Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.1949, Blaðsíða 40

Freyr - 01.05.1949, Blaðsíða 40
RAFSTÖÐVAR frá AUTO DIESEL LTD., Uxbridge, England. BÆNDUR! Beztu oa hentugustu vélknúnu rafstöðvarnar fyrir sveitaheimili: DIESEL RAFSTÖÐVAR. með NORMAN benzínvélum 500 wött 12 og 32 volta jafnstraumur 700 wött 32 volta jafnstraumur 1000 wött 32 volta jafnstraumur 1500 wött 230 volta riðstraumur ATHUGIÐ Þ BENZÍN STÖÐVAR: Loftkældar — engin vatnslögn, enginn frostlögur. Rafgeymahleðsla, ef óskað er — jafn- straumsstöðvarnar útbúnar með rafgeyma- hleðslu þannig, að stöðin þarf ekki alltaf að vera í gangi, þegar raforku er þörf. Sparneytnar — 1500 watta stöðin notar 1.4 lítra af benzíni á kl.st. við fullt álag. Öruggar — lítill hristingur, lítið slit. Léttar og færanlegar — útbúnar með handhöldum. BENZIN RAFSTÖÐVAR. með ENFIELD dieselvélum 3 kw. 230 volta riðstr. eða jafnstr. 6.25 kw. 230 volta riðstr. eða jafnstr. Einnig hægt að útvega 8, 10 og 12 kw. stöðv- ar og stærri. SSA KOSTI: DIESEL STÖÐVAR: Loftkældar — engin vatnslögn, enginn frostlögur. Fullkomlega sjálfvirkar, ef óskað er — fara í gang, þegar kveikt er á fyrsta ljósinu, stöðvast þegar slökkt er á síðasta Ijósinu. Sparneytnar — 6.25 kw. stöðin notar 2.3 lítra af hráolíu á kl.st. við fullt álag. Öruggar — lítill hristingur, lítið slit. Beint drif frá dieselvélinni, ef óskað er — má drífa blásara og fleiri tæki frá öxli dies- elvélarinnar með kílreimdrifi. Leggið strax inn pantanir hjá kauvfélagi yðar og tryggið yður afgreiðslu, þegar leyfi verða veitt. Frekari upylýsingar hjá kauyfélógum og Véladeild S. í. S. Einkaumboð á íslandi: Samband ísl. samvinnufélaga VÉLADEILD — SÍMI 7080

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.