Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2005, Qupperneq 18

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2005, Qupperneq 18
18 LAUGARDAGUR 18. JÚNl2005 DV „Fyrst þorði ég varla að segja fólki frá þessu, sérstaklega ekki að drengirnir væru á rítaiíni, enda margt sem fólk hefiir um það að segja þótt það viti ef til vill ekkert um málið eða það sem á undan er gengið," segir Svala af hreinskilni enda hefiir hún löngu sagt skilið við þá skoðun að ofvirkni sé feimnis- mál. Synir hennar, sem í dag eru sjö og átta ára gamlir greindust báðir mjög ungir með ofvirkni. Móðir þeirra segir eldri drenginn strax frá upphafi hafa verið mjög fyrirferða- mikinn og athafnasaman. Oft hafi fólk haft á orði að hann væri ábyggilega ofvirkur en hún hefði ekki tekið það alvarlega enda hafi fólk slíkt oft í flimtingum um hressa krakka. Það var því ekki fyrr en yngri sonur hennar fæddist um það bil einu og hálfu ári síðar að farið var að huga að eldri drengnum. „Fljótlega eftir að sá yngri fædd- ist kom í ljós að hann var með hjartagalla og sex mánuðum síðar sagði læknirinn mér að hann væri að þroskast í átt að ofvirkni." Hún segir þessar fréttir hafa verið henni mjög erfiðar enda hafi hún rétt verið.búin að átta sig á þeirri stað- reynd að hann væri hjartveikur. Því hafi hennar fyrstu viðbrögð ein- kennst og af reiði. „Mér fannst svo ótrúlega erfitt að horfa upp á hann svona lítinn og veikan og gat varla skilið hvemig læknirinn gat sagt svona um lítið bam, sem var þar að auki svona veikt," segir Svala og brosir beisklega. Hún segir að stuttu eftir að gmnsemdir vöknuðu með að ekki væri allt með felldu hjá litla drengnum hafi hegðun eldri sonar- ins verið veitt nánari athygli. Hann hafi þó mun síðar fengið greiningu enda eigi hann við mun færri og vægari vaindamál að stríða. Gerir það sem hún telur best Fordómar gagnvart þeim sem þjást af geðröskunum em oft miklir og ekki er langt liðið frá háværri og einsleitri umræðu um ritalínneyslu barna. Skoðanaskipti urðu mjög hörð og oft vissu leikmenn sem reyndu að fylgjast með umræðunni ekki í hvorn fótinn þeir áttu að stíga, enda virtist lítið um samræður milh deiluaðila en þeim mun meira um ásakanir og annaðhvort sýndist fólki lyfjanotkun aðeins vera til þess að skaða bömin eða með öllu skað- laus eftir því hver talaði hverju sinni. Svala brosir þegar þessa um- ræðu ber á góma og segir að enn skorti talsvert á skilning og þekk- ingu fólks á málefninu. Fólk sem nær ekkert þekki til aðstæðna hafi sífellt verið að mæla þau út og reyna ‘ að meta hvort þeir væm í raun og vem ofvirkir. Þar að auki sé því oft haldiö fram að foreldrar séu að nota lyf til að þurfa ekkert að hafa fyrir börnum sínum, líkt og það sé nóg að gefa þeim eina pillu til að bjarga málunum. Þannig sé því alls ekki háttað heldur séu lyfin í raun leið foreldranna til að komast að böm- um sfnum, þá loks geti vinnan haf- l ■ Sumarið er ekki einfalt Sumar/okanir, h vort sem þær eru I skólum eða öðrum stofnunum reynist fólki með geðraskanir og aðstandendum þeirra oft mjög erfiður tími. . ist. Eins og gefi að skilja sé erfitt eða ómögulegt að ná sambandi við stjórnlaust barn sem að auki er uppfullt af vanlíðan og kvíða. Þótt aðrar leiðir séu ef til vill til séu þær í ekki í boði hér á landi eða 'eru of dýrar til að venjulegt fólki hafi efni á þeim. Hana hafi vitan- lega ekki