Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2005, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2005, Side 20
20 LAUGARDAGUR 18. JÚNÍ2005 Helgarblað DV Sérkennilegasta sakamál síðari tíma Líkið í höfninni Sérkennilegasta sakamál síðari ára verður án efa að teljast Líkfund- armálið svokallaða. Frá fyrsta degi var DV leiðandi í umQölI- un um málið. Litlar upplýsing- ar fengust frá lögreglu fyrstu dagana og þær heimild ir sem DV komst yfir voru á tiðum gagnrýndar, m.a. af dómsmálaráðherranum Birni Bjarnasyni Sú gagnrýni beind- ist einkum að því þegar DV birti skýrslur lögreglu um yfir- heyrslur yfir sakborning- unum. Líkfundarmálið sýnir svo ekki verður um viilst að DV þorir þegar aðrir Qölmiðlar þegja. Það var mið- vikudag- inn 11. febrúar sem Þor- geir Jónsson .kafari fann lík í höfn- inni í Nes- kaupstað. Hann hafði ætíað að kanna skemmdir á bryggjunni en fann þess í stað látinn mann sem hafði verið stunginn, pakkað í plast, vafinn í keðjur og sökkt í höfnina. „Þorgeir kom upp og var brugðið. Ég hringdi strax í lögregluna," sagði Gísli Gísla- son hafnarstjóri í viðtali við DV þennan sama dag. Rannsókn máls- ins fór þegar af stað og var reyndar talsvert gagnrýnd fyrstu dagana á eftir og fjölmiðlar, og þar með almenningur, fékk lítíð sem ekkert að vita um framgang rannsóknar- innar. Þrír menn gefa sig fram Líkfundurinn var í fyrstu rann- sak- aður sem morðmál enda voru áverkar á líkinu sem bentu til þess að manninum hefði verið ráðinn bani. Rannsókninni var í fyrstu stýrt af sýslumanninum á Eskifirði, Inger Lind Jónsdóttur. Litíar sem engar upplýsingar voru veittar um ffam- vindu rannsóknarinnar en öðru hvoru bárust innihaldslitíar fréttatil- kynningar. DV komst þó fljótíega að því eftir að krufningu á likinu lauk að hinn látni hefði verið með magann fullan af fíkniefiium í þar til gerðum hylkjum. Þá beindist rannsókn lög- reglu talsvert að jeppa sem sést hafði í bænum um það leytí sem líkinu var komið fyrir í höfninni. Hann fannst síðan mánudaginn 16. febrúar og sama dag gáfu þrír menn sig fram við lögreglu en talið var að þeir gætu veitt einhverjar upplýsingar um mál- ið. Þetta voru þeir Tomas Mala- kauskas, Jónas Ingi Ragnarsson og Grétar Sigurðarson sem veitti DV stutt viðtal sem birtíst í blaðinu dag- inn eftir. Þar sagðist hann ekld tengj- ast málinu á neinn hátt. Annað áttí eftir að koma á daginn. Morð eða ekki morð? Viku eftír að líkið fannst í höfn- inni, miðvikudaginn 18. febrúar, boðuðu lögregluyfirvöld svo til fyrsta blaðamannafundar um málið. Þar var það gert opinbert að hinn látni hefði haft mikið magn fíkniefna inn- vortis og líkast til látíst af völdum Hefur einhver hótað þvf? " Ne; ekki beint en ég hef a >. já- Hann er það. ieika sér við losJja0i úr Skömmu efar að ore ^ honum gæsuvarðhaWi^^ sem baföi ZwíDVÍhdldfW ekki skýV frá þessu fyrr ogaf hverju þú ^^f^aðtaupam^ W efdr veróur grípiöjon ertaðskýrafráþessununa. bBmkamútrá .fl Qrétaiblaut ist ^ veistu s£ss*«. sfíisrtsSisáíK hr^nSega ekjá þorað þvi huigaö ul. Sv ^ ítau . . dníait er Þa®h^aöa hættu ertu að .a)a j þessi mafía, hvað^ -! KinMdieg. * j* % ÍSJSSÍSS - .............................................. Persónur og leikendur í Líkfundar- i Vaidas Vucevidus Kom til Isiands frá Kaup- mannahöfn mánudaginn 2. febrúar 2004. Vatdas átti oantaö far utan aftur föstudagmn 6. februm átti pantað far utan aftur föstudagmn o. februar i en á meðan dvöl hans stóð var farmiðanum breytt og brottfluginu frestað um