Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2005, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2005, Blaðsíða 59
DV Sjónvarp LAUGARDAGUR 18.JÚNÍ2005 59 ^ Stjarnan Leikarinn Bruce Willis leikur í kvikmyndinni „Bandits" en hún er á dagskrá hjá Stöð 2 Bfó kl.20. Bruce Wiilis fæddist i Þýska- landi en flutti ungur að árum til Bandaríkjanna. Bruce ólst upp í Penns Grove, New Jersey og útskrifaðist úr mennta- skóla þar. Eftir menntaskóla flutti hann til New York og fór að vinna á bar og sanka að sér hlutverkum í leikritum. Það var svo kvikmyndaframleiðandi sem sá hann á barnum og fékk hann í Iftið hlutverk sem barþjónn. Bruce Willis er einn fræg- asti leikari samtímans, en hann hefur leikið í fjöldanum öllum af kvikmyndum. Hann var til langs tíma kvæntur Demi Moore og eiga þau þrjú börn saman. Hann hefur leikið allt milli him- ins og jarðar en árið 2001 tilkynnti hann að hann myndi ekki lengur leika í ofbeldisfullum og tilgangslausum hasarmynd- um eða kvikmyndum þar sem hann bjargar heiminum frá einhverri ógn á ótrúlegan hátt. ► Skjár einn kl. 20.40 Forget me never eða Gleymdu mér ei, fjallar um lögfræðinginn Diane. Hún upplifir gleymsku og minnistap og þegar hún leitar til læknis kemur i Ijós að hún er með Alzheimer-sjúkdóminn. Hún ákveður að segja fjölskyldú'sinni ekki frá sjúkdómnum, þar sem hún kærir sig ekki um að allir hafi áhyggjur af sér. Hádramatisk mynd sem allar vælukindur ættu ekki að láta fram hjá sér fara. Með aðalhlutverk fara Martin Sheen og Mia Farrow. Sjónvarps- mynd. Lengd95mfn. ★★ Forget me never SKYNEWS Fréttir aílan sólarhringinn. CNN INTERNATIONAL Fréttir allan sólarhringinn. FOXNEWS Fréttir allan sólarhringinn. EUROSPORT 18.45 Tennis: ATP Tournament 's Hertogenbosch Nether- lands 19.30 Motorsports: Motorsports Weekend 20.00 Champ Car. World Series Portland United States 22.00 News: Eurosportnews Report 22.15 Football: FIFA Con- federations Cup Germany BBC PRIME 17.00 Á Place in France 17.30 The Life Laundry 18.00 Monarch of the Glen 19.00 Property People 20.00 Escape to the Country 21.00 SAS Survival Secrets 22.00 Medical Mysteries 22.50 Table 12 23.00 Battlefield Britain NATIONAL GEOGRAPHIC 19.00 Kansai Airport 20.00 Air Crash Investigation 21.00 Paranormal? 22.00 The Sea Hunters 23.00 Kansai Airport ANIMAL PLANET .......................... 16.30 Zoo Story 17.00 Lyndal's Lifeline 18.00 Big Cat Di- ary 19.00 Wild Indonesia 20.00 State of the Great Ape 22.00 Pet Rescue 22.30 Breed All About It 23.00 Wildlife SOS 23.30 Aussie Animal Rescue DISCOVERY 17.00 Battle of the Beasts 18.00 Ámerican Chopper 19.00 Secret Life of Formula One 22.00 American Casino 23.00 War Surgeons 0.00 Scene of the Crime MTV 16.30 Punk'd 17.00 World Chart Express 18.00 Dance Floor Chart 19.00 Switched On 19.30 Wild