Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.2005, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.2005, Blaðsíða 11
DV Fréttir FÖSTUDACUR 8. JÚLÍ2005 7 7 friðhelgi Augusto Pinochet, fyrrverandi einræðisherra í Chile, þarf að fara fyrir rétt vegna hvarfs á meira en 100 róttækum vinstrisinnum í stjómartíð sinni. Pinochet hafði farið fram á friðhelgi, sem lög í Chile tryggja fyrrvercindi leiðtogum landsins, en lægri dómstóll þar í landi hafði aflétt þeirri ffiðhelgi að hluta til. Sá dómstóll heimilaði réttar- höld vegna meints fjár- dráttar. Áfrýjunardómstóll landsins úrskurðaði hins- vegar að sækja mætti Pin- ochet til saka vegna hvarf vinstrisinnana. Lögmenn Pinochets halda fram sak- leysi hans. Stjömufræðingur í Rúss- landi hefur ákveðið að kæra Geimvísindastofnun Banda- ríkjanna, NASA. Ástæðan er sú að þann fjórða júlí rakst könnunarfar frá NASA vilj- andi á halastjömu. Konan vill fá tæplega tuttugu millj- ónir í skaðabætur fyrir at- vikið. Hún heldur því ffam að áreksturinn hafi áhrif á stefnu halastjömunnar og hafi þar með áhrif á gang himintunglana. Það gerir henni erfitt fyrir að lesa rétt úr stjömunum án þess að leggja á sig mikla auka- vinnu. Joseph Duncan hefur nú verið kærður fyrir mannrán. Hann er talinn hafa drepið heila fjölskyldu, að einni átta ára stelpu undanskilinni. Stúlkan hefur sagt lögregl- unni hvernig Duncan misnotaði hana. Saga stúlkunnar hefur nú verið gerð opin- ber í kringum réttarhöldin yfir Duncan. geosiuka bloggaranum Joseph Duncan hefur verið kærður fyrir tvö mannrán. Hann gæti verið dæmdur í ævilangt fangelsi. Honum er gert að sök að hafa rænt tveimur bömum en er einnig talinn hafa misnotað þau ítrek- að í sex vikur. Ennfremur er talið að han haíi barið eldri brdður bamanna ásamt móður þeirra og kærasta hennar til dauða á heimili þeirra en rannsókn málsins er enn í fullum gangi. Shasta er sú eina í fjölskyldunni sem virðist hafa komist lífs af. Lög- regluyfirvöld í Bandaríkjunum telja að Dylan sé látinn. Shasta lýsti því fyrir lögreglunni hvemig Duncan fór með þau systkinin. Hún segist hafa vaknað þegar verið var að bera hana í pallbfl ásamt bróður sínum og vom þau bæði bundin. Þá vom þau komin á vald Duncans og mis- notaði hann systkinin ítrekað næstu sex vikurnar. Duncan hinn rólegasti Duncan stoppaði á bensínstöð í smábæ í Montana. Hann var hinn rólegasti, spjallaði við starfsfólkið í korter og keypti sér tvær kippur og Bud Light. Starfsfólk bensínstöðv- arinnar sagði hann hafa verið kurteisan og ræðinn. Þessi bíræfni hans varð honum svo að falli þegar hann fór með Shöstu á Denny’s- veitingastaðinn aðeins nokkrum kflómetmm frá heimili hennar, þar Þá voru þau komin á vald Duncans og mis- notaði hann systkynin ítrekað næstu sex vik- urnar. sem lík fjölskyldu hennar höfðu fundist. Dæmdur barnaníðingur Joseph Duncan sat á sínum tíma inni í tæpa tvo áratugi eftir að hafa misnotað 14 ára dreng. Hann hafði einnig verið kærður fyrir að mis- nota sex ára gamlan dreng og var á flótta undan lögreglu vegna þeirrar kæm. Hann hefur haldið úti blogg- síðu í nokkurn tíma þar sem hann talar um líf sitt og hvernig púkar geri vart við sig í huga hans. Púkarnir ná völdum Púkamir virðast algjörlega hafa náð stjóm á honum. Aðeins þremur dögum eftir síðustu færslu hans á bloggsíðunni fúndust kona og kær- asti hennar ásamt syni konunnar barin til dauða á heimili þeirra. Tvö yngstu böm konunnar vom horfin, Shista og Dylan Groene, aðeins átta og m'u ára gömul. Duncan hefur nú verið kærður en aðeins fyrir mannrán. Hann gæti þó fengið lífstíðardóm verði hann dæmdur. Slóðin á síðu Duncans er fifthnail.blogspot.com. kjartan@dv.is Martha Stewart í viðtali við Vanity Fair Martha Stewart gæti strokið Hálfgerður nafni Rapparínn P. Diddy er nú orðinn hálfgerður I nafni Mörthu Stewart. „Ég sá hvernig þeir settu tækið á. Maður fattar hvernig maður á að taka það af. Þetta er á netinu, ég fletti því upp,“ segir Martha Stewart, fyrrverandi sjónvarps- stjarna í Bandaríkjunum þegar hún er spurð út í rafmagnstæki sem er á fæti hennar vegna stofu- fangelsis. Þetta segir hún í viðtali við Vanity Fair en hún prýðir for- síðu tímaritsins. í viðtalinu kemur ýmislegt fram, m.a. hvað hún var kölluð á meðan hún var í fangelsi. Þar mun hún hafa gengið undir nafninu M. Diddy. Nafnið er vísun í nafn rapparans fræga, P. Diddy, sem hefur nokkrum sinnum verið sakaður um að vera röngum megin laganna. Eins og frægt er orð- _|.ið var hún VWy dæmd fyrir innherjavið- skipti. Hluta Á forsíðu Martha Stewart prýðir forsfðu Vanity Fair. I viðtalinu kemur ýmislegt fram. refsingarinnar tók hún út í fangelsi í Vestur-Virginíu en er nú að ljúka afplánun sinni í stofufangelsi. Hún sagði fangelsisvistina hafa verið frábæra, hún segist eiga fullt af frá- bærum minningum þaðan. Hiris- vegar er hún ekki sátt við stofu- fangelsið og segir vistina þar hörmulega. Vinningar í sumarhappdrætti Sjálfsbjargar 2005 Dregið var 30. júní 2005 Bifreið að eigin vali frá P. Samúelssyni kr. 2.000.000.- 2 Ferðavinningur, leiguflug með Úrval-Útsýn kr. 160.000.- 6130 21184 28284 35026 44606 7690 22338 28845 35551 9319 23651 28969 36930 16435 24600 29694 39675 Vöruúttekt frá Húsasmiðjunni kr. 100.000.- 716 6843 18121 27955 45757 774 8114 18415 30624 45993 3077 8322 21466 38435 6006 9851 23718 40825 6603 11325 24505 44036 Vöruúttekt frá Kringlunni kr. 50.000,- 1010 6838 12854 19335 26959 29987 36256 39308 44028 1811 8613 13019 21328 27550 30702 36917 39593 44145 2888 8812 13447 22027 28490 31518 37785 39684 44949 3234 10622 14904 22682 29022 32988 37917 39840 46902 3455 11145 16182 23044 29029 33279 38357 40795 48819 4749 11434 16552 23749 29582 33729 38761 40814 49603 5555 12224 18751 24137 29632 35967 38850 41799 Þökkum veittan stuðning Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, Hátúni 12, 105 Reykjavík, s:550-0300 Birt án ábyrgðar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.