Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2005, Side 61
I
DV Sjónvarp
LAUGARDAGUR 18.JÚN/2005 61 '
► Stöð 2 kl. 19.15
Whose line
ísit
anyway?
Einn besti gamanþáttur í sjón-
varpi í dag. Drew Carey og félögar
hans taka höndum saman og
framleiða klassagrín. Þátturinn er
byggður þannig upp, að Drew
segir félögum sínum stikkorð eða
hlutverk og spinna þeir eftir því.
Það er ótrúlegt að sjá hverju
Stjaman
Vignir Freyr •
Andersen 77/-
kynnir tölurnar í
lottóinu I kvöld.
\ i
RÁS 1
l©l
7.05 Samfélagið ( nærmynd 8.05 Músík að
morgni dags 9.03 Út um víðan völl 10.15 Tár
Guðs 11.00 í vikulokin 1120 Hádegisfréttir
13.00 Laugardagsþátturinn 14.00 Teygjan
1430 Per Nörgaard og Sirkusinn guðdómlegií
1530 Með laugardagskaffinu 16.10 Heimsend-
ir verður á morgun 17Æ5 Djassgallerí New York
18.00 Kvöldfréttir 1838 Bíótónar 19.00 ís-
lensk tónskáld 1930 Stefnumót 20.15 öðru-
vísi mér áður brá 21.05 í skugga meistaranna
Halldór Halldórsson
er ánægður meðThe
Contender og endur-
sýningar á Staupasteini ÉL
Pressan
Rapparinn og sjónvarpsmaðurinn Xzibit stjórnar þættinum „Pimp My Ride" á
Skjá einum kl. 19.30 í kvöld. Rapparinn er fæddur í Detroit og bjó hann þar
þangað til móðir hans lést, en Xzibit var aðeins níu ára þá. Tíu ára gamall fór
hann að rappa og 14 ára var hann farinn að lenda í vandræðum sem leiddu til
þess að hann var rekinn að heiman. Á endanum flutti hann til Kalíforníu og
árið 1992 fóru hlutir að gerast í rappinu. Hann varð fljótlega mjög virtur
rappari þó svo hann hafi aldrei beinlínis stefnt á stjörnuhimininn heldur
vildi hann frekar, „halda því raunverulegu" með félögum sínum í hverfinu.
Allt kom fyrir ekki og kynntist Xzibit, Snoop Dogg og félögum sem gerðu
hann að stjörnu. Hann hefur leikið í kvikmyndum á borð við „xXx" og „8
mile". Nú um daginn stjórnaði hann verðlaunahátíð MTV og er frægð
hans sífellt að aukast.
„Hann er ekki ósvipaður hnefaleikaranum
Rocky, nema í þetta skiptið er hann mun
gáfaðri og föðurlegri."
Alvöru raunveruleikaþáttur
og góðar endursyningar
M
ERLENDAR STÖÐVAR
ér hefur alltaf fundist skíta
lykt af þessum raunveru
leikaþáttum 1 sjónvarp-
inu. Þátttakendur Survivor-
keppninnar hafa örugglega
haft nokkrar samlokur á bak-
við myndavélarnar og
nokkra lítra af blönduðum
djús. Auðvitað er það tak-
mark framleiðenda að búa tU
skemmtilegt sjónvarpsefni en
ekki að svelta fólk. Þetta raun-
veruleikaþáttaæði gekk hratt
yfir og fór „sjónvarps-darwin-
isminn" fljótt að virka, en það er
þegar framleiðendur sjá greinilega
hvað virkar og hvað ekki, og þá lifir af hæf-
asti og áhorfsmesti þátturinn Iifir af.
Það var því ekki fyrr en eitt síðkvöldið sem ég
stillti á Skjá einn og sá „The Contender" sem ég
áttaði mig á því hversu fullkomnir raun-
veruleikaþættir geta verið.
Þessi þáttur er ótrúlega
skemmtilegur og uppfullur
af fjöri. Sigurvegarinn held-|
ur áfram, sá sem tapar fer
heim. Þátturinn er í hönd-
um stjörnunnar Sylvester
Stallone, sem leikur sitt
besta hlutverk tU þessa
í þættinum. Hann er
ekki ósvipaður hnefa-
leikaranum Rocky, nema í ]
þetta skiptið er hann mun
gáfaðri og föðurlegri. Boxar-
arnir í þættinum rífast og
bítast, kaUa hvern annan ill-
um nöfnum ásamt því að upphefja
sjálfa sig tU hæstu hæða. Á miUi æf-
inga og keppna tekur Sylvester þá
inn á teppi og gefur þeim föður-
leg ráð, algjörar viskuperlur.
