Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2005, Page 34

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2005, Page 34
34 LAUGARDAGUR 18. JÚNÍ2005 Helgarblað DV í vikunni sem leið nýttu landsmenn sér góða veðrið og fóru í sólbað. Það virðist nefnilega vera mikið kappsmál að vera sólbrúnn og sællegur, sérstaklega á þessum tíma árs. En sumurin taka greinilega aldrei enda hjá nokkrum einstaklingum því þeir virðast vera jafnbrúnir allt árið um kring. DV skoðaði nokkra þessara einstaklinga aðeins nánar og fékk fimm sólbaðsstofustarfsmenn til að gefa þeim ein- kunn og umsögn. / • mm ujj sbí i Brúnn, brúnni, brúnastur i ii i «11 I Stutt milli brúnku og gulu Aföllum hnökkunum gengur Asaeir hvnfí engst i viöleltnl til að vera hraustur og hressilegur f utllti. Húðtýpa Asgeirs býður hms vegar ekki upp á mikiðþvleins og sést 1,1 e tekinT^btÚnku^U.MynSn íj ; KKln 1 oýtjun oktober. I iskrárstjóri FM 957. | sdrirf^n(^!^er? 9uirót. ""Stutt f bruna- Sxti.3. Virkarvel aðvei í réttarsainum Góð brúnka getur skipt sköpum fyrir mðurstoðu máls, hvortsem deilterí dómsólum eða á hinu háa Alþinqi ‘ ,'r 18 marz og er alltafbrún, hvortsem það er t#* —«** JóninaBjartmarz, alþingiskona og 'Ogmaður. úmsögnijofn og góð brúnka. Kannski brún“ nZkA ' "A'ltaffundisthún of brun. 'jDólítið ems og þetta sé málað á hana. Of mikið afþvigóða “ Sætí:2. Brúnn að atvinnu Arnar er hreystimenni ígegn enda fitnessmeistari tslands. Brúnkan er einfatdlega hluti afsportmu og hana þarf að þjálfa rétt einsog restina afllkamanum.Þanmg ma í raun fullyrða að Arnar sé einn fárra atvinnumanna i faginu, ao minnsta kosti hérá landi. Myndm var tekin I byrjun nóvember. Arnar Grant fítnessmeistari. Umsögn: „Flottur.“„Hæfilegt, ser staklega affitnessmanni að vera. „tmeira lagi en sleppur samt al- m Brún f rá blautu barnsbeim sffswxssss". ekki ofmikið." Sæti: 4. Reynsluboftinn í faginuWHI Ingólfurerkominnyfiráttraetten er heimnnUbfj0r' °9 S‘ÖðUgt á nakki um ann!Tf 9rJPUr hann sóiargeisl- anaáloft, og drekkurþá ísig sem út- "níTTrý Þess' gamaireyndi refur nær að halda sérjafnbrúnum yfir árið og raun ber vitni. Myndin er tekin I februar. Ingólfur Guðbrandsson ferða- fromuður. tímsögn:„Erþetta lslendingur?“ Of brunn og ofgamall.“„Alltafeitthvað sjarmerandi viö hann " Sæti:S. Flórída-fagur Ingvi Hrafn dvelur mestan hluta ársins á Flórida eða í veiðihus- inu við Langá sem útskýrir fag- urlitaða húðina sem viröist vera iafnbrún hvort sem er á Jóns- messu eða Þorláksmessu. Mynd- Pæjan hans aabba „Aþena Arna kom í heiminn 5. október 1999 og lífið breyttist svakalega. Ég var náttúrulega ekki alveg tilbúinn í þetta," segir Ríkharður Grétar Kolbeinsson, nemi á öðru ári í Kvikmyndaskóla íslands. „Þetta var langt frá því að vera planað og stólaði ég mikið á móður mína á þessum tíma. Ég vissi ekkert hvernig ég átti að snúa mér í föðurhlutverkinu á þessum aldri, enda barn sjálfur. Nítján ára gam- all,“ segir Rikki þegar hann hugsar til baka. Byrjar í skóla í haust „Eg er alltaf með hana aðra hverja helgi, en annars er allur gangur á því. Það fer eftir því hvernig ég vil hafa það eða móðirin. Þetta er allt mjög frjálst og eru engar ákveðnar reglur,“ segir Rikki. Dótt- ir hans byrjar í skóla í haust og finnst Rikka það frekar undarleg tilhugsun. „Ég man sjálfur þegar ég byrjaði í sex ára bekk. Það er ekki svo langt síðan og verð- ur skrýtið að hjálpa henni með lærdóm- inn. Þetta gerist svo hratt," segir hann. JP æðislegt Feðginin eru með fast prógramm um helgar. „Hún er gjör- samlega sjúk í að fara í Kola- portið. Það er fastur liður hjá okkur og svo förum við mikið í sund. Henni finnst voða gaman að fara í bfó og Kringluna og auðvitað lendi ég stundum í því að kaupa eittlivað fyrir hana. Hún er algjör pæja, uppstrfluð eins og bratz-dúkkkumar," segir Rikki og hlær. En Rikki og Arna halda sig ekki einungis innan bæjarmarkanna og þykir gott að komast í burtu. „Við förum stundum austur á Hvolsvöll þar sem mamma mín býr og stjúpfaðir. Þau eiga lítið sveitahús þar. Þar em hestar, hæn- ur, tveir stórir hundar, Schafer og Stóri- Dan. Hún stjómar þeim alveg sundur og saman. Á Hvolsvelli er alltaf nóg að gera og að komast þangað er eitt af því skemmtileg- asta sem hún gerir. Maður verður að leyfa þeim að kynnast því líka," segir Rikki. Léttbannaðar kóngulóarmyndir Aðra hverja helgi er aUtaf voðalega gaman hjá okkur. Ég leyfi henni að vaka langt fram á kvöld, hoifa á léttbannaðar kóngulóarmyndir og borða yfir sig af nammi. En þetta bindur mann svona upp á seinni árin og maður hefur miklu meiri ábyrgð. En það er alls ekki slæmt. Það er bara gott að gefa eitthvað af sér. Ég sakna hennar þegar hún er í burtu og það er alltaf gaman að fá hana, en ég veit að hún er í góðum höndum hjá móður sinni," segir Rikki brosandi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.