Boyz 20.00 Top 10 at Ten 21.00 Pimp My Ride 21.30 MTV Mash 22.00 MTV Live 23.00 Just See MTV vm [ 13.00 Top 20 Most Memorable Video 15.00 Top 20 I Covers 17.00 Top 20 Guitar Riffs 19.00 Top 20 I Risque Videos 21.00 VH1 Rocks 21.30 MTV at ' . . ^he Movies 2Z00 VH1 Hits CLUB 16.00 Yoga Zone 16.25 The Method 16.50 Crime Stor- ies 17.40 Single Girls 18.40 The Roseanne Show 19.25 Matchmaker 19.50 Cheaters 20.40 Spicy Sex Files 21.30 Sex Tips for Girls 22.00 Sextacy 23.00 City Hospital E! ENTERTAINMENT 13.00 The E! True Hollywood Story 20.00 Stunts 22.00 E! Entertainment Specials 23.00 The E! True Hollywood Story 1.00 Stunts CARTOON NETWORK 16.05 Courage the Cowardíy Dog 16.30 Foster's Home for Imaginary Friends 16.55 Ed, Edd n Eddy 17.20 Dext- er's Laboratory 17.45 Codename: Kids Next Door 18.10 The Powerpuff Girls JETIX 12.20 Digimon II1Z45 Super Robot Monkey Team Hyper- force Go! 13.10 Iznogoud 13.35 Ufe With Louie 14.00 Three Friends and Jerry II 14.15 Jacob two-two 14.40 Ubos 15.05 Goosebumps MGM 12.20 Semi-Tough 14.05 Robot Jox 15.30 Á Midsummer Night's Sex Comedy 17.00 Toy Soldiers 18.50 Square Dance 20.40 The Dark Half 22.40 Summer Heat 0.00 Consuming Passions 1.40 The Shatterbrain 3.25 The Care Bears Movie TCM 19.00 Never So Few 21.00 Alex in Wonderland 2Z55 Lady L 0.40 Ringo and His Golden Pistol Z10 The Happy Years HALLMARK 21.00 Lonesome Dove: The Series 21.45 Carla 23.30 Lonesome Dove: The Series 0.30 Gunpowder, Treason & Plot Z15 Carla BBC FOOD 15.30 Ready Steady Cook 16.00 Secret Recipes 17.00 Ainsley's Meals in Minutes 17.30 Worrall Thompson 18.30 Ready Steady Coók 19.00 Ching's Kitchen 19.30 Safari Chef 20.00 Can't Cook Won't Cook 20.30 A Cook's Tour 21.30 Ready Steady Cook DR1 ...... 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 Fint skal det være 17.30 OBS 17.40 Vagn i Japan 18.10 Landsby- hospitalet 19.00 TV Avisen 19.15 Scndag 19.45 Scndags- sporten med SAS liga 20.10 M£l: Præsidenten SV1............................................ 16.00 Pá fisketur med Lars & Bárd 16.30 Anki och Pytte 17.00 Sá hár gár det till pá Saltkrákan 17.30 Rapport 17.50 Har du hört den förut? 18.00 Sportspegeln 18.30 Fotboll: För-VM 20.15 Zapp me [Sápmi] 20.45 Jorden med Anna Charlotta 21.15 Rapport 21.20 Design 365 21.25 The Shining 2Z55 Sándning frán SVT24 BYLGJAN FMsa.9 9.00 Gæðatónlist á sunnudagsmorgni 12.00 Hádegisfréttir 12J0 Rúnar Róberts 16.00 Á tali hjá Hemma Gunn. 1830 Kvöldfréttir og ísland I Dag. 1930 Bragi Guðmundsson - Með ástarkveðju PARTY PARTY PARTY PARTY FRÍIR SALIR FYRIR AFMÆLI - FYRIRTÆKJAPARTÝ - GÆSAPARTÝ OG SVO ER TILBOÐ Á MAT OG DRYKK. PANTANASÍMI 567 3100 EÐA Á KLUBBURINN.IS KLÚBBURINN„. NÁNARI UPPLÝSINGAR Á www.klubburinn.is og í síma 567-3100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.