Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2005, Blaðsíða 26
26 LAUGARDAGUR 18. JÚNÍ2005
Helgarblað DV
Fæðingarþunglyndi
Meira en tínnda hver kona finnur til þunglyndis eftír fæðingu. Hjá
flestum kvennanna er aðeins um tímabundið þunglyndi að ræöa en
þriðja hver kona á enn við þunglyndi að stríða sex mánuðum eftír fæð-
ingu. Fáeinar konur ná sér ekki og eiga áfram við langvarandi geðröskun
að etja.
Depurð og röskun á geðheilsu kvenna fyrir og eftir fæðingu er ekki nýtt
fyrirbrigði. Ein þeirra kvenna sem blaðiö ræddi við átti bam í kringum
1960. Hún þjáðist mjög af þunglyndi, kvíða og fóbíu á síðustu mánuðum
meðgöngu og nokkra mánuði á eftir. Þá var ekki rætt um fæðingarþung-
lyndi eins og nú og voru veikindi hennar skrifuð á erfiðleika í einkalífi og
álag. Orðið fæðingarþunglyndi heyrði hún aldrei nefnt. Það var ekki fyrr
en löngu síðar að fariö var að tala um þunglyndi í kjölfar fæðinga og við-
urkennt hvar vandinn lægi, að um raunvenílegt þunglyndi væri að ræða
hjá hluta þeirra kvenna sem fæða böm.
Einkenni em allt frá smávægilegri kvíðatilfinningu, pirringi, geðsveifl-
um og hræðslu í fáa daga, í það að vera viðvarandi ástand. Það lýsir sér í
alvarlegu þunglyndi og geðröskun sem getur orðið það slæmt að konur
getí ekid annast böm sín sjálfar svo mánuöum skiptir. Þunglyndislyf og
samtalsmeðferöir hafa verið notaðar samhliða til að vinna bug á svo
alvarlegu ástandi og í flestum tilfellum reynst vel.
í viðtölum okkar við konur sem átt hafa við þennan vanda að etja kem-
ur fram að skömmin er stór hlutí vandans. Þær gátu ekki sagt frá líðan sinni
því að sjálfeögðu átti þeim að líða vel, nýbúnar aö feeða heEbrigð böm.
Konumar gengust undir þunglyndispróf sem lagt var fyrir þær og er
liður í eftírliti heilsugæsltmnar. Þrátt fyrir mjög slæma líðan komu þær vel
út úr prófinu. Þær vissu nefnilega hvemig áttí að svara til að fela þung-
lyndið. Því vaknar sú spuming hvort eftírlitíð þurfi ekki að vera markviss-
ara og ekki staðlaö eins og það er nú. Konur em jafii misjafriar og þær em
margar og gagnvart mannlegri hegðun má staðlað eftírlit án persónulegra
viðtala sem hæfir hverri og einni sín lítils. Hér á eftír ræða þijár konur um
reynslu sína með þá von í bijósti að það verði til að hjálpa þeim fjölmörgu
konum sem nú sitja heima með böm sín, fullar vanlíðunar, vonleysis og
kvíða.
Elín Hermannsdóttir gerði allt til að fela llðan sína. Helst
vildi hún bara sofa og ekki þurfa að takast á við lífið. Hún
var vonlaus og þung og einföldustu heimilisstörf urðu henni
ofviða. Með samstilltu átaki Qölskyldu, hennar sjálfrar og geð-
læknis náði hún sér á strik að nýju en verður stöðugt að vera
vakandi fyrir líðan sinni.
Ekkert tll si
skamest síe lyrir
„Mér fannst tilgangslaust að
vakna og allt var vonlaust. Best leið
mér þegar ég gat sofið og þurftí ekki
að horfast í augu við daginn,“ segir
Elín sem fyrir fáum mánuðum eign-
aðist sinn annan son.
Fyrir á hún þriggja ára dreng en
þegar hann fæddist örlaði ekki á
neinu þunglyndi og henni leið vel.
„Ég fór að finna fyrir þunglyndinu
einni, tveimur vikum eftír fæðingu.
Líðan mín lýsti sér í grátí, einmana-
leika og vonleysi. Mig langaði ekki
vakna á morgnana og vildi helst
alltaf vera í rúminu. Maðurinn minn
var heima og oft gaf ég drengum að
drekka og rétti honum hann síðan
og skreið aftur upp í rúm.“
Uppvaskið risastórt vandamál
Elín segist ekki hafa haft kraft til
að vinna einföldustu heimilisstörf.