tvo daga. Hann dukk- I aði slðan upp látinn I höfninni i Neskaupstað. KT--------------- 4 Amar Jensson Aðstoðar- yfirlögregluþjónn hjá Rfkis- lögreglustjóra kom fljót- lega ásamtsínum mönn- um að rannsókninni. Arnar tók við stjórn rannsóknar- innar af Inger Lind. þeirra en ekki vegna stungusáranna. Lögregla vildi þó ekki gefa nafn hins látna upp, en DV fékk það staðfest sama dag í gegnum lögregluna í Lit- háen að nafh hans væri Vaidas Jucevicus. Föstudaginn 20. febrúar voru þrír menn síðan handteknir grunaðir um að hafa komið líkinu af Vaidasi fyrir í Neskaupstaðarhöfn. Þetta voru áðumeftidir Tomas Malakauskas, Jónas Ingi Ragnarsson og Grétar Sig- urðarson. Um mánaðamótin febrú- ar/mars sögðu fjölmiðlar síðan frétt- ir af því að Grétar Sigurðsson hefði játað aðild sína að málinu en fyrir það þvertók Inger sýslumaður á Eskifirði. Um þetta leyti tók Ríkislög- reglustjóri yfir rannsókn málsins sem, eins og áður hefur komið fram, hafði verið mikið gagnrýnd bæði af fjölmiðlum og mönnum innan lög- reglunnar. Ást í gæsluvarðhaldi Þann 2. mars sagði DV síðan ffétt- ir af því að Heiðveig Þráinsdóttir hefði heimsótt Grétar Sigurðsson unnusta sinn í „lokað gæsluvarð- hald". Það þótti renna enn frekari stoðum undir að Grétar hefði játað aðild sína að málinu og í skiptum fyrir samvinnuna fengið fund með Heiðveigu. Lögregla hvorki ját- aði né neitaði að heimsóknin hefði átt sér stað en nokkrum dögum síðar var tilkynnt um Rannsóknin gagnrýnd Þegar rannsókn málsins hófet fór Inger Jónsdóttur, sýslumaöur á Eski- firði, f fyrstu með forsjána. Margir heimildarmenn DV innan lögreglunn- ar gagnrýndu rannsóknina á fyrsm stigum og sögðu hana hafa verið f skötulfkL Of langan tíma hafi tekið aö ýta markvissri vinnu af staö og hlaup- ið eftír augljósum villuljósum. Gagn- rýnisraddlr bentu einnig á aö þó svo aö sendir hafi veriö tveir þrautreynd- ir rannsóknarmenn, sérfræðingar í rannsóknum á glæpavettvangi, hafi Ríldslögreglustjóri eingöngu sent lögregluþjóna meö litla þjálfun í glæparannsóknum af þessum toga. Svo virtist sem þremur þrautreynd- um rannsóknarlögreglumönnum sem rannsakað haífa svipleg mannslát hafi verið haldið fyrir utan rannsóknina í fyrstu. Upplýsingagjöf lögreglunnar var einnig harðlega gagnrýnd á meðan málið var í rannsókn. Erlendir blaðamenn sem staddir voru hér á landi að fjalla um málið höfðu á orði aö þeir heföu aldrei kynnst öðru eins. Ekkert var gefið uppi og viku efitír að lfkið fannst var fyrsti blaða- mannafundurinn haldinn. Þar fengust litl- ar upplýsingar um framvindu rannsóknar- innar og hinn láma Um tfrna fékk DV flest- ar sínar upplýsingar í gegnum lögregluna í Vilnius sem gat Ld. staðfest nafrx hins látna og veit uppfysingar um fyrri afbrot á meðan lögreglan hér á landi vildi sem minnst segja. Um tveimur vikum eftir að LGdð fannst í höfninni tók Ríkislögreglustjóri svo formlega við rannsókninni en þá var hún að vfeu komin vel á veg. Að lokum tókst að leysa ráðgátuna, fyrst og fremst fyrir tílstÚli Grétars Siguröarsonar sem sagði ft- arlega frá því sem hann varð vitni að. I Höröur Jóhannesson ] y’firiögregiuþjónn I Reykjavlk. | Mætti ásamt Arnari Jenssyni | og Inger sýslumanni á blaða- I mannafund 19. febrúar. Er | gamalreyndurog helst mætti | titla hann upplýsingafulltrú- 1 ann I þessu máli. L I Inger Lind Jónsdóttir Sýslumað- I urinn á Eskifirði stýrði rannsókninni I þar til embætti ríkislögreglustjóra I tók málið yfir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.