Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2005, Side 4
4 LAUGARDAGUR 18. JÚNÍ2005
Fréttir DV
Eiðurfær
riddarakross
„Ég er alveg í skýjun-
um,“ segir AmórGuðjohn-
sen, faðir knattspymu-
kappans Eiðs Guðjohnsen.
Eiður Smári var í gærmorg-
un sæmdur riddarakrossi,
heiðursmerki hinnar ís-
lensku fálkaorðu, fyrir
íþróttaafrek sín, við hátíð-
lega athöfn á Bessastöðum.
Færst hefur í vöxt að
íþróttamenn fái þessa eftir-
sóttu orðu og skipaði Eiður
sér því í hóp afreksmanna
eins og Ólafs Stefánssonar
handboltakappa sem hlaut
orðuna í fyrra. Arnór hafði
ekki heyrt í Eiði eftir að at-
höfnin fór ftEim.
GefurAmnesty
bæturnar
Þrír menn sem stefndu
rikinu vegna ólögmætra af-
skipta af mótmælum
þeirra, hafa ákveðið að gefa
til góðgerðarmála þá upp-
hæð sem þeim hefur verið
greidd í skaðabætur. Einn
mannanna, Jón Þór Ólafs-
son, ætlar að gefa þær nítíu
þúsund krónur sem honum
verða greiddar til Amnesty
International. „Grundvall-
armannréttindi okkar voru
brotin og því finnst mér
rétt að þessir peningar
renni tÚ samtaka sem
standa vörð um mannrétt-
indi fólks um allan heim,"
segir Jón Þór.
Rússarvilja
minnisvarða
Að sögn Halldórs
Halldórssonar, bæjar-
stjóra á ísafirði íhuga
Rússar að setja upp
minnismerki vegna stór-
slyss sem varð þegar
skipalest bandamanna í
síðarl heimsstyrjöldinni
sigldi inn í hmdurdufla-
keðju norðvestur af
Straumnesi. Um 300
manns fórust í slysinu.
Sendihérra Rússlands á
íslandi, Alexander
Rannikh, var á ferð um
Vestfirði fyrir skemmstu
af þessu tilefni ásamt eig-
inkonu sinni. Hugmynd-
in er að setja upp niinn-
ismerki á ísafirði og vígja
það í júlí á þessu ári.
Nemendur Þorfinns Ómarssonar, kennara í Qölmiðlafræði í Háskóla íslands eru
æfir yfir seinagangi Þorfinns við að skila þeim einkunnum. Á póstlista nemend-
anna ræða þeir aðgerðir og segjast meðal annars vilja grýta Þorfinn með eggjum.
Sjálfur er Þorfinnur kominn í nýja vinnu en lofar einkunnum á næstunni.
Nemendur Þorlinns vilja
grýta bann meö eggjum
„Þetta er bara að klára sig,“ segir Þorfinnur Ómarsson, sem látið
hefur af störfum í fjölmiðlafræðiskor Háskóla íslands og vinnur
nú að verkefni sem heitir Base Camp. Þorfinnur hefur ekki enn
skilað nemendum sínum einkunnum og eru þeir orðnir lang-
þreyttir á biðinni. „Jú, ég er byrjaður að vinna að verkefni sem
heitir Base Camp sem er mjög spennandi. Svo var ég að skipu-
leggja Grímuna þannig að þetta hefur verið mikil törn.“
„Ég veit að ég er seinn en það
hefur verið mikið að gera í nýju
vinnunni og svo var ég að skipu-
leggja Grímuna," segir Þorfinnur
sem átti að skila einkunnum 1. júní,
en prófmisserinu lauk í lok apríl.
Þorfinnur segir þessa tvo áfanga
vera próflausa og því stór verkefni
sem þurfti að fara yfir. „Svo hittir
þetta erfiðan tíma þótt það sé engin
afsökun í sjálfu sér."
Óánægðir nemendur
Ingveldur Geirsdóttir, einn af
nemendum Þorfinns í meistaranámi
í blaða- og fféttamennsku, segir
hópinn afar óánægðan. „Við erum
öll búin að senda Þorfinni póst og
reyna að hafa samband. Hann virð-
ist hins vegar afar upptekinn og á
meðan erum við einkunnalaus."
Ingveldur segiryfirdráttinn þegar
vera byrjaðan að safna vöxtum,
enda koma námslánin ekki inn fyrr
en allar einkunnir eru komnar.
„Ætlar Þorfinnur að borga vext-
ina?“ spyr Ingveldur og talar þar fyr-
ir munn fjölmargra nemenda við
skólann.
