Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2005, Side 54
54 LAUGARDAGUR 18. JÚNÍ2005
Menning DV
jnfinmng
Umsjón: Jakob Bjarnar
Grétarsson - jakob@dv.is
Vonbrigði fyrir íslenska bókmenntaáhugamenn. Einhver skærasta stjarnan í
hópi rithöfunda afboðar komu sína á Bókmenntahátíðina í haust. Margaret
Atwood, einhver frægasti feminíski rithöfundur veraldar, er meðal þeirra sem
koma og enn kann að bætast í hópinn.
Paul Auster ahoðar komu síoa
Skammtímamarkmið
Ljóð
Ljóðið sem birtist í dag er eftir
Hildi Lilliendahl Viggósdóttur en
hún er fædd
árið 1981.
Hildur er
efnilegt
skáld, en
. hún hefur
meðal ann-
ars látið að
sér kveða
innan Nýhil-
skáldahóps-
ins auk þess sem hún hefur birt
ljóð á ljod.is. Ljóðið sem hér birt-
ist heitír Skammtímamarkmið.
Skammtimamarkmið
Á morgun ætla ég að storma
inn I tlskubúð I miðbænum
rifa jólaseriumar úr glugganum
vefja þeim um hálslnn ámér
klifra upp á stól
draga upp svissneskan vasahnlf
og rista rúnlr I hold mitt.
Svoætla ég að grlpa þrýstna afgreiðslukonu
kllna blóði I fötin hennar
og dansa við hana foxtrott.
Svo ætla ég að bera ámér brjóstin
fyrir opinmynntum lýðnum
reka útúr mér ktofna tunguna á öryggisverðlna
öskra Lebensrauml
og skunda heim til mln.
Þar ætla ég að finna fyrir óendanlegri smæð minni
við risastóra borðstofuborðið mitt
og hugsa meðmérað svona
hljóti atómum að llða
og skæla að lokum ofurvarlega
út I kakómaltið mitt.
„Já, Paul Auster var búinn að staðfesta
komu slna, en svo kom (Ijós að þessa
sömu daga er hann að leikstýra kvikmynd
sem gerð verður eftir einni bóka hans,"
segir Susanne Thorpe, framkvæmdastjóri
Bókmenntahátíðar f Reykjavík, sem
haldin verðurdagana ll.til 17.sept-
ember næstkomandi.
Að sögn Susanne, sem átti f mikl-
um samskiptum við Paul Auster, er
þessi frægi rithöfundur Ijómandi
viðkynningar.Jájá, og hann sýndi
því mikinn áhuga að koma. Hann
vildi eiga boðið inni."
Susanne segirað
enn geti tveir til
þrír rithöfundar
bæst í hópinn.
Og er þá um að
Halldór Guðmundsson Segir ekkert hafa
I vantað upp á að Austerætlaði að mæta, en
| enn sé ekki búið að negla niðurþátttakendur.
ræða stórstjörnur á sfnu sviði. En ekki má
um spyrja hverjir það eru að svo stöddu.
Halldór Guðmundsson, rithöfundur og
bókmenntafræðingur.á sæti í undirbún-
ingsnefnd og hann tekur f sama streng,
en gefur ekki mikið fyrir spurningu
þess efnis, að á lista yfir þátttakendur
vanti stóru nöfnin.
„Þarna er mikið af góðum höfund-
um. Og ekki er búið að negla nið-
ur lista yfir þá sem koma. Eigin-
kona Pauls Austers kemur og hver
veit hver slæst f för með henni.Og
Margaret Atwood er einhver frægasti
feminfski höfundurveraldarsvo
dæmi sé nefnt."
Sérstök vefsíða
hefur verið gerð
vegna Bókmennta-
hátíðarinnar, bokmenntahatid.is, og þar
erfjallað um gestina.Vissulega er það rétt
hjá Halldóri, höfundarnir sem staðfest
hafa komu sfna eru hinirforvitnilegustu.
Egil örn Jóhannsson hjá JPV útgáfu hafði
búið sig undir að taka á móti Alice Se-
bold, þeirri sem ritaði„Svo fögur bein", (
tengslum við hátíðina. „Já, það stóð til. En
svo skrifaði hún okkur og sagði að hún
hefði nýlega verið stödd á bókmenntahá-
tíð þar sem hún var
ekki spurð út f ann-
að en nauðganir og
kynferðisafbrot.
Alice hét þvf þá
mæta ekki á bók-
menntahátfð í
bráð."
Paul Auster Kemur ekki að
þessu sinni, en ætlar að eiga
boðið inni.
Margaret Atwood Eitt
stærsta nafnið í hópnum sem
sækir Island heim ihaust
vegna Bókmenntahátiðar.
