Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2005, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2005, Qupperneq 3
DV Fyrst og fremst LAUGARDAGUR 18. JÚNl2005 3 Skyndimyndin að þessu sinni sýnir forkólfa skáta í Reykja- vík. Þeir ganga hér í allri sinni dýrð með íslenska fánann í önd- vegi, eins og skátum einum er lagið. Skátarnir leiða eins og margir vita skrúðgönguna á 17. jiiní. „Það eru 28 skátar sem fara fyrir göngunni og hefur þetta verið gert í áraraðir," segir Guðmundur Björnsson skátaforingi. Forkólfar skrúðgöng- unnar eru kallaðir Fánasveit Skátasambands Reykjavíkur. Tvær skrúðgöngur voru farnar og lá önnur þeirra frá Hagatorgi í Hljómskálagarðinn og hin ffá Hlemmi á Lækjartorg. „Fána- sveitin stendur svo ávallt heiðursvörð í gamla kirkjugarðinum við leiði Jóns Sigurðssonar og við styttu hans á Austurvelli." segir Guðmundur, ánægður með daginn. Spurning dagsins Fórst þú í skrúðgöngu á 17. júní? Helvítigottí skrúðgöngu „Já, ég fór og það var helvíti gott. Það var nú kannski ekki mikið sem höfðaði til mín þarna en barnabarnið skemmti sér bestyfir„Englum og djöfl- um"en það var einhver kór sem var þarna." Hafsteinn Einarsson, kennari „Nei, ég fór ekki. Ég var bara ekki nógu vel upplögð." Sóley Stef- ónsdóttir, Símastarfs- maður „Nei, ég fór ekki, en hefði gjarnan viljað fara. Ég ætla að skreppa uppí„sumó"í kvöld og þurfti því að kaupa í matinn." Alma Joensen, bóksali „Já, ég fór og það var rosa- lega gaman. Skátarnir voru langflottastir." Jóhannes Þór Skúlason, grunnskóla- kennari „Nei, ég var sofandi. Mað- ur fór og fagn- aði þjóðhátíð- inni svo lítið snemma í gærkvöldi og þurfti því að sofa úr mér allt fjörið. “ Ólafur Páll Torfason, at- hafnamaður Mikil og falleg skrúðganga var niður í miðbæ á 17.júní og var mikið um dýrðir. Fjöldinn allur af fólki fjölmennaði niður Lauga- veginn og sungið var hástöfum„hæ hó jibbf jei".Veðrið varyndis- legt og skein sólin Ijúft yfir alla þá sem ákváðu að fara út og fagna þjóðhátíðardeginum. Á miðri loðnuvertíð Gamla myndin Gamla myndin að þessu sinni er af þeim Jóhannesi Arasyni og Kára Jónassyni þar sem þeir eru að störf- um hjá Ríkisút- varpinu þann 10. júní árið 1980, eða fyrir rétt rúmum 25 árum síðan. „Þessi mynd var tekin á Skúlagöt- unni. Við Jóhannes unnum mikið Það er staðreynd ...að i bandarisku geimskutl- unum er aðeins eitt klósett. Loft er notað til þess að soga úrganginn í gegnum kerfið þar sem hann er á endanum * innsiglaður iplastpoka. Loft- ið er hreinsað og þvi dælt aft- ur inn i farþegarýmið. tungu enda þykir honum vænt um málið. Á veggnum á bak við okkur hangir kort af landhelgi íslands sem á voru númeramerkt veiðisvæði, þannig að við gátum staðsett loðnubáta að veiðum. Það var mjög áríðandi að hafa þessa liluti á hreinu," segir Kári Jónasson sem nú er ritstjóri Frétta- blaðsins. „Ef viö hættum að leita hamingjunn- ar ísífellu myndum við skemmta okkur ágætlega." Edith Warthon, listakona. ÞÆR ERU SYSTUR Rithöfundurinn & kvikmyndaþjarkurinn Rithöfundurinn og blaöamaöurinn Auöur Jónsdóttir og kvik- myndaþjarkurinn Rannveig Jónsdóttir eru systur. Þær eru ættaöar úr Mosfellsdalnum og má nefna aö afi þeirra eru sjálft Nóbelskáldiö Halldór Laxness. Þær systur þykja mjög listhneigöar en Auöur hefur hlotið og veriö tilnefnd til fjölda verðlauna fyrir bækur sfnar en fyrir slöustu skáldsögu sfna, Fólkiö f kjallaranum, fékk hún Islensku bókmenntaverðlaun- in í flokki fagurbókmennta. Rannveig Jónsdóttir hefur tengst fjölda fslenskra og erlendra kvikmynda og má þarnefna sfö- ustu myndina um Leðurblökumanninn, Batman Begins. Lenny svefnsófi m. 161 cm tungu. 260x90 cm - Litir Camel og Brúnn. Svefnsvæði 135x215 cm. Befra BAK Faxafeni 5 • Sími 588 8477 • www.betrabak.is Opið virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 11-16 Svefnsófar með heilsudýnu Recor Komdu í verslun okkar að Faxafeni 5 og sjóðu glæsilegan sýningarsal okkar fullan af nýjum svefnsófum. Svefnsófar með heilsudýnu og MicroFiber óklaeði í mörgum litum og stærðum. Wimtex Wimtex VW svefnsófi 184x91 cm - litir Brúnt og svart leður. Svcfnsvæði 150x200 cm. Kim svefnsófi 203x95 cm - Litir Camel, hvitur, brúnn. I Svefnsvæði 143x193/215 cm. Sýningarsalur á neðri hæð fullur af nýjum svefnsófum, glæsileg tilboð í gangi! Wimtex svefnsófar eru allir með rúmfatageymslu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.