Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2005, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2005, Page 2
2 LAUGARDAGUR 18. JÚNt2005 Fyrst og fremst DV Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Rltstjórar. Jónas Kristjánsson og Mikael Torfason Fréttastjórar: Kristján Guy Burgess Óskar Hrafn Þorvaldsson DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot 550 5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is Auglýslngan auglysingar@dv.is. Setning og umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja. Dreifmg: Pósthúsið ehf. dreifmg@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. Karen Kjartansdóttir heima og aö heiman Þefr síefta skyrinus^m eiga þaö segir fólk sem vill slá um sig með hnyttnum orðatiltækjum og vísa þá yfirleitt í ein-^ hvers konar pen- ingaspreð. Og já, það getur svo sannarlega kostað mikið aö sletta skyri' hér á landi eins og þrfr ungir mótmælend- ur fengu að kynnast nú á dög- unum. Fréttir hermdu að þau hefðu þust inn í ráðstefnusal Hótel Nordica og ollið milljóna- tjóni með þvf aö sletta skyri f mótmælaskyni. Ég verö að við- urkenna að mér krossbrá ekkert við að heyra þessa fregnir en þykir afar undarlega að mót- mælendurnir hafi þurft að gista f fangageymslu yfir nótt og enn ffemur brá mér þegar ég heyrði að gæsluvarðhaldi yfir útlend- ingnum f hópnum hefði verið ffamlengd fram á mánudag þar sem grunur leiki á aö þátttaka hans hefði verið meiri en hinna eins og RÚV greindi frá. stöðu að skyr sé fslensku þjóð- ^ arsálinni afar dýr- mætt Þegar ég var bam og heimsótti Þjóð- minjasafnið var mér samstundis sagt hátfðlega ffá þvf að á þeim bæ væri að finna skyr í öskum ffá söguöld. Ástæðan fyrir því að ég man mjög skýrt eftir þessarí frá- sögn var sú að ég stóð nötrandi af ótta við hliö glerbúrs sem inn- hélt beinagrind. Einhvem veginn hefði mér þ>ött áhugaverðara aö fá fyrst útskýringu á henni enda vissi ég ekki þá að látið fólk á þjóðminjasöfnunum eru ekkert til aö óttast Ég fór samt ffóöarí úr húsi og þekki nú kuml og ask með skyri hvar sem ég kem. ekki vel fyrir þeim sem sletta skyri og afar ólfklegt er að, sá maður nái nokkur tfmann vilja sfnum framgengt (lífinu. Þaö veit hann Helgi Hóseasson, einn mesti mótmæl-' andi allra tfma, manna best. Fyrír þá sem ekki muna þá gerðist hann einnig svo djarfur að sletta skyri á fyrirmenni þjóð- arinnar en hann vildi láta ónýta skfmarsáttmálann sem hann var látinn gera við himnadrauginn, svo vitnað sé f hans orð. Þó nærri fjórir áratugir séu liðnir ffá þvf Helgi sletti skyrinu þekkir hvert einasta mannsbam þessa sögu. Helgi mótmælir samt enn og enn hefur skfm hans ekki verið aflétt. Það kann ekki góðri lukku að sletta skyri. Leiðari Mikael Torfason Barnaníðingurinn býrenn í liverfinu. Hann var með hiyllilegar myndirí tölvunni sinni. Martröð Idag birtum við á DV frétt þar sem hrylli- legur bamaníðingur er til umfjöllunar. í fréttinni nefnum við ekki nafnið hans og brenglum myndina svo níðingurinn þekkist ekki. Þetta gerum við ekki vegna stefhu- breytingar. Við á DV viljum birta nöfn og myndir með öllum okkar fréttum. Þetta at- riði er skýrt í siðareglum okkar en þar stend- ur einnig: „Undantekningar byggjast einkum á hagsmunum brotaþola. Ekki eru birt nöfn og myndir þolenda kynferðisbrota." Svo einfalt er það. Maðurinn, sem um ræðir, notaði sín eigin börn tíl að lokka til sín fómarlömbin, böm nágranna sinna. Blaða- menn DV hafa rætt við suma þessara for- eldra. Þeir em miður sín. Martröð þeirra varð að veruleika. Ein móðirin sem við ræð- um við reyndi að kæra en kerfið brást henni. Við birtum hvorki nafn hennar né mynd. Til að vemda fómarlömbin, dætur hennar. Bamaníðingurinn býr enn í hverfinu. Hann var með hryllilegar myndir í tölvunni sinni. Flestar utan úr heimi en DV hefur áreiðanlegar heimildir fyrir því að þar em líka myndir af stúlku í hverfinu. Alla vega einni stúlku. Bamaníðingurinn viðurkennir hluta brotanna í DV í dag. Við fórum og heimsóttum hann. Komumst að því að hann er enn með bömin sín. Konan hans sólaði sig úti í garði þrátt fyrir að maðurinn henn- arhafijátað. Tengdapabbi níðingsins segir að þetta hafi bara verið einu sinni á einhverju fýUerfi. Þá er þetta í lagi að hans mati. Hann hefúr ekki séð myndimar í tölvu tengdasonarins eða angistarsvip foreldranna sem þurfa að reyna að tjasla sér saman tU að geta séð um bam sem er með ólýsanlegt augnaráð í hvert sinn sem minnst er á manninn í næsta húsi. Og þótt við á DV vUjum ekki birta mynd sem bendir á fómarlamb kynferðisofbeldis án samþykkis viðkomandi fómarlambs þá munum við fylgjast náið með perranum í Smáíbúðahverfinu. Við munum einnig fylgj- ast með viðbrögðum lögreglu. Hvað ætlar hún að gera tíl að tryggja öryggi bamanna í hverfinu? Hvað ætlar Bamavemdarstofa sér að gera fyrir bömin sem enn búa með perr- anum, á heimUi hans, í lítiUi og kyrrlátri götu íReykjavík? ÞAÐ ER SKÖMM fil þess að vita að blaðamenn séu famir að taka þátt í því hóreríi að selja umíjöllun. Mannlíf bíður herrafataverslunum meira að segja upp á að taka þátt í samkeppni um flottustu herrafataverslun lands- ins ef reiddar em fram 208 þúsund krónur. Þetta er auðvitað skammar- legt og Reynir Traustason, fyrrverandi fréttastjóri DV og blaðamaður ársins 2003, ætti að taka fyrir þetta eins og skot. Fyrst og fremst LESANDISEM KAUPIR sér Mann- líf sér ekki muninn á keyptum viðtöl- um og raunverulegri umfjöllun. Hann treystir á orðspor Reynis Traustasonar sem hingað til hefur verið flekklaust. Hann er án efa einn besti blaðamaður landsins. Hefur fram að þessu aldrei gert málamiðlanir heldur leitað að sannleikanum og sagt fréttir. Reynir „Auglýsingadeild Fróða er að nýta það góða orðspor Reynis til að blekkja lesendur tímaritsins." er stálheiðarlegur og góður blaðamaður. En hér bregst honum bogalistin. ÞVÍ MIÐUR LfTUR Reynir á þetta sem léttan leik þeirra á Mannlífl. Það kom fram í við- tali við hann í DV á fimmtu- dag. En þetta er ekki léttur og skemmilegur leikur. Auglýs- ingadeild Fróða er að nýta það góða orðspor Reynis tif að blekkja lesendur tímaritsins. Það sama er verið að gera á Frjálsri verslun. En þar getur fólk fengið umfjöllim eða viðtal gegn því að kaupa heilsíðu í tímaritinu. ÞETTA ER AUÐVITAÐ fyrir neðan allar hellur og allir blaðamenn ættu að hafna svona vinnubrögðum al- farið. Þetta hórerí er grafalvar- legt máf. Reynir getur