Uppvaskið hafi í hennar augum ver-
ið risastórt vandamál sem hún áttí í
mestu erfiðleikum með að yfirstíga.
„Allt var erfitt og eftir því sem ég
svaf meira og lá fyrir því erfiðara
varð þetta allt. Mér tókst að setja
„Hún lagði fyrir mig
þunglyndispróf og ég
svaraði eins og hún
vildi að ég svaraði,
ekki sannleikanum
samkvæmt."
upp spariandlitið þegar fólk kom í
heimsókn og leyna ástandinu fyrir
mínum nánustu. Það bjargaði líka
miklu að maðurinn minn var heima
og hann sinntí heimilinu," segir hún
og útskýrir að meira að segja ljós-
móðirin hafi látíð blekkjast.
„Hún lagði fyrir mig þunglyndis-
próf og ég svaraði eins og hún vildi
að ég svaraði, ekki sannleikanum
samkvæmt. Það var alls ekki vegna
þess að ég vildi skrökva, ég gerði mér
bara alls ekki grein fyrir því þá,“
segir hún og brosir.
Elín segist hafa skammast sín
mjög fyrir líðan sína og hafa gert allt
sem í hennar valdi stóð til að fela
ástandið. Hún fór undan í flæmingi
og svaraði eiginmanni sínum að illa
lægi bara á sér. Þetta myndi allt lagast.
„Ég komst upp með þetta til að
byija með en þegar drengurinn var
tveggja mánaða og maðurirm minn
fór að vinna hrundi spilaborgin. Þá
var ég ein heima og þurftí að hugsa
um heimilið og börnin. Hann sá
fljótt að eitthvað var að og afsakanir
mínar dugðu ekki lengur," segir hún.
Allt varð léttara við að viður-
kenna vandann
Eh'n sá að hún varð eitthvað að
gera. Ástandið lagaðist ekki af sjálfu
sér eins og hún hafði haldið. Hún
pantaði því tíma hjá geðlækni sem
hún vissi að væri sérfræðingur í fæð-
ingarþunglyndi og fór til hans.
„Hjá henni fékk ég útskýringar og
leiðbeiningar um hvernig ég ættí að
taka á vandanum. Hún bauð mér lyf
en ég vildi reyna allt annað fyrst. Frá
henni fór ég mun léttari og tilbúnari
að takast á við vandann," segir Elín
og bætir við að skömmin hafi minnk-
að mjög við að tala við lækninn.
Ingibjörg Stefánsdóttir miðill þjáðist af svefnleysi og fæðingarþunglyndi í kringum fæðingu yngri sonar
síns. Ingibjörg segist ekki hafa gert sér grein fyrir því fyrr en eftir á hversu alvarlega veik hún hafi ver-
ið. Hún og eiginmaður hennar höfðu reynt að eignast barn í nokkur ár. Eftir þrjár tilraunir í glasa-
frjóvgun varð hún loksins ófrísk en meðferðin hafði tekið sinn toll.
Eg m lúst i Kolsvoptúiú
tepkiiiitúllúiú kosss
„Ég var ekki að höndla lífið, var
alltaf sorgmædd og upplifði enga
gleði," segir Ingibjörg Stefánsdóttir
miðill en Ingibjörg barðist við fæðing-
arþunglyndi þegar hún eignaðist
yngri son sinn árið 1998. Ingibjörg og
eiginmaður hennar, Jón Jóhann Jó-
hannsson, höfðu reynt að eignast
bam í nokkum tíma. Eftír þijár til-
raunin í glasafrjóvgun varð hún loks
ófrísk, 41 árs gömul.
Aldrei greind þunglynd
„Þetta var búið að vera mjög langt
og strangt ferli og þegar drengurinn
var oðinn nokkurra mánaða gamall
var ég ekkert að höndla lífið,“ segir
Ingibjörg en bætir við að hún hafi þó
passað sig á að sjá fyrir öllum nauð-
synlegustu þörfúm litla drengsins.
„Þess vegna var ég líklega aldrei
greind þungtynd. Drengurinn var
hreinn og ég sjálf ágætlega frambæri-
leg en ég veit að ef læknirinn hefði
komið hingað heim, þá hefði hann
séð hvað ég var lasin. Ég fékk því enga
hjálp fyrr en strákurinn var orðinn
tveggja ára en þá var ég löngu búin að
gefast upp á læknum."
