Freyr - 01.05.1949, Blaðsíða 9
FREYR
153
gefið góða eða ágæta uppskeru í 4 ár og
flestir enzt allt að 8 árum.
Alsikusmári hefir og verið reyndur en
gefizt miður vel.
Lotus hefir verið reyndur hvað eftir ann-
að, en smitun hans virðist aldrei hafa tek-
izt og ræktun hans því mistekizt að mestu.
Lúcernur hafa og verið reyndar, smitað-
ar með nitragini, en ræktun þeirra hefir
engan árangur borið.
Lúpínur hafa og verið prófaðar en þar
eð þær þola ekki frost (sætlúpínurnar) er
þýðingarlaust að leggja stund á ræktun
þeirra.
Af eiginlegum grænfóður-belgjurtum
hafa Ertur verið ræktaðar með góðum ár-
angri. Einkum hefir Botnía, gráertan reynzt
vel í blöndu með höfrum. í grænfóður-
blönduna hefir stundum verið notað ertur,
flækjur og hafrar og það gefizt ágætlega.
Af flœkjum eru það einkum loðnar flækj-
ur (Luddvikker) sem reynzt hafa vel, en
einnig fóðurflækjur (vicia sativa) hafa gef-
ið góða raun.
I annríki sumarsins hefir tilraunastjórinn safnað liði til þess að bjarga vetrarforða á hinum velyrktu lendum
Rœktunarjélagsins. (Ljósm..* G. Þórðarson)