Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2005, Page 44

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2005, Page 44
18 LAUGARDAGUR 18. JÚNl2005 Sport DV 367 m. Tajgatitrandi eftirvænting cr Ifklega það helsta sem þarf að takast á við é lyrstu holu á þessum snilldargoltvelli, hönnuðum af Dnnald Ross. hað varnitt sinn haft cttir Ross að fyrsta hola œtti aldrei að vera of erfið. „Kylfingurinn þarf að fá taekifœrí til að hita sig upp," sagði hann. Samkvæmt kenningu hans er fyrsta holan tiltölulega bein og ekkl of erfiö. Ef þétt hðgg er slegið inn á braut er nög að nota stutt járn á flðt og kylfingurinn fasr smá innsýn inn (það ögrandi verkefni sem framundan er. Rétt kylluval er lykilatriði þvf ol stutt eða langt hðgg krefst vandaðs innáhðggs á flöL 307 m. Sðkum mjðg þrðngrar brautar er lykilatriöi að slá rétt á þessari stuttu holu. Kylfingur getur annað hvort stefnt á milli sandgryfja vinstra megin og auða svæðisins haegra mcgin og fylgt á eftir með fleyghðggi eða hann getur tekið áhsttuna og reynt að forðast sandgryfjumar með þvi að reyna að slá heint inn á flöL Flðtin hallar fram og er varin af þremur sandgryfjum sem hvetur til djarfs leiks. Ef holustaðsetning er aftadega þarf að fara varlega svo boltinn rúlli ekki langt yfir flöt. ’éf Eflir slutta upphitun verða hlutirnir stras aðeins erfiðari. Betra er að upphafshðgglð ieiti til vlnstri á breutlnni á þessarí lúmsku hcgri hundslðpp. Fjðrar sandgiytjur slanda vðrð um vinstri hllðina, en við þær býðst besta sjánarhom að flðt, sem er staðsett á ská og er verin af sandgryfju hægra megln framan við. Pað eru nokkrar gððar holustaðsetningar á þessari flðt, sérstaklega sú sem er aftarlega til hsegri. Ef púttlð er of laust þá rúllar boltinn af fiðt og ef púttið er ef fast eða til hægri þá skoppar boltinn auðveldlega Irá flagginu. Þetta er m jðg kreljandi. Þetta er fyrsta par ð hola vallarins og gefur gðða mðgulelka á fugli. Áriðandi er að komast Inn á flðt i tveimur hðggum. Lykilatriði er að forðast stðru sandgryljuna vinstra megin á braut og því setja flestir kylfingar stefnuna til hsegri. Þeir sem ekki reyna að kamast inn á flðt í tveimur hðggum geta lagt upp á flala svæðið milli sandgiyfjannatveggja, u.þ.b. 70-80 metrum Irá tlðL Hðgg með stuttu jámi gefur kylfingum meiri mðgulelka að setja nlður meðeinu pútti þar sem þessi flðt er ekkl elns vel varin og margar aðrar á vellinum. Þessl krefjandi parð hola var sú erfiðasta á U.S. Open 1999, þar sem kytfingar fðru að meðaltali á 4,55 hðggum. Ross taldi að af ðllum vellinum vari erfiðast að komast Inn á þessa flðt þar sem það þarf að nota langt jám og staðsetja boltann ofar en fctur. Kylfinger sttu að miða á hasgri hlið flatarinnar - ef þelr mlssa boltann til vinstrl þá bfður þeirra kreljandi hæð. Þessl dæmigerða Ross flðt býður upp á elnna mest krefjandi holustaðsetningar á velllnum. Það reynlr á bmði kyllinga og golfsveina þegar þelr reyna eð lesa púttln. Það þarf að fara variega þegar slegið er að aftaii-vinstrl eða Iremri-haegri holustaðsetningu. Þetta er krappasta hundslðpp vallarins. Þyrping sandgryfia á haegra horninu tekurá mðti boltum ef upphafshðggíð leltar til hsgri. Fiestir kylfingar reyna að komast yffr þessar giyfjur, sumlr heila 250 metra, sam skilur eftlr hðgg með stuttu járol inn á framhallandi flðt. Kyfflngar sem slá lengst geta freistast tll að skera homlð til að komast naer flðt. Púttsvæðið er vel varið af elnni djúpri sandgryfju hsgra megin og tveimur litlum að framan tll vinstrl. |).nr 3 Þessl tyrsta pnr 3 hola er nðgu erfið þar sem hún er Iðng en hún er að auki venjulega splluð á mðtl vindl. Flestlr kylfingar reyna að slá langt og hátt upphafshðgg, nðgu vel til eð ná Inn á flðt. Þessi griðarlegl halli fyrir Iraman flðt garir það að verkum að of stutt hðgg kastar boltanum ahur inn á braut. Sérstaklega þarf að varast djúpu sandgryfjuna vlnstra megin við flðt þar sem hún ðgrar m.a.s. bestu spllurum heims. par 4 Þessi par 5 hola fyrir gesti eg meðlimi er par 4 á U.S. Open. Kyltingar