Freyr

Volume

Freyr - 01.07.1949, Page 4

Freyr - 01.07.1949, Page 4
(80SCH) verksmiðjurnar framleiða ýmsa dieselvélahluti, sem notaðir eru sameiginlega fyrir margar þeirra dieselvéla, sem náð hafa mikilli útbreiðslu í íslenzkum landbúnaði. Má í þessu sambandi benda á Lister ljósavélarnar, Armstrong Siddeley og Coventry Victor súgþurrkunarvélarnar og fleiri, sem allar nota dieselvélahluti að meira eða minna leyti. Þessir hlutir eru: Olíukerfin í vélunum (olíuspíssarnir, spísshaldararnir, olíudælurnar, olíu- sigtin og olíuleiðslur), ennfremur rafmagnskerfin, þar sem þau eru notuð (startararnir, dynamoarnir og fleiri rafmagnshlutir). Auk þessa framleiða verksmiðjurnar ýmis tæki, sem notuð eru til viðgerða og viðhalds á dieselvélahlutum, svo sem prufudælur, hreinsitæki fyrir olíu- spíssa og ýmiss konar verkfæri önnur til viðgerða á olíu- og rafmagns- kerfum. Við höfum oftast fyrirliggjandi eða út- vegum eftir atvikum alla þessa hluti, sem hvergi fást jafn ódýrir og hjá okk- ur. Athugið okkar verð, áður en þér festið kaup á þeim annars staðar, og þér munuð sannfærast um þetta. umboðið á íslandi: Friðrik Bertelsen & Co. h.f. Hafnarhvoli — Sími 6620

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.