- ari samtfmans. Gat auðvitað ekki annað en horft á annan þátt Silvíu Nóttar. Hún var eitthvað að hanga utan í konum á kvennakvöldi, sem var frekar teygður lopi. Mun skemmtilegri voru viðtölin. Svipurinn á Henson gaumum þegar hann sat eins og álka og horfði á dans- inn var óborganlegur og viðtalið við Þórhall miðil glamrandi hlægi- legt. Hann brást reiður við þegar spjalldrottningin ruglaði í honum, sem er skiljanlegt því Þórhallurervan- ariaðsitjahinu- meginborðsins að rugla í fólki. Ennvirðist fólk á spjall- þráðum trúa því að Silvía sé „dóttir eins af eigendum Skjás Eins“ og þess vegna fengið djobbið. Þetta er auðvitað algjör snilld og gott dæmi um þann frábæra lygavef sem krakkamir á bakvið þáttinn hafa spunnið. Horfi pottþétt næst því þátturinn verður bara betri og betri þegar maður hefur „komist inn í hann“. Konan er búin að horfa á Aðþrengdar eiginkonur af miklum áhuga, eða „Desperate" eins og það er kallað í vinkvenna- hópnum. Ég sá loksins þáttinn á fimmtudag- inn. Óttaðist að þetta væri nýtísku Leiðarljós en varð glaður þegar þátturinn reyndist vel gerður, vel skrifaður og nokkuð spennandi og skemmtilegur. Minnti jafnvel smávegis á eðal- snilldina Twin Peaks. Það er alltaf gaman þegar gott stöff verður vinsælt, nóg er nú af ruslinu sem ég sldl ekld hvemig fólk nennir að horfa á. Nægir þar að nefna óteljandi þætti þar sem asnalegir Kanar em Iátnir éta pöddm og hoppa í háloftum, látnir reyna að sanna sig fyrir karli með bjánalegt hár eða keppa um fá- vitalegan brúðguma. Svo ekki sé nú talað um illa gefnu anorexíu- sjúklingana sem fara á sveitabæi eða útbmnna þungarokkarann og hans óþolandi hysld. Þegar maður sér glampa á glópagull í msla- haugnum er engin ástæða til annars en að fá aftur trú á mannkynið. Russell Crowe og Tom Cruise nota spjallþætti til að bjarga sjálfum sér. Það var barátta milli brjálæðinganna tveggja á bandarískum sjónvarpsstöðum nýlega. Tom Cruise mætti hjá Jay Leno og Russell Crowe kom til Davids Letterman. . ■_____________[§S Handtekinn Bardagahund- urinn Russell Crowe hand- tekinn fyrir að taka tryll- ingskast á hótelstarfsmanni. Russell Crowe mætti í þáttinn til Davids Letterman eftir hið skanunarlega reiðiskast sitt á hóteli þar sem haím henti sfma í starfe- marm hótelsins í brjálæðiskasti. Hann vildi sýna Bandaríkjamönn- um að hann ætti ekki við skapofca að stifða. „Þetta er örugglega það skammarlegasta sem ég hef lent í. Ég hef gert fúllt af heimskulegum hlutum um ævina, en þetta var það allheimskulegasta." Á sama tíma á vesturstönd Bandaríkjanna var Tom Cruise hjá Jay Leno að fullyrða að hann væri kannsld klikkaður af ást en ekld kiikkaður. Hann tók æðissyrpu hjá Opruh Winfrey á dögunum yfir ást sinni á leildconunni Katie Holmes. Eftir þáttinn var fólk byrjað að efast um geðheiJsu kappans. Hann hoppaði um allt settið eins og tryllt- ur api, kýldi út í loftið eins og Sugar Ray Leonard. Hann játaði síðanfýrir Jay Leno: „Þegar ég hugsa um hana gerist ýmislegt" mwm Þetta er ekki í fyrsta skipti sem stjömumar koma fram f spjallþátt- " aum á hreint i sinni. Fræg- efa Hugh Grant i fram hjá Jay Leno 6 gripinn glóðvolg- ur með vændiskonu í Los Angeles. Fyrsta spuming Lenos var: „Hvað f andskotanum varstu að hugsa?" Þátturinn fékk gott áhorf og vann Jay Leno titilinn spjallkóngur af David Letterman. RÁS 1 el I RÁS 2 FM 90,1/99,9 M \ BYLGJAN FM 98,9 1 ÚTVARP SAGA FM99/. ^k| 7.05 Samfélagið í nærmynd 8.05 Músík að morgni dags 9.03 Út um víðan völl 10.15 Tár Guðs 11.00 I vikulokin 1220 Hádegisfréttir 13.00 Laugardagsþátturinn 14.00 Teygjan 14.30 Per Nörgaard og Sirkusinn guðdómlegií 15J0 Með laugardagskaffinu 16.10 Heimsend- ir verður á morgun 17.05 Djassgallerí New York 18.00 Kvöldfréttir 1828 Bíótónar 19.00 Is- lensk tónskáld 19J0 Stefnumót 20.15 öðru- vfsi mér áður brá 21.05 í skugga meistaranna 7.05 Morguntónar 9.03 Helgarútgáfan 1220 Hádegisfréttir 1245 Helgarútgáfan 164)8 Með grátt I vöngum 18.00 Kvöld- fréttir 1828 Tónlist að hætti hússins 19.00 Sjónvarpsfréttir 1930 PZ-senan 22.10 Næt- urgalinn 2.03 Næturtónar 6.05 Morguntón- 9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson 16.00 Henný Áma 18.30 Kvöldfréttir 19.00 Bjami Ólafur - Danspartý Bylgjunnar 1230 MEINHORNIÐ 134)0 FRELSIÐ 14.00 Torfi Geirmundsson hársnyrtir - þáttur um hár og hárhirðu 15.00 Áfengisforvarnarþáttur 16.00 Endurflutningur frá liðinni viku. EUROSPORT 17.00 Football: UEFA European Women's Championship England 20.45 Football: Gooooal! 21.00 Xtreme Sports: Yoz Mag 21.30 News: Eurosportnews Report 21.45 Fight Sport: Fight Club 23.30 Football: Top 24 Clubs BBCPRIME 17.40 Casualty 18.30 Queen & Country 19.30 Sonny Liston 20.30 Two Pints of Lager and a Packet of Crisps 21.00 Shooting Stars 21.30 Top of the Pops 22.00 Top of the Pops 2 22.30 The Office 23.00 Noah's Flood 0.00 lceman 1.00 Cloning the First Human NATjONAL GEOGFUPHIC 17.00 Battlefront 17.30 Battlefront 18.00 The Truth About Killing 20.00 The Sand Pebbles 23.30 Battlefront ANIMAL PLANET 17.00 King of the Jungle 18.00 The Most Extreme 19.00 Lions - Finding Freedom 20.00 The Jeff Corwin Experience 21.00 O'Shea's Big Adventure 22.00 Duel in the Swamp 23.00 Animals A-Z 0.00 Big Cat Diary DISCOVERY 18.00 Extreme Engineering 19.00 American Chopper 20.00 Rides 21.00 Scrapheap Challenge 22.00 Trauma 23.00 Amazing Medical Stories 0.00 Impossible Heists ^ MTV 17.00 European Top 20 18.00 The Fabulous Life of 18.30 Cribs 19.00 Viva La Bam 19.30 Pimp My Ride 20.00 MTV Movie Awards 2005 22.00 So 90‘s 23.00 Just See MTV VH1 17.00 Teen Sex Super Secret Movie Rules 18.00 MTV at the Movies 18.30 Pop Up Video 19.00 Behind the Movie 20.00 Awesome MakeOut Moments 21.00 Viva la Disco 23.30 Flipside 0.00 Chill Out 0.30 VH1 Hits CLUB 16.00 Yoga Zone 16.25 The Method 16.50 City Hospital 17.40 Single Giris 18.40 The Roseanne Show 19.25 Matchmaker 19.50 Cheaters 