Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2005, Side 29
DV Helgarblað
LAUGARDAGUR 18.JÚN/2005 29
Nína Björk Gunnarsdóttir, ljósmyndari og fyrirsæta, er flutt heim eftir dvöl í Danmörku. Hún er þessa
dagana einstaklega sátt við lífið og tilveruna enda reynslunni ríkari eftir dvölina ytra. Helgarblað DV hitti
Nínu á kaffihúsi í bænum og rabbaði við hana um Danmerkurferðina, ljósmyndun og framtíðarplönin.
Nína Björk
Gunnarsdóttir
Nýfíutt heim og
lersáttviðlifið.
L
Gulli Egilsson Myndtekin af
Gulla fyrir fyrstu
Ijósmyndasýningu Ninu.
Tryggvi Ólafsson
Tekin i Kaupmanna
höfn I október.
Nína Björk Gunnarsdóttir var eitt
sinn á forsíðum allra blaða og var
aðalfyrisætan í bænum. Fyrir rúmum
tveimur árum færði hún sig aftur fyrir
myndavélina. Hún segist hafa glöggt
auga og vera góður mannþekkjari.
Hún hefur loksins fundið sig í lífinu.
Allt hefur sínar Ijótu hliðar
„Alveg frá því ég man eftir mér hef
ég verið að flétta blöðum og pæla í
ljósmyndun, en þegar ég fór á nám-
skeið til Sissu kviknaði áhuginn fyrir
ljósmyndun af alvöru. í módelbrans-
anum hafði ég sjáif alltaf mikinn
áhuga á því sem ljósmyndarinn var
að gera. Eg var ailtaf að fylgjast með,"
segir Nína Björk.
Hún byrjaði ung að sitja fyrir. Sext-
án ára var hún valin Elite-ljósmynda-
fyrirsætan og henti hún sér út í fyrir-
sætubransann. Hún sér þó ekki eftir
því og hefúr ekkert slæmt um brans-
ann að segja. „Ailt hefur sínar ljótu
hhðar, en það er hollt fyrir alla að
kynnast þeirri hlið. Það vill enginn
vera bómullarbam. Mín upplifun var
mjög jákvæð. Ég fékk frábær tækifæri
miðað við hvað ég var ung, til að ferð-
ast, kynnast nýrri menningu og
standa á eigin fótum," segir Nína
Björk.
Frábært að búa ein
„Ég var ekki hrædd við að fara út.
Ég þurfti virkilega að komast í burtu.
Fara í nám, kynnast nýju fólki og upp-
lifa nýtt umhverfi. Ég komst að svo
mörgu um sjálfa mig sem ég hefði
eflaust ekki uppgötvað hefði ég ekki
farið út. Það erfiðasta var að taka
ákvörðunina um að fara út," segir
Nína en hún dreif sig til Kaupmann-
hafnar eftir að hún hélt sína fyrstu
ljósmyndasýningu í IÐU-húsinu í júh'
í fyrra. Hún segist ekki þola fólk sem
stendur ekki við orð sín.
„Það er svo mikið af fólki sem talar
og talar. Það mætti alveg tala minna.
Framkvæma, láta hlutina gerast og
hætta þessu kjaftæði," segir Nína.
Hún hélt ein til Kaupmannahafnar
ásamt syni sínum á fiinmta ári. Hún
var óhrædd við það, enda sjálfstæð og
alltaf farið eigin leiðir lífinu. Hún flutti
ung úr foreldrahúsum og hefur ætíð
þurft að stóla á sjálfa sig. Hún viður-
kennir þó að hafa umgengist fleiri
íslendinga en Dani úti. Jóhanna Vil-
hjálmsdóttir er ein þeirra vinkvenna
sem Nína náði vel til.
Hugsar eins og Dani
„Þetta var alveg frábært. Ég var ein
Sirkus Mynd úr
afmselisbók Verzt
unarskólans.
og ftjáls og mér fannst það
mergjað. Ég held að upp-
eldið hafi mikið að segja.
Eftir því sem ég eldist og lít
til baka finnst mér frábært
að hafa þurft að redda mér
þegar ég var yngri. Það eru
ekki allir sem geta það og eru
alveg fatlaðir í lffinu. En það
er voða ljúft að búa í Dan-
mörku. Að vera námsmaður
þar er algjör lúxus. Ekkert
stress. Það var lærdómsrlkt .
að sjá hvemig hlutimir ganga
fyrir sig þar og maður lærir að
taka einn dag í einu. íslend-
ingar em alltaf að plana 30 ár
fram í tímann. Með jeppann,
stóra húsið og fúllt af bömum.
