Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.1949, Blaðsíða 19

Freyr - 01.05.1949, Blaðsíða 19
FREYR 163 einkar hentugt að beita hemlum þannig einungis öðru megin ef ekið er krappar beygjur. Þriðji pedalinn liggur fram með bol vélarinnar hægra megin og hefir hann áhrif á hemla beggja hjólanna, heml- ast því beggja megin, ef stigið er á hann. Pedala þessum má læsa i hemlun og á þann hátt halda vélinni kyrri á sama stað. Hægt er að aka vélinni með fjórum mis- munandi hröðum áfram og einum hraða afturábak. Við akstur er eðlilegasti gang- hraði hreyfilsins 1500 snúningar á mín- útu en þá veröur ökuhraðinn, sem hér segir: Á fyrsta hraðastigi 4 km. á klst. Á öðru — 5,6 — á — Tindaherfi. Hægt er að stilla eftir vild hversu djúpt herfið tekur og er það gert með vökvaþrýstibún- i aði dráttarvélarinnar. Einnig má á sama hátt lyfta herfinu hátt frá jörð ng leggja það saman og flytja það þannig langan veg á dráttar- vélinni.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.