20.40 Spicy Sex Files 21.30 Sex Tlps for Girls 22.00 Sextacy 23.00 City Hospital 0.00 Af- rica on a Plate 0.30 Vegging Out E! ENTERTAINMENT 18.00 Gastineau Girls 19.00 The E! True Hollywood Story 22.00 High Price of Fame 23.00 Gastineau Girls 0.00 The E! tk True Hollywood Story CARTOON NETWORK 12.20 The Cramp Twins 12.45 Johnny Bravo 13.10 Ed, Edd n Eddy 13.35 The Powerpuff Girls 14.00 Codename: Kids Next Door 14.25 Dexter's Laboratory 14.50 Samurai Jack 15.15 Megas XLR 15.40 The Grim Adventures of Billy & Mandy 16.05 Courage the Cowardly Dog 16.30 Foster's Home for Imaginary Friends 16.55 Ed, Edd n Eddy 17.20 Dexter's Laboratory 17.45 Codename: Kids Next Door 18.10 The Powerpuff Giris 18.35 The Grim Adventures of Billy & Mandy JETIX. .............................. 12.20 Digimon I112.45 Super Robot Monkey Team Hyper- force Go! 13.10 Iznogoud 13.35 Life With Louie 14.00 Three Friends and Jerry I114.15 Jacob two-two 14.40 Ubos 15.05 Goosebumps MGM..................... _ 12.20 Thrashin' 13.55 Electric Dreams 15.30 Hard Choices 17.00 The Glory Guys 18.50 Love Crimes 20.20 Prime » Target 21.55 Rancho Deluxe 23.30 Welcorne to Woop Woop 1.05 Wheels of Terror 2.50 Cool Change TCM.............................................. 19.00 Village of the Damned 20.20 Freaks 21.25 The Outrage 23.00 Sergeant York 1.10 Arena 2.25 Until They Sail HALLMARK 12.45The Hollywood Mom's Mystery 14.15 AStorm in Sum- mer 16.00 Secrets 17.45 Hawking 19.15 H20 21.00 Lonesome Dove: The Series 21.45 Brotherhood of Murder 23.30 Lonesome Dove: The Series 0.30 H20 2.15 Brother- hood of Murder BBC FOOD 12.00 Douglas Chew Cooks Ásia 12.30 Ready Steady Cook 13.00 Ching's Kitchen 13.30 Wild and Fresh 14.00 Can't Cook Won't Cook 14.30 Coconut Coast 15.30 Ready Stea- dy Cook 16.00 Soul Food 16.30 Open Rhodes 17.00 Delia Smith's Summer Collection 17.30 Tamasin's Weekends 18.00 Delia's How to Cook 18.30 A Cook's Tour 19.00 Chalet Slaves 19.30 The Best 20.00 The Rankin Challenge 20.30 Wild Harvest 21.00 Who'll Do the Pudding? 21.30 Ready Steady Cook DR1 ........................................... 12.25 Helt uimodstáelig 13.55 Boogie Listen 14.55 Daw- son's Creek 15.40 Fcr scndagen 15.50 Held og Lotto 16.00 Den hvide sten 16.30 TV Avisen med vejret 16.55 SportNyt 17.05 Mr. Bean 17.30 Boumonvilleana - Den Rcde Lcber 18.00 Boumonvilleana - balletgalla fra Det Kgl. Teater 20.50 Speedway. Englands Grand Prix 22.20 Boogie Usten SV1 ...................... .................... 12.00 Sommarkrysset 13.00 Nár storken sviker 13.30 Mitt i naturen 14.00 Mat/Niklas 14.30 Först & sist 15.20 Ted Gárdestad - Konsert frán Storan i Göteborg 16.30 Disney- dags 17.30 Rapport 17.45 Sportnytt 18.00 Tittamas ön- skekonsert 19.00 Kalla spár 19.45 Jakten pá korthajama 20.35 Rapport 20.40 Uttle Britain 21.10 VM i speedway 22.10 Ráttfángaren 23.40 Sándning frán SVT24 r>- /

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.