Lokið er tökum fyrir aðra syrpu í þáttaröðinni Taka tvö, en þar er farið yfir feril ís-
lenskra kvikmyndagerðarmanna. Athygli vekur að Baltasar Kormákur og Dagur Kári
eru ekki í þeim tuttugu manna hópi sem fjallað hefur verið um. Rúnar Gunnarsson
hjá RÚV segir þá enda fulltrúa íslands í norrænni þáttaröð. Ásgrímur Sverrisson seg-
ir hugmyndina að baki Töku tvö þá, að ná utan um íslenska kvikmyndasögu.
„Hugsunin varsú að byrja á þeim
sem hafa verið lengst að í faginu.
Birkiaska
Umboðs- og söluaðili
Birkiaska ehf.
sími: 551 9239
BETUSAN
BORGARLEIKHUSIÐ
Leikfélag Reykjavíkur • Listabraut 3,103 Reykjavík
NÝJA SVIÐ/LITLA SVIÐ/ÞRIÐJA HÆÐIN NÝJA SVIÐ/LITLA SVIÐ/ÞRIÐJA HÆÐIN
KALLI A ÞAKINU
e. Astrid Lindgren
I samstarfi við k þakinu
I dag kl 14, Su 19/6 kl 14,
Su 26/6 kl 14, Lau 9/7 kl 14, Su 10/7 kl 14,
Su 17/7 kl 14, Su 24/7 kl 14, Lau 13/8 kl 14
Sun 14/8 kl 14
ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR
Einleikur Eddu Björgvinsdóttur.
i kvöld kl 20,
Su 19/6 kl 20
Siðustu sýningar
SIRKUS SIRKOR
- ÓGLEYMANLEG UPPLIFUN
Ásgrímur Sverrisson kvikmynda-
gerðarmaður hefur nú lokið við að
taka upp aðra þáttaröð sína um ís-
lenska kvikmyndagerðarmenn undir
yfirskriftinni „Taka tvö“. Þessum
þáttum verður sjónvarpað eftir
næstu áramót, en upptökustjóm
annaðist Jón Egiil Bergþórsson. Þeim
sem gerð verður skil að þessu sinni
em tíu talsins líkt og í fyrri þáttaröð-
inni. Þeir em: Ari Kristinsson, Ásdís
Thoroddsen, Egill Eðvarðsson,
Erlendur Sveinsson, Júlíus Kemp,
Láms Ýmir Óskarsson, Páil Stein-
grímsson, Róbert Douglas, Sigurður
Sverrir Pálsson og Þorfinnur Guðna-
son.
Ná utan um íslenska
kvikmyndasögu
Svo áfram séu þulin upp nöfn, þá
hefur þegar verið fjallað um og
sýndir þættir um Ágúst Guðmunds-
son, Friðrik Þór Friðriksson, Gísla
Snæ Erlingsson, Guðnýju Halldórs-
dóttur, Hilmar Oddsson, Hrafn
Gunnlaugsson, Kristínu Jóhannes-
dóttur, Óskar Jónasson, Þorstein
Jónsson og Þráin Bertels-
brennidepli.
Hvað réði því að fjallað var
um þennan tiltekna hóp í
fyrri þáttaröðinni?
„Hugsunin var sú, að byrja á þeim
sem hafa verið lengst að í faginu. Af
ýmsum ástæðum var ekki hægt að
fylgja þeirri reglu aifarið, til dæmis að
útvega efni úr myndum listamann-
anna og svo framvegis. Strax í upp-
hafi var talað um að gerð yrði önnur
sería, en þættimir hafa gengið vel og
fengið gott áhorf. Fuil ástæða er til að
reyna að ná utan um íslenska kvik-
myndasögu. Sú er hugmyndin að
baki öllu þessu,“ segir Ásgrímur.
Hann hefur meira að segja á bak við
eyrað að þættimir getí orðið undir-
staða sérlegrar bókar um íslenska
kvikmyndagerð, en slík áform em á
hugmyndastigi enn sem komið er.
hafa látíð til sín taka á þessu sviði.
Rúnar Gunnarsson, dagskrárstjóri
innlendrar dagskrárgerðar RÚV, seg-
ir ástæðuna þá að þeir em fulltrúar
íslands í norrænni þáttaröð, hálftíma
löngum þáttum þar sem norrænum
kvikmyndagerðarmönnum em gerð
skil. Em þá valdir tveir frá hverju
landi og verða þessir þættir sýndir í
Ríkissjónvarpinu í haust. „Vel má vel
vera að gerð verði þriðja serían af
Töku tvö. Þetta em frábærir þættir og
hafa tekist mjög vel. Og ég vona að
þeir verði þá með," segir Rúnar.
Verði þriðja sería Töku tvö að
veruleika, má gera ráð fyrir því, að
Ásgrímur og þeir sem að þáttunum
standa, beini sjónum að yngri kyn-
slóðinni, til dæmis Ragnari Braga-
syni.