Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2005, Qupperneq 38

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2005, Qupperneq 38
38 LAUGARDACUR 18. JÚNÍ2005 Helgarblað DV Vilhjálmur í póló á meðan Harry púlar dregilliim Vilhjálmur prins, elsti sonur Karls Bretaprins og Díönu heit- innar, hefur nú samþykkt að fara til Tælands til að taka þátt I góðgerðarleik í póló.hann lék einmitt með liði Tælands gegn Dubai um síðustu helgi en strákurinn þykir nokkuð lið- tækur (þessu héldrimanna- sporti.Á meðan gegnir yngri bróðir hans herþjón- ustu en Harry þykir vera helst til of frjáls- lyndur af breskum prins að vera. Vonast fjöl skyldan til að hann muni læra aga og fleira hag- nýtt (hernum. Reqndrottn- • • ..II ingin oll Makobo Modjadji,regndrottningin af Suður-Afríku, er látin aðeins 27 ára að aldri. Drottning var krýnd fýrir þremur árum og hafði því leitt Balobedu-ætt- bálkinn í tvö ár þegar hún lést. Ekkert hefur verið gefið upp um dánarorsök hennar en Balobedu-ættbálkurinn sam- anstenduraf 200 ára gamalli órofinni l(nu kvenna úr sömu ættinni. Makobo Modjadji átti gott samband við Nelson Mandela sem hefur einmitt sent Balo- bedu-ættbálknum samúðarkveðjur vegna andláts drottningarinnar. Konungur í kröggum Einn ríkasti maður heims, Fahd konungur (Sádf-Arabíu,stendur í ströngu þessa dagana. Kona nokkur, Janan Harb, hefur höfðað mál gegn honum en hún segist vera ein eigin- kvenna konungs. Hún ferfram á að fá hluta af auðæfum konungs en hann neitar henni um það og skýlir sér á bak við lög landsins. Þau vernda þjóð- arleiðtoga frá því að hægt sé að höfða mál gegn þeim utan Sádí-Arabíu en málið er rekið fyrir breskum dómstól- um.Talið er líklegt að konungurinn muni þurfa að semja um málalyktir því staða hans fyrir dómstólunum er ekki sögð góð. Að vera skemmti- ilegur, geta bros- að og gert grín að sjálfiim sér.“ „Ég myndi aldrei fóma stöðu minni fyrir ástina. Ég var fædd til að þjóna Svíum og það er það sem ég ætla mér að gera eftir bestu getu,“ sagði hin 27 ára gamla prinsessa í viðtali við blaðið Milliyet. Viktoría hefur verið í sambandi við Daniel nokkurn Westling í um fjögur ár en á þeim tíma hefur hann aldrei feng- ið að hitta tengdapabba sinn, kon- unginn Karl Gústav. Daniel fékk ekki að fara með Viktoríu sinni til Helsingborgar í síðasta mánuði þar sem ungt konungborið fólk hittist í „En þrátt fyrir að vera af kónga- fólki á maður að sjálfsögðu að gift- ast þeim sem maður elskar. Gifting er ekki á dagskrá eins dm og er en auðvitað langar mig fl til að upplifa hana einnH góðan veðurdag. Að verafl einn er leiðinlegt og égfl mun gifta mig þegar þar að fl kemur og ég vona að^^fll sænska þjóðin verði þá |HI jafn hrifin af honum og flSfl ég,“ segir prinsessan sem HnV H segist mest leita að I Minnistöflur Karl Gústav og Viktoría Svíaprinsessan erekkert að flýta sér ihjónaband. FOSFOSEI MEMORY söluaöili 551 9239 Valið fæðubótarefni ársins 2002 í Finnlandi Jóakim boltabulia Jóakim Danaprins var í miklu stuði á landsleik Dana gegn Albön- um á Pladsen (Kaupmannahöfn. Hann hámaði (sig poppkorn og þambaði bjór. Það sást eínnig til hans snfkjandi sígarettur af vini s(n- um,Oscari Sidesbye.Jóakim fylgd- ist grannt með leiknum og lifði sig Inn (hann. Hann tók þátt fjöldasöngnum og öskraði á dómar- ana. Það var með sönnu stemming á fótboltavellin- um Parken og prinsinn allt ( öllu.