Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.1949, Blaðsíða 22

Freyr - 01.05.1949, Blaðsíða 22
166 FREYR Dráttarvél við -plœgingu. Plógurinn ofanjarðar. Um leið og ajturhjól dráttarvélarinnar fara upp úr þver- plógfarinu við endatakmörkin, er plógnum st llt í rétta dýpt með stjómveli vökvaþrýstitœkjanna. ■ . ' ' ■ • - SSh'íS'i-'i'i Kartöjlusáningarvélin. Vélin sáir samtímis í tvœr raðir. Rásararnir jraman á vél'.nni sjást ekki, en hreyki'plógarnir að ajtan hreykja jarðveginum að útsœðinu. Á þriSja — 7,6 — á klst. Á fjórða — 15,6 — á — Á afturábaksgangi 4,8 — á — Það sem sérstaklega er athyglisvert við Ferguson-dráttarvélina, er sjálfvirki vökva- þrýstibúnaðurinn, sem er í sambandi við dráttartengin. Með einu handtaki má hækka og lækka að vild stöðu dráttartengj- anna. Þannig má t. d., ef plógur er dreg- inn, haga skurðdýptinni eftir vild og einn- ig iyfta plógnum nokkuð hátt frá jörð og aka þannig með hann milli vinnustaða. Veiti það, sem dregið er, óeðlilega snöggt eða mikið viðnám, segjum t. d. að plóg-

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.