ekki rit- stýrt blaði Frjáls verslun Selur við■ töl án þess að blikna. sem lýgur því að einhverjar herrafataversl- anir séu flottastar og útilokað þær sem borga ekki hundruð þúsunda. Ekki frekar hann geti sagt að X- box sé vin- sælli en Playsta- tion, nema hún sé það. HVAÐ ÞÁ ÞEGAR VEÐ blaðamenn erum að skrifa um mál sem varða við almannaheill? Við getum ekki sagt að ein- hver tiltekinn stjómmála- maður sé stálheiðarleg- ur nema hann sé það. Jafhvel þótt hann borgi fyrir heilsíðuauglýs- ingu. Ekki frek- ar en við get- um sagt að annar sé lyg- ariog óheið- arlegur bjáni bara af því að andstæð- ingur hans kaupi heilsíðu. Þetta ætti Reynir að vita og skamma sína menn. Reynir er jú framvarðarsveit íslenskra blaðamanna. Eða hefur verið það fram að þessu. lOvinsælustu lögin á tonlist.is eftir að Stefán Hjörleifsson fékk fangelsisdóminn: 1. Hjálpaðu mér upp mér finnst ég vera að drukkna í skuldum 2. Frelsið er yndislegt 3. Atvinnukrimmi 4. Draumur fangans 5. Margur verður að aurum api 6. Jailhouse Rock 7. Seðill seðill sjú babb babb babb 8. Lög og regla 9. Vægan fékk hann dóm 10. Sekur um glæp Fréttir í samhengi Kunna ekki að reikna í flestum miðlum í gær var fjall- að um Bretann Paul Gil sem er í gæsluvaröhaldi fyrir að hafa slett mjólkurvörum á álráðstefriugesti. Hann veröur f haldi fram á mánu- dag. Verjandinn er stórhissa á þessu offorsi en lögregla er lirædd um að hann flýji land. Þess vegna er hann í gæsluvarðhaldi en ekki íslendingarnir sem voru með þess- um Paul Gil. En þar fór fremstur í flokki sendiherrasonurinn Ólafúr Páll Sigurðsson. Þetta eru langt fiá því að vera nógu góðar skýringar. Því þetta svarar ekki spumingu sem er á hvers manns vömm og þaö er af hverju bamaperrar gangi lausir. Á sama tíma og álmótmælendurnir vom handteknir var Europol með aðgerð til að uppræta alþjóðlegan barnaklámshring. Einn maður var handtekinn hér á landi og hann gengurlaus á meðan þessiPaul erí gæsluvarðhaldi. Barnaperrínn trftíaöi eflaust um bæinn í gær. Á 17. júní. Þjóðhátíðardegi Islend- inga. Þegar ijölskyldur landsins safnastíbænum oggera sérglaðan dag. í Fréttablaðinu í gær er sagt frá því að eign Halldórs Ásgrímssonar og fjölskyldu hans í Skinney-Þinga- nesi hafi verið meiri en hingað til hefur verið haldið fram. Ríkisendur- skoðandi segir þetta ekki breyta neinu. Halldór og co. voru áður sögð eiga 25% hlut en hann er í raun 34%. Lögfræðingur Skinneyjar-Þinganess er sagður hafa yfirsést þessi níu pró- sent Halldórs og fjölskyldu. Já, hann er merkilegur maður, Sigurður Þórðar- son ríkisendurskoðandi, en verst að hann kann I ekki að reikna. Að vfsu virðist Halldór Ásgríms- son endurskoðandi vera jafnlélegur í reikningi. Svo ekki sé talað um lögfræðing fjölskyldufyrirtækis Haildórs. Og hvað eigum við að gera?Almenning- ur? Bara brosa og trúa þessum vit- leysingum? Ja, okkur á DV fínnst þetta ekki beint broslegt og emm svolítið óör- ugg með að treysta Halldórí fyrír þjóðarbú- inu ef hann sé ekki muninn á 25% og 34%. •f ■» Sigurður Þórðarson ríkisend- \ urskoðandi Kann ekki aö reikna og telur það ekki skipta mdli. J | mikið /fjölskyldufyrirtíkZ y n 9°

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.