fðru að meðallali á 4,5 hðggum á U.S. Open 1999. Flestir kylfingar kjðsa að halda sig hægra megin á brauttil að eiga fyrir hægri-til-vinstrí halla. Hðgg af braut er lykilhðgglð hér (eins og oft á vellinum). Þessl flðt hallar verulega fram ávlð svo stefnan ætti að vera á mlðju flatarinrsar þar sem hðgg til hægri eða of Iðng geta leitað allt að 20 metra frð holu. tiú. ^160 m. p.ir 3 Þessi par 3 hola er sú stysta á vellinum. Vandræði gera varf við sig ef kylfingur missir af flöt, í hvaða átt sem er, og þvf er gott upphafshðgg lykllatrlðl. Tvær djúpar sandgiyfjur eru fyrir framan flðt sem refsa kylfingum sem slá of laust. Mikill halll og tvær aðrar sandgryfjur bfða hinum megin vlð tlðtina. Flðtin er breið og grunn og hallar frð vlnstri tll hægri og elnnig fram. IIIf435m~' par 4 Þetta er fyrsta af fjðrum mjðg Iðngum par4 holum. Nýr upphafsstaður hefur verið gerður sfðan á U.S. Open 1999 sem bætir 23 metrum vlð þessa krefjandi holu. Brautin virðist vera breið en hsgri hliðin er Iðgð steinaundiriagi með grðfu og strjálu grasi sem er einkenni fyrir Pinehurst. Flestir leikmenn kjðsa heldur vínstri hlið brautarinnar sem býður upp á besta sjðnarhornið að flðt. öruggt annað högg er til hægri að miðju á púttsvæði. Sagt er að þetta hafl verið uppáhakfs par 4 hola Ben Hogans. í dag er þriðji og næstsíðasti keppnisdagurinn á US Open, Opna bandaríska meistaramótinu. Löngu er uppselt á mótið en þetta er átjánda árið í röð sem það gerist. Ekkert grín að spila á Shinnecock Shinnecock Hiíls-golfvöllurinn í New York er nú vettvangur eins af fjórum stærstu golfmótunum, Opna bandaríska meistaramóts- ins. Völlurinn er gríðarlega fallegur en er mikil áskorun, hann er rosalega erflður og ekki er hægt að reikna með því að kylfingar fari mikið undir pari. Holustaðsetningar hafa einnig ver- ið til umræðu og þá er frekar vindasamt á því svæði þar sem völlur- inn er staðsettur. Það kemur eigin- lega ekkert á óvart þótt einhver stór- stjarna í golfheim- inum slái í sand- gryfju á þessu móti. Völlur- inn er það erf- iður að Phil Mickelson hættir næstum því að brosa. „Maður veit ekki hvað segja skal, ég sýndi eina bestu spilamennsku á ferli mínum en náði þó ekki pari.“ sagði Mickelson á mótinu í fyrra. Þetta er í fjórða sinn sem mótið fer ff am á vellinum. hafa Evrópumenn ekki heitir Ef rýnt er í sögu Opna bandaríska meistaramótsins í golfí, US Masters, þá sést að árangur heimamanna stendur langt upp úr árangri að- komumanna. Á sfðustu 33 árum hef- ur það aðeins gerst fimm sinnum að erlendir kylfingar hafa hrósað sigri. Síðasti keppandi frá Evrópu sem sigraði mótið var hinn breski Tony Jacklin en það var árið 1970, síðan eru liðin 35 ár. Þar á undan var það 1927 sem kylfing- ur frá Evr- ópu bar sigur úr býtum, Tommy Armour. Evrópskir kylfingar ekki náð að fóta sig almennilega á bandarískri grund og aðstæðurnar í Bandaríkj- unum hafa ekki hentað þeim. Spánverjinn Miguel Angel Jimenez deildi öðru sætinu árið 2000, en vart er hægt að segja að hann hafi verið nálægt sigri, því hann var 15 höggum frá sigurvegar- anum Tiger Woods. Á næstunni gæti það þó breyst því smátt og smátt eru Evrópubúar að venjast völlunum í henni Ameríku. Nær allir bestu kylfingar heims eru með á mótinu, en það var Jim Furyk sem hampaði titíin- um í fyrra og nær ör- uggt er að hann nær ekki að verja títilinn. Keppendur frá Suð- ur-Afríku hafa notið mestrar velgengni er- lendra keppenda und- anfarin ár en Retief Goosen sigraði 2001 og verður líklegast með í baráttunni um sigurinn í ár. etvar@dv.is Tígurinn mættur Vger Woods lék fyrsta hringinn á Opna banda- ríska meist- aramótinu I bleikum bol. Ha346m.)