„Grýtum Þorfinn!"
Á póstlista nemendanna má finna
harðorð ummæli í garð Þorfinns
Ómarssonar og greinilegt að lærling-
ar hans eru orðnir langþreyttir á
seinaganginum. „Líklega erum við
þau einu í skólanum sem eigum eftir
að fá okkar einkunnir," segir stúlka
sem kallar sig Lellu. Guðrún Heim-
isdóttir prófessor hvetur
krakkana til að hafa sam-
band við fjölmiðla
og Ingveldur, sem
rætt var við
hér að
framan,
segir
Þorfinn
eyða of j
miklum
tíma í
kokkteil-
boð og of j
litlum í |
nem-
endurna:
..Ég legg
til að við
mætum á
Grímuna í
kvöld og grýt-
um eggjum og einhverju ógeði í Þorf-
inn fyrir fr aman fína fólkið sem hann
telur sig part af. Einnig gætum við
mætt á tröppumar heima hjá honum
og gert hið sama,“ segir hún.
simon@dv.is
„Ég legg til að við
mætum á
Grímuna í kvöld
og grýtum eggj-
um og einhverju
ógeði í Þorfinn
fyrir framan fína
fólkið sem hann
telursigpart af.
Einnig gætum við
mætt á tröppurn-
ar heima hjá hon-
um oggerthið
sama."
vegna vmnubragða
Þorfinns.
Þorfinnur Ómars-
son fjöimiðla-
maður Skilarekki
einkunnum nem-
enda sinna.
Háskóli íslands
Nemendur eru æfir
svíkja eitt loforð því hann hefur
fært fálkaorðunni nýja vídd. Fært
hana yfir dægurmálaþrasið og upp-
götvað hver hin sönnu mikilmenni
eru.
Hvaða barn úti í heimi þekkir til
dæmis nafn Davíðs Oddssonar, Ell-
erts Eiríkssonar eða Sólveigar
Pétursdóttur? Trúlega enginn.
Hvaða móðir vill að fyrirmynd
barna hennar sé Halldór Ásgríms-
son eða Finnur Ingólfsson. Engin.
Um Eið Smára er öðru máli að
gegna. Hann er stærri en allir póli-
tíkusar hér heima til samans. Hann
er fyrirmynd barna, þekktur um all-
an heim og betri landkynning en
Gullfoss og Geysir.
Eiður Smári er guð og Svart-
höfði vonar að þegar hann skorar
næsta mark fyrir Chelsea muni
hann kyssa fálkaorðuna á barmin-
um.
Svaithöföi
Til hamingu Eiður!
Það hefur færst í vöxt að íþrótta-
menn á íslandi fái fálkaorðuna
frægu. Eiður Smári Guðjohnsen
fékk orðuna í gær og Ólafiir Stef-
ánsson handboltakappi í fyrra.
Svarthöfða líkar þessi þróun vel.
Hann man eftir óbragðinu í munn-
inum þegar Ellert Eiríksson, bæjar-
stjóri á Suðurnesjum, fékk orðuna
fyrir að vera í réttum flokki og von-
brigðunum þegar Sólveig Péturs-
dóttir var orðuð eftir að hún varð
dómsmálaráðherra.
Vonlausari ráðherra er trúlega
ekki til, því hún kom ekki einu sinni
upp um olíuhneykslið þótt hún
Svarthöfði
næsta leik.
Þetta veit Ólafur Ragnar, sem
lofaði því þegar hann var kosinn
svæfi við hlið aðalglæpamannsins. fyrst, að draga úr orðuveit-
íþróttamenn eru ekki eins og f' ingum. Og maður getur
pólitíkusar. Þeir eru óspilltir.
Þeir sinna sínu hlutverki á vell-
inum og öll þjóðin getur dæmt
um frammistöðu þeirra. Þeir
vita að ef frammistaðan er slæm
er sætið í næsta leik ekki öruggt
íþróttamenn eru stríðs-
menn nútímans
skylmingaþrælar
sem helga líf sitt
betri árangri í
svosem fyrir-
gefið hon-
um að
Hvernig hefur þú það?
„Ég hefþað stórfínt," segir Þórhallur Sigurðsson leikari, en hann er betur þekktur
sem Laddi.„‘Ég get ekki haft það betra, ég er hérna skellihlæjandi að búa til skemmti-
þátt, “ segir Laddi, en hann er ímiöjum klíðum við upptökur á útvarpsþættinum Gleði-
fréttir frá Gleðistofu lslands.„Við liggjum hérna allir alveg sveittir afhlátri, það er ekki
hægt að hafa þaö betra."