Ingibjörg fór að reyna fyrir sér með
náttúrulyf og tók inn bæði melatónín
og jónsmessurunna. „Ég hafði ekki
sofið nema í mesta lagi í einn til tvo
tíma á dag síðan ég var ófrisk en eftír
tíu skipti af melatóníni var ég farin að
geta sofið í lengri tíma og fékk aukinn
kraft við það,“ segir Ingibjörg þegar
hún rifjar þetta erfiða tímabil upp.
Svaf ekkert í nokkur ár
„Til allrar guðs lukku er ég farin að
gleyma þessu," segir hún hugsandi og
bætir við að vanh'ðanin hafi verið al-
gjör. „Ég var ekki fær um að gera neitt
og var algjört flak. Mátti ekki heyra
neitt án þess að hrökkva upp og var
ofsalega móðursjúk. Það var allt
ómögulegt og það skiptí engu hvað
maðurinn minn gerði, það var aldrei
nógu gott og í dag skil ég ekki hvemig
hann fór að því að komast í gegnum
þetta,“ segir hún en bætir hugsandi
við að henni hafi þó aldrei langað til
að enda líf sitt. „Kannski er þetta eitt-
hvað persónubundið en hjá mér
komu aldrei upp neinar sjálfsmorðs-
hugsanir þó ég hafi kannski hótað
því. Það var alltaf eins og eitthvað
héldi aftur af mér og trúlega hefur það
verið bamið. Ég hafði allavega sens
fyrir því að ég yrði að hugsa um hann
þó það hafi ömgglega verið svolítið
vélrænt. Ég fór einfaldlega á fætur
með honum því ég varð að gera það."
Hlutimir fóru þó að ganga betur
eftir að Ingibjörg náði að sofa meira.
Þá fór hún að geta gert eitthvað í sín-
um máium og fór meðal annars í
meðferð hjá sálfræðingi og í líkams-
rækt. „Sálfræðingurinn bjó til skipu-
lag fyrir mig sem ég fylgdi algjörlega.
Fram að þeim tíma hafði ég ekki get-
að komið neinu í verk. Hreyfingin
hjálpaði mér einnig mjög mfldð og
með tímanum fór ég að minnka við
mig náttúrulyfin því draumurinn var
náttúrulega að geta sofið án þeirra.
Öll sjálfsbjargarviðleitni hvarf
Ingibjörg viðurkennir að hún hafi
sjálf litíð andleg veikindi homauga og
því hafi hún ekki vfljað viðurkenna
fyrir sjálfri sér að hún ættí við þung-
lyndi að etja. „Mér fannst þetta svo
mikil móðursýki í mér og aumingja-
skapur og var lengi að átta mig á því
hvaö ég var virkilega veik.
Það var ekki fyrr en ég hafði jafnað
mig og gat horft til baka að ég áttaði
mig almennilega á því hvað hefði
gerst. Þetta er ótrúlega skrítin tilfinn-
ing og henni er lýst mjög vel í bókinni
„Drengurinn var
hreinn og ég sjálf
ágætlega frambærileg
en ég veit að eflæknir-
inn hefði komið hing-
að heim þá hefði hann
séð hvað ég var lasin."
Konan í köflótta stólnum. Ég hafði
fengið þá bók í jólagjöf og horft á
hana í hálfan mánuð áður en ég man-
aði mig upp í að lesa hana. Þama sá
ég svart á hvítu manneskju sem var
þungtynd eins og ég, þó enginn upp-
lifi þunglyndi á sama hátt. Þessi van-
máttur er þó sameiginlegur því þú ert
ekki fær um að framkvæma neitt. Öll
sjálfsbjargarviðleitni hverfur og þú
situr bara í einhvers konar svarthoU.
Ég upplifði þetta eins og kolsvart-
an, ferkantaðan kassa sem ég var föst
inni í. Þegar mér fór að batna sá ég
kassann við hliðina á mér, hann var
raunverulegur og ég gat þreifað á
honum. f dag er hann kominn langt
frá mér en er samt tfl staðar. Ein-
stöku sinnum finn ég fyrir honum en
ég veit að ég er orðin það sterk að ég