langað til að setja barnið sitt á lyf en eitthvað hafi orðið að gerast þar sem sá yngri hafi nánast ekkert sofið, heldur aðeins legið stífur í rúminu sínu og var þar af leiðandi á eftir flestum jafhöldrum sínum í þroska. „Þetta em börnin manns og maður vill að þeim líði vel og ef maður telur lyf hjálpa þeim þá notar maður þau. Ég hefði samt gjaman verið til í að fá frekari fræðslu um áhrif lyfjanna og inni- hald þeirra en það er oft svolítil færibandaafgreiðsla hjá læknun- um. En ég varð að gera eitthvað, þar sem yngri sonur minn svaf nánast aldrei lengur en í 15 mínútur í senn og ég gat eiginlega ekkert gert til að fá hann til að slaka á enda á hann við snertifælni að stríða og leyfði mér lítið að koma við sig." Að sögn hefur Svala leitað ráða fyrir drengina sína hvar sem hún telji hana mögulega og nefnir sem dæmi að fyrir utan að fá hjálp frá hefðbundnum læknum hafi hún notið aðstoðar miðla, höfuðbeina- og spjaldhryggjarjafnara, grasa- lækna og nuddara. Hún telur sig oft hafa séð árangur af þessum óhefð- bundnu aðferðum en eins og gefi að skilja hafi hún ekki haft efni á því w -----— að hafa drenginn lengi í senn í þessum meðferðum, enda sé mest þessarar þjónustu mjög dýr og ekk- ert niðurgreidd. En hér á landi hef- ur ekki farið hátt um önnur úrræði við kvillanum en lyfjanotkun. „Maður hefur ekki efhi á að „Þetta eru börnin manns og maður vill að þeim líði vel og ef maður telur lyfhjálpa þeim þá notar maður þau. Ég hefði samt gjarnan verið til í að fá frekari fræðslu um áhrif lyfjanna og inni- hald þeirra en það er oft svolítil færibanda- afgreiðsla hjá lækn- unum" borga mörg þúsund krónur fyrir hveija heimsókn. En um tíma var ég svo heppin að ég kynntist höfuð- beina- og spjaldhryggjarjafnara sem vantaði heimilisþrif, þannig að við gátum haft eins konar verka- skipti. Ég fór heim til hans og þreif og hann kom heim til mín og nudd- aði barnið mitt. Þannig gat ég tekið gott tímabil í því sem gerði yngri syni mínum ótrúlega gott. Böm með ofvirkni og athyglis- brest hafa sífelldan kvíðahnút og em sffellt á fúllu án þessa að hafa stjóm á því eða geta hvílst þegar þau þurfa. Þannig getur maður ímyndað sér hvað nudd eða einhvers konar slök- un hefúr góð áhrif á þau. Ég gleymi því aldrei þegar yngri strákurinn minn fór fýrst í nudd. Hann var 10 mánaða, mikil manna- fæla og var mjög illa við að láta koma við sig, gat ekki sofið, heldur lá fettur í rúminu. Það hafði svo auðvitað þau áhrif að hann var orð- inn á eftir jafnöldum sínum í þroska á flestum sviðum enda gat hann ekki sofið sama hvað. Ég bjóst ekki við miklu af nuddaranum en árangurinn var ótrúlegur. Það var þá sem ég sá hann í fýrsta skipti í slökunarstellingu. Hann var alveg hljóður. Lá bara með galopin augu og naut þess að hvílast. Þeíta var al- veg ótnílegt þótt ekki sé um lang- tímaárangur að ræða," segir Svala, hrærð á svip við endurminninguna. Sumarið erfiður tími Þar sem böm með geðraskanir hafa mun ríkari þörf fýrir fastan ramma og ákveðnar reglur, getur sumarið verið mikill álagstími fýrir fjölskyldur bamanna þar sem mun meira er um los og breytingar held- ur en yfir vetrartímann þegar skól- inn er í fullum gangi. Svala segir að aðgerðarleysið sem oft fylgir sum- artímanum geri drengjunum oft mjög erfitt fyrir og reynir hún því eftir fremsta megni að koma því
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.