Eini gallinn á gjöf Njarðar í
þetta skiptið er sá, að minn
boxari tapar aUtaf og þarf því
alltaf að skríða heim, mér tíl
mikiUar mæðu.
Ég er aUtaf feginn þegar sjón-
varpsstjórar ákveða að endursýna
gamalt eftii. Auðvitað nennir eng-
inn að horfa á efni endursýnt sem var
bara sýnt haustinu áður, en það er frá-
bært að rifja upp gamlar perlur. TU dæmis er
frábært að geta nú séð Staupastein aftur. Sjálfur
bíð ég spenntur eftir komu Woodys Harrelson í
þættina, en þar steig hann sín fyrstu og jafnvel
fáguðustu skref.
Hinn pólitíski Sean Penn
Leikarinn Sean Penn hefur nú valdið miklu
fjaðrafoki í Bandaríkjunum. Hann hefur
mætt á marga mótmælafundi gegn Banda-
ríkjastjórn og svo hefur hann rætt um
bandarísk stjórnmál við forsetaframbjóð-
anda í fran. En Sean starfar núna sem
blaðamaður fyrir „The San Francisco
Chronicle". Hann hefur dvalið í borginni
„Tehran" að undanförnu til að fjalla um
kosningarnar þar 17.júní og eins hefur
hann hlustað á múslima kyrja „ameríka
deyðu", sem móðgaði Bandaríkjamenn.
„Ég skil eðli söngsins og til hvers hann er
ætlaður, þetta eru skilaboð til Bandaríkj-
anna og það á ekki að taka þeim bókstaf-
lega," segir Penn. En hann hefur einnig
valdið miklu uppnámi vegna skoðana
sinna á að iran sé byggt upp á meira lýð-
ræði heldur en Bandaríkin.
I RÁS 2 FM 90,1/99,9 1 BYLGJAN FM 98.9
7.05 Morguntónar 9.03 Helgarútgáfan
1230 Hádegisfréttir 12A5 Helgarútgáfan
16.08 Með grátt í vöngum 18.00 Kvöld-
fréttir 1838 Tónlist að hætti hússins 19.00
Sjónvarpsfréttir 1930 PZ-senan 22.10 Næt-
urgalinn 2.03 Næturtónar 6.05 Morguntón-
ar
9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir 12.20
Rúnar Róbertsson 16.00 HennýÁma 18.30
Kvöldfréttir 19.00 Bjarni Ólafur - Danspartý
Bylgjunnar
UTVARP SAGA FM 9M
12A0 MEINHORNIÐ 13.00 FRELSIÐ 14.00
Torfi Geirmundsson hársnyrtir - þáttur um
hár og hárhirðu 15.00 Áfengisforvarnarþáttur
16.00 Endurflutningur frá liðinni viku.
SKY NEWS
Fréttir allan sólarhringinn.
CNN INTERNATIONAL
Fréttir allan sólarhringinn.
FOX NEWS
Fréttir allan sólarhringinn.
EUROSPORT
18.15 Tennis: ATP Toumament ’s Hertogenbosch j
Netheriands 19.00 Car Racing: Le Mans 24 Hours
France 20.30 Xtreme Sports: Yoz Mag 21.00 Football:
FIFA Confederations Cup Germany 22.00 News:
Eurosportnews Report 22.15 Football: FIFA Confeder-
ations Cup Germany
BBCPRIME
18.40 Queen & Country 19.30 Reputations 20.30 Two
Pints of Lager and a Packet of Crisps 21.00 Shooting
Stars 21.30 Top of the Pops 22.00 Top of the Pops 2
22.30 The Office 23.00 Earthquake Storms
NATIONAL GEOGRAPHIC
16.00 Animals Like Us 17.00 Battlefront 18.00 The Er-
uption of Mount St Helens 18.30 Tragedy at Bhopal
19.00 In the Womb 21.00 Who Dares Wins
ANIMAL PLANET
18.00 K9 Cops 19.00 A Nose for Crime 20.00 Dogs of
Peace 21.00 0‘Shea's Big Adventure 22.00 Wild Hor-
ses - Retum to China 23.00 Animals A-Z
DISCOVERY
18.00 Extreme Engineering 19.00 American Chopper
20.00 Rides 21.00 Scrapheap Challenge 22.00 Trauma
23.00 Amazing Medical Stories 0.00 Impossible Heists ^
VH1 .............................
