Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2005, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2005, Síða 24
24 LAUGARDAGUR 18.JÚNI2005 Helgarblað DV Mæðurnar og vinkonurnar Tinna Stefánsdóttir og Kristín Steindórsdóttir hittust á sólríkum degi í vik- unni sem leið og þær nutu stundarinnar með börnunum i bakgarði í Kópavogi. Þær eru heimavinnandi í sumar og styrkja blaðamann í þeirri trú, að hlutverk uppalandans er ekki eingöngu að fræða og næra heldur einnig að vera. Mikil vinna að vera heima- vinnandi „Enginn vafi er á því að það er mikil vinna að vera heimavinnandi og mikil forréttindi þegar foreldrar geta leyft sér það, “segir Kristln. MZ -VJ 'Q •g .2 s; <£ S.Í » W c o £«s ,c 3 00 a £ .s 5 °> 5 o g>S xo O 5 5^2 C5 c oq !úm fcr 5 o\ u -, 4= +&9 m X . pU Áftnkl foreldra mikilvægast „Það þýðir ekki f JJað stjórna eigi heimilinu með harðri hendi, mér r.l finnst númer eitt, tvö og þrjú að þau búi víð ást- § 1r,ki foreldrö sinna og systkinna, “segir Tinna. „Gott fjölskyldulíf er grundvaJlar- þáttnr hamingjunnar," svarar Tinna, þegar þær vinkonumar eru spurðar hvemig það gangi að sinna heimilinu, hjónabandinu, félagsh'iinu og að ekki sé minnst á börnunum, sem una sér vel í blíðunni. „Ég eignaðist Stefán og Þórdísi með stuttu millibili,“ útskýrir Tinna. „Og mér finnst yndislegt að hafa haft svona stutt á milli þeirra. Þau njóta þess mikið að vera saman og finnst mér mikill kærleikur á milli þeirra. Þau em einnig mjög dugleg að taka virkan þátt í heimilisstörfunum og hjálpa mér að sinna Magnúsi litla sem þau sjá ekki sólina fyrir," segir hún. Tinna er gift Jóhannesi Magnús- syni sem starfar sem flugmaður og er því töluvert á ferðmni. „Kostirnir em fleiri en gallamir þegar eiginmaður- inn starfar sem flugmaður. Hann er einstaklega natinn við bömin þegar hann er heima og gefur sig allan," seg- ir hún þegar hún lýsir eiginmanni sín- um. Nauðsynlegt að kúpla sig frá hraðanum „Það er mikilvægt að leyfa systkin- um að taka þátt þegar nýtt bam kem- ur á heimilið og axla ábyrgð með okk- ur foreldrunum," segirTinna. „Ogþað Kærleikurinn mikill „Yndislegtað hafa haft svona stutt á milli þeirra. Þau njóta þess mikið að vera saman og finnst mér mikill kærleikur á milli þeirra." má eiginlega segja að ég upplifi fjór- falda ást," bætir hún við brosandi og kyssir Magnús litía. Kristín tekur tmd- ir það sem Tinna segir. „Það er enginn vafi á þvi að það er mikil vinna að vera heimavinnandi og mikil forréttindi þegar foreldrar geta leyft sér það. Þeg- ar Rökkvi fæddist tók ég þá ákvörðun að fara af vinnumarkaðnum um stxmd," segir Kristín, sem nýtur þess að vera með bömunum sínum heima. „Mér fannst nauðsynlegt að kúpla mig út úr hraðanum og keyrslunni „Það er hlutverk okkar að ráða ferðinni og halda uppi aga og þau vænta þess, en það þýðir ekki að stjórna eigi heimilinu með harðri hendi, mér finnst númer eitt, tvö og þrjú að þau búi við ástríki foreldra sinna og systkina.4 sem ég var í á meðan börnin væm svona ung. Áherslurnar breytast þegar þriðja kraftaverkið kemur í fjölskyld- una.