#fel Þetta er dæmigerð stutt par 4 hola sem er sérstaklega varasðm I kringum flðt. Kylfingar ciga ckki að eiga f miklum vandræðum með að komast hjé sandgiyfjum á brauten þaðhversu þrðng brautinergætihaftáhrifé kylfuval fyrir upphafshðgg. Flfitin er um 6-6 metrum hærri en brautin og er varin af fjðlda sandgiyfja, þannig að enn og altur er rétt kylfuval lykilatriði til að halda boltanum é púttsvæðinu. Leikmenn gætu þurft að taka eltt hðgg aukalega þar sem aðeins of stutt hðgg að flðt veldur því að boltinn rúllar altur út á braut. Tvö pútt é þessari braut er ekki Iftið afrek. |inr 3 Tvær af sfðustu fjðru holunum eru erfiöar par 3 holur. Þessi krcfst 186 metra upphafshðggs að einni mest varinni llðt vallarlns.Að fá boltann til að haldast é flðt eftlr upphafshðgg er afrek út af fyrir sig. Rylfingur sem getur é árangursrikan hétt mðtað hðgg sitt eftir braut é mðguleika á fugli á þessari krefjandi holu. Hallinn tyrir framan flðt mun kasta boltum til baka el hðggin eru of stutt og djúpar sandgiyfjumar gleypa belta ef hðggin leita örlftið til hægri. Kyifingar sem ganga fré þessari flðt mega vera ánægðlr með að né á pari. mri74nt.kt^l Þessi myndræna par 3 hola, með fimm sandgryfjum, spilaðl stðrt hlutverk á U.S. Open 1999. Payne Stewart fðr á fugli og hafði þvf eitt hðgg f forystu fyrir sfðustu heluna. Holur staðsettartil hægri eru erfiðastar þar sem sandgryfjur framan við flðt og aftan vlð til hægrl eru tilbúnar að gleypa bolta eftir mistæk hðgg. Fremri hluti þessarar flatar hallar tðluveit frá hægri til vinstri. P31555~t Einhverjlr kyilingar komast þessa lengstu holu f tveimur hðggum inn á flðt, en það verða að vera Ivð Iðng eg nákvæm hðgg. Gott upphalshðgg og þétt annað hðgg, beint frá sandgiyfju vínstra megin á braut, 100 metrum frá flðt, ætti að duga til að eftir sé hðgg með fleyg eða sluttu jérni Inn állðttil að reyna aðnátugli. Þessl braut er með lúmskum halla frá vinstri til hægri og er varin af tveimur sandgiyfjum. Pútlsvæðið endar I dæld fyrlr neðan flðt. 411 m. Þð nákvasmt upphafshðgg sé mjðg mlkilvægt á hverri holu á Pinehurst cr það sérstaklega mikilvægl á holu 12. Að ná að kema bolla á flðl cr nánasl émðgulegt ef slegið er utan brautar. Ástæðan fyrir því er djúp lægð sem fer yfir flðtina frá vinstri; þannig að oH leita hðgg tll vinstri sem Ifta út fyrir að vera ágæt f upphafi. Vinstrimiðað upphafshðgg, til að forðast sandgryfjurnar tvær á braut og auða svæðið á vinstri hðnd, gefur besta sjénarhornið á flðt. Ba^ze Tilkomumikið útsýni frá háum upphafspunkti sýnir að á þessari holu þarf högg, örlítið til hægri á brautinni til að forðast sandgryfjuna á vinstri hðnd. Flðtin hér er gott dæmi um lægðir sem Rosshannaði umhverfls púttsvæðin og minnkar á árangursrikan hátt stœrð svæðisins sem þarf að hitta í f þessu tllfeili eru hcttulegustu lægðimar hér þair sem eru fyrir aftan flöt, þvi þolti sem er sleginn of langt gætl rúllað niður halla og farið allt að 25 metra frá flðt. Einnig ber að forðast lægðina tll hægri þvf hún kastar boltanum frá flðl f sandgryfju sem er undir púttsvæðinu. Þessi par 5 hola fyrir gesti og meðlimi er par4 á U.S. Open. Kyifingar fðru að meðaltati á 4,5 höggum á U.S. Open 1999. Takið eltir tjðroinni við upphafsstaðinn - eina vatnið á vellinum og helur engin áhrif. Sandgryfjan vlnstra megin á braut ættí ekki að valda vandrœðum en aftur á mðti koma sandgryfjurnar tvær hægra megin oft vlð sögu. Ef upphaf shoggið er vel staðsett ætti að duga meðal járn inn á flfit, sem er klassísk Ross hðnnun. Á U.S. Opcn 1999 slð Payne Stcwart hér 20 metra langt hðgg niður f mðti inn á flöt og svo niður með einu pútti. Eitt slfkt pútt af þremur állka tryggðu honum sigur. IEl404m.|iMOl Hápunkturinn er þessi frábæra par 4 hota sem þarf að spila upp I mðti og frá vinstri til hægri. Ef hola er hægra megin á flðt er best að vera vinstra megin á braut - samtsem áðurer lægð rétt við pútlsvæðið sem gelur kasteð boltum frá flðt. Ef reynt er að forðast djúpa sandgryfju til hægri á braut í upphafshðggi þarf kyifingur að nota miðlungsstðrt jám inn á flöt. Sandgryfjurnar kringum flðtina eru mjðg erfiðar. Á lokahring U.S. Open bjargaði Payne Stevrart pari með þvf að rúlla boltunum rólega 5 metra upp brekku að holu sem var f 25 skrefa fjarlægð. StyHan sem nú stendur fyrir attan flðt sýnir Payne Stevrart á slgurstundu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.