18.00 Blondie Live Music 18.30 David Bowie Live
Music 19.30 Stevie Wonder Live Music 20.00 Duran
Duran Storytellers 21.00 Viva la Disco 23.30 Flipside
0.00 Chill Out 0.30 VH1 Hits
MTV
18.00 The Fabulous Life of 18.30 Cribs 19.00 Viva La
Bam 19.30 Pimp My Ride 20.00 Top 10 at Ten 21.00
MTV Live 22.00 So 90's 23.00 Just See MTV
CLUB
16.25 The Method 16.50 City Hospital 17.40 Single
Giris 18.40 The Roseanne Show 19.25 Matchmaker
19.50 Cheaters 20.40 Spicy Sex Files 21.30 Sex Tips
for Giris 22.00 Sextacy 23.00 City Hospital 0.00 Africa
on a Plate 0.30 Loyd on Location 1.00 Use Your Loaf
E! ENTERTAINMENT
12.00 Dr. 9021013.00 The Entertainer 14.00 The E! True
Hollywood Story 17.00 E! Entertainment Specials 18.00
The E! True Hollywood Story 21.00 Dr. 90210 22.00
High Price of Fame 23.00 The E! True Hollywood Story
CARTOON NETWORK
15.15 Megas XLR 15.40 The Grim Adventures of Billy &
Mandy 16.05 Courage the Cowardly Dog 16.30 Fost-
er's Home for Imaginary Friends 16.55 Ed, Edd n Eddy
17.20 Dexter's Laboratory 17.45 Codename: Kids Next
Door 18.10 The Powerpuff Giris 18.35 The Grim
Adventures of Billy & Mandy
JETIX .......................................
12.20 Digimon II 12.45 Super Robot Monkey Team
Hyperforce Go! 13.10 Iznogoud 13.35 Life With Louie
14.00 Three Friends and Jerry I114.15 Jacob two-two
14.40 Ubos 15.05 Goosebumps
MGM
12.25 Madhouse 13.55 Pulp 15.30 Legacy of Blood
17.00 Toy Soldiers 18.50 The Good Wife 20.25 Theater
of Blood 22.10 Foxes 23.55 Conflict of Interest 1.25 The
Hawaiians
TCM
19.00 Tbe Haunting 20.50 Children of the Damned
22.20 The lce Pirates 23.55 The Last Run 1.30 Mr Ricco
3.10 MGM: When the Lion Roars
HALLMARK...............................
17.30 Snow in August 19.15 Gunpowder, Treason &
Plot 21.00 Lonesome Dove: The Series 21.45 Brush
with Fate 23.30 Lonesome Dove: The Series 0.30 Gun-
powder, Treason & Plot 2.15 Brush with Fate
BBCFOOD
17.00 Delia Smith's Summer Collection 17.30
Tamasin's Weekends 18.00 Delia's How to Cook 18.30
A Cook's Tour 19.00 Chalet Slaves 19.30 The Best
20.00 The Rankin Challenge 20.30 Wild Harvest 21.00
The Naked Chef 21.30 Ready Steady Cook
DR1.............................
12.25 Mandela koncert 46664 Arctic 13.55 Boogie List-
en 14.55 Dawson's Creek 15.40 F<tr sdndagen 15.50
Held og Lotto 16.00 Den hvide sten 16.30 TV Avisen
med vejret 16.55 SportNyt 17.05 Mr. Bean 17.30 Afrikas
•je 18.00 Agent 007 - Mission drab 19.45 Kriminal-
kommissær Bamaby 21.20 Djævlebrigaden 23.25
Boogie Listen
SV1................................
12.20 Sommarkrysset 13.20 Nár storken sviker 13.50
Mitt i naturen 14.20 Mat/Niklas 14.50 Sommartorpet
15.20 Wenche Myhre 50 ár pá scenen 16.30 Disney-
dags 17.30 Rapport 17.45 Sportnytt 18.00 Tittarnas ön-
skekonsert 19.00 Fotboll: För-VM 20.45 Rapport 20.50
Little Britain 21.20 Simply Irresistible 22.55 Sandning ^
frán SVT24
J