Ég reyni að vera skipulögð og dugleg. Svo er Rökkvi hjá yndislegri dagmömmu í þrjá tíma á morgnana og þá nýtí ég tímann og sinni því sem til fellur hverju sinni og sjálfri mér líka," segir Kristín og bætir við að maðurinn hennar taki virkan þátt í fjölskyldulífinu þegar hann er heima. Sjálfsmyndin mikilvæg „Það mikilvægasta sem bömin okkar taka með sér út í hfið er sjálfs- mynd þeirra Þessi tími kemur aldrei aftur," segir Kristín ákveðin þegar rætt er um kostina við að vera heimavinn- andi húsmóðir og leggur ríka áherslu á það hlutverk foreldra að styrkja sjálfsmynd bama sinna. „Hana getum við haft talsverð áhrif á, bara með því að vera til staðar er stór hluti af heUd- inni," segir Kristin, og að ekki sé minnst á að hægja aðeins á. Mér finnst þetta æðislegt," segir Kristín og gýtur augunum tíl bamanna sem leika sér í grasinu ánægð og afslöpp- uð. Agi er góður og skýr skilaboð nauðsynleg Kristín og Tinna er sammála um mikUvægi þess að foreldrar skUji þessa þörf bama sinna og standi saman og komi tU móts við hana. „Skýr skUaboð em nauðsynleg," segir Tinna, „svo ekki sé minnst á það þegar bömin em orðin þrjú. Það er hlutverk okkar að ráða ferðinni og halda uppi aga og þau vænta þess, en það þýðir ekki að stjóma eigi heimUinu með harðri hendi, mér finnst númer eitt, tvö og þrjú að þau búi við ástrUd foreldra sinna og systkina," bætir Tinna við. „Já, þetta er samvinna," segir Krist- ín og útskýrir fyrir blaðamanni að móðurhlutverkið sé þroskandi og skemmtUegt. „Oft getur verið erfitt að sameina vinnu og stórt heimUi," segir Tinna. „Og þá eir ég ekki endUega að tala um peningahliðina heldur einnig fyrir mann sjálfan, tíl að vera innan um annað fólk og skapa sjálfum sér starfsgmndvöU og aukið sjálfstæði," segir hún og Kristín tekur undir það. Tinna segir að vinir og fjölskylda styðji hana og aðstoði þegar hún þarf á hjálp að halda. Kristín og maður hennar em að norðan og eru fjöl- skyldur þeirra beggja búsettar þar, og þar af leiðandi hafa þau ekki sama stuðning frá fjölskyldunni eins og í Tinna. Skynja vernd og umhyggju Hláturinn ómar í garðinum og talið berst að sumrinu. Tinna, sem er í bameignarfríi, hefur aftur störf í janú- ar. „Ég ætla að nota túnann vel heima þangað tíl. Gott að vera tíl staðar þeg- ar bömin koma heim úr skólanum og ekki má gleyma að bömin þurfa að- hald hvort sem foreldrar er útivinn- andi eða ekki. Það er svo stór hluti af öryggistilfinningu bamanna sem verður tíl þegar þau skynja vemd og umhyggju heima fyrir," segir hún og bætir við að þegar pabbi bamanna er í burtu sé nauðsynlegt að aUir njóti sín og hjálpist að. Ekki gleyma að rækta ástina „En við megum heldur ekki gleyma að rækta hjónabandið," bætir Kristín við alvarleg á svipinn og Tinna jánkar því vissulega. Þegar blaðamað- ur spyr hvað þær geri tíl að rækta hjónabandið og ástina segja þær báð- ar að þær gefi sér oft tíma á kvöldin, þegar bömin em sofnuð, og eldi sam- an og eigi notalega kvöldstund. Við tökum líka oft krakkana með út að borða," segir Kristín, sem segir það ekkert mál ef vel er skipulagt og allir hjálpist að. Kristín segir það þó nauð- synlegt að hjón eigi tíma fýrir hvort annað án bamanna. Vínarbrauðslengjan er öU og ungu mæðumar höfðu uppfrætt blaða- mann um mikUvægi þess að gefa bömunum tíma. Við heUabrotin styrktist trú blaðamanns á því, að hlutverk uppalandans er ekki ein- göngu að fræða og næra heldur einnig að leyfa sér að vera. „Fortíð- inni verður aldrei breytt," segir Tinna þegar kvatt er og Kristín bætir við: „Það eina sem við getum gert tU að tryggja okkur góða uppskem er að vanda okkur núna og byrja strax í dag."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.