Ég var manna mest þannig
líka. En það breyttíst eitthvað
hjá mér úti og ég hætti þeim
hugsunarhætti. Utí em allir á
hjólunum sínum, meira að
segja fínasta þotuliðið. Ég veit
ekki hvað það er með þetta lífs-
gæðakapphlaup héma heima.
Ungt fólk er að skuldbinda sig svona
mikið og fjárfesta. Það flækir svo
margt. Auðvitað vilja allir öryggi, en
það finnst ekki í húsi. Þetta er falskt
öryggi. Hamingjan er fólgin í svo
mörgu öðru," segir Nína.
Danskir menn „lúkka" vel
„Það höfðu allir sagt mér að Danir
væm svo „ligeglad". Það fannst mér
ekki. Það snýst allt um vinnu og regl-
ur hjá þeim, en þeir em voða góðir að
hjálpa manni. Þeir em samt ekkert
voðalega viljugir að tala ensku og ætl-
ast til þess að maður tali dönsku. En
tungumálið er miklu erfiðara en ég
hélt. Framburðurinn drepur mig. Þú
þarft að vera með kartöflu í hálsin-
um,“ segir Nína Björk hlæjandi.
Hvað með dönsku mennina?
„Danskir strákar lúkka vel, en það
þarf aðeins meira en það. Það finnst
mér. Ég segi bara íslenskt, já takkl,"
segir Nína og skellir upp úr.
Leitar að sérkennum
Nína hefúr tileinkað sér að port-
rettmyndum og tískuljósmyndun.
Hún hefur lengi vel stíliserað fyrir hin
ýmsu tímarit og var hún dugleg í
náminu að sanka að sér verkefnum
bæði í Kaupmannahöfn og héma
heima. Eftir námskeiðið hjá Sissu var
Nína staðráðin í að halda út fyrir
landsteinana og mennta sig frekar.
Hún komst inn í h'tinn ljösmyndunar-
skóla við
Stefanía Mynd
tekinfyrir tisku
þátt I Nýju Llfi.
Buin að finna
sig Tekurmyndir
aflífiogsál.
•—r ■ u i
íslandsbryggju sem heitir S-foto.
Aðeins 11 nemendur vom í námi við
skólann, mestmegnis Danir. „Skólinn
hentaði mér mjög vel. Ég þarf alltaf
mikið „space" og frelsi og ég gat farið
mínar eign leiðir. Ef ég þurfti á hjálp
að halda gat ég leitað til kennarans,"
segir hún.
„Mér finnst gaman að taka mynd-
ir af alls konar fólki, á öllum aldri. Við
höfum öll sérkenni og reyni ég að ná
þeim fram á ljósmynd. Áður en ég
mynda fólk fæ ég mér kaffi með því,
spjalla við það og þá kynnist maður
manneskjunni og sér svohtið hvað
maður er að fara að gera," bætir hún
við.
víkur og er hamingjusöm þar.
Hún segir útiveruna gera sér
gott. Hún er komin á fullt í
ljósmyndunina og ætlar sér
að eiga gott sumar á íslandi.
En hvað vill Nína í fram-
tíðinni?
„Ég sé mig með mína
fallegu íjölskyldu. Mig
langar í eitt til tvö böm í
viðbót, en það er ekki inni í
planinu á næstunni. Það
liggur ekkert á. Ég á stærsta
gullmola sem völ er á og
það er alveg nóg í bih. Svo
langar mig að vera ham-
ingjusamlega gift manni
sem er metnaðarfullur og
skemmtilegur. Við verðum
að geta hlegið saman og haft
gaman saman. Ég ætla að
vera dugleg að vinna og gætí
vel hugsað mér að opna mitt
eigið stúdíó einhvem daginn.
En það gerist ekki strax. Ég
lifi bara fyrir einn dag í
einu," segir stúlkan
sem ólst upp fyrir
framan myndavél-
amar en færði sig ;
aftur fyrir, ham-
ingjusöm og sátt við
lífið.
fi
J.
=»/.• ■ ■ -
Framtíðar fjölskyldukona
Nína hafði fengið inngöngu í virt-
an kvikmyndaskóla í Kaupmanna-
höfii þegar hún ákvað að snúa heim.
„Þetta var komið gott. Þetta var fimm
ára nám og mér fannst það alltof mik-
il fjárfesting. Ég var lengur úti en ég
ætlaði mér að vera og er ég ótrúlega
sátt við þessa ákvörðun. Þegar ég kom
til baka var allt alveg eins héma
heima, nema þá að ég hef breyst,"
segir hún hugsandi. Kvikmynda-
bransinn kitlar hana samt ennþá og
gætí hún vel hugsað sér að vinna í
þeim bransa eða við gerð tónhstar-
myndbanda.
Framtí'ðin blasir við Nínu. Hún er
flokksstjóri sitt fimmta ár hjá Vrnnu-
skóla