„Yes" öskr- aði Jokki og henti höndun- um upp (loftið þegar Sören Larsen, land- liðleiksmað- ur skoraði. Danir unnu leikinn 3-1. Camilla komin til að vera Camilla,her- togaynjan af Cornwall,tók í fyrsta skipti með formlegum hætti þátt í at- höfn á vegum konungsfjölskyld- unnar (vikunni sem leið. At- höfnin fór fram í St. George's kapell- unni við Windsor-kastala og að henni lokinni veifaði kóngafólkið til áhorfenda sem höfðu safnast sam- an (von um að berja hetjurnar aug- um.Bresku pressunni þótti Camilla vel til fara og hrósaði henni vel fyrir það, nokkuð sem hefur ekki verið algengt hingað til. Ævisaga norsku krónprinsessunnar verður gefin út á næsta ári. Bókaútgefendur vonast eftir rífandi sölu. Allip vilja lesa um kronprinsessuna Ævintýrin gerast enn. Font Forlag, bókaútgáfa í Noregi, bindur miklar vonir við nýja ævisögu Mette-Marit og vonast eftir metsölubók bæði í Noregi og erlendis. Almenningur hef- ur ætíð haft mikinn áhuga á Kfi ein- stæðu móðurinnar með ljósa hárið sem varð krónprinsessa er hún giftist Hákoni krónprins Noregs í ágúst 2001. Deila ástríðu á tónlist Hákon, sem ólst upp í konung- legu umhverfi og hefur fengið bestu fáanlegu menntun, féll fýrir Mette- Marit. Þau voru eins ólík og mögu- legt er en deila ástríðu fyrir tónlist. Á hinn bóginn hefur Mette-Marit hlot- ið litla sem enga menntun og vat þekkt um miðjan níunda áratuginn fyrir villt næturlíf og eiturlyfjaneyslu. Mikið var fjallað um fortíð henn- ar í flestum fjölmiðlum. Þá sérstak- lega vegna gamalla kunningja. En Hákon, uppfullur af ást, lét ekkert stöðva sig og hótaði að afsala titl- inum ef hann fengi ekki að giftast sinni heittelskuðu. Haraldur Nor- egskonungur tók undir það. Leyndarmálin afhjúpuð? Á blaðamannafundi fyrir brúð- káupið baðst tilvonandi krónprins- essa afsökunar á fortíð sinni með tárin í augunum. í dag er Mette-Marit elskuð og dáð norsku þjóðinni og konungsfjöl- skyldunni. Hjónin eiga saman prins- essuna Ingrid Alexöndru en auk þess átti Mette-Marit strákinn Marius fyrir og á von á þriðja baminu í desember. Krónprinsessan hefur valið höf- undinn Halfdan Freihow til að skrifa ævisöguna þrátt fyrir yfirlýsingar hans um að skrifa af frjálsum vilja um líf prinsessunnar. Honum hefur verið veittur að- gangur að Mette- Marit og öllum öðrum nauðsyn- legum heimildar- mönnum. Freihow segist ekki vita hversu opin Mette-Marit muni verða um fortíð sína. „Ég hef engan áhuga á að upp- ljóstra leynd- armálum hennar," segir hann í viðtali við Aftenposten f Nor- egi og bætir við: „Ég vil ná heildar- mynd af Mette- Marit, sem leikur mörg hlutverk í sínu lífi og upp- lifði Kf sitt um- tumast á mjög stuttum tíma.“ W' Falleg fjölskylda Norska þjóðin er ást fangin af Mette- Marit og Hákoni. Mette-Marit og Hákon Ástin sigraði. Skiptar skoðanir um kærasta Viktoríu Svíaprinsessu Tekur krúnuna fram yfir kærastann Sænska krónprinsessan Viktoría er ekki í vafa um hvað gengur fyrir í lífinu ef marka má nýtt viðtal sem birtist viö hana í tyrkneskum fjöl- miðlum. Prinsessan var í heimsókn í Ankara fyrir skemmstu og veitti viðtöl. Þegar hún var spurð hvort gengi fyrir, ástin eða það hlutverk hennar að þjóna landi sínu Svíþjóð, sagðist hún ekki vera í nokkrum vafa. hölhnni við Sofiero. Hann var held- ur ekki viðstaddur afinæfisveislu Viktoríu í fyrra og þess vegna hefur talsvert verið rætt mn samband Daniels við prinsessuna í fjöl- miðlum vtra. góðum húmor þegar kemur að því að finna sér mann. „Það skiptir mestu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.