Freyr

Árgangur

Freyr - 01.07.1949, Blaðsíða 5

Freyr - 01.07.1949, Blaðsíða 5
REYKJAVÍK, JÚLÍ 1949. F É LAGSTÍÐ I N D I STÉTTARSAMBAN DS B/ENDA 'Jrá ncráka bœndaAatnbahd'Mu Á síðastliðnum vetri ákvað stjórn Stétt-Frey, það sem helzt þykir ástæða til, úr arsambands bænda, að skrifa hliðstæðumjpggg-m^ svarbréfum samböndum í nágrannalöndunum til að En þar sem staðhættir sums staðar í Nor- fá upplýsingar um starfsemi þeirra og ýmsggi, 0g aðstæður norskra bænda, eru að atriði varðandi landbúnað þessara þjóða. Samhljóða bréf, að mestu leyti í spurninga- formi, voru send landssamböndum bænda á Norðurlöndum og í Skotlandi. Svör hafa nú borizt frá öllum Norður- löndunum, ásamt samþykktum samband- anna, árbókum, handbókum o. fl. í svörun- um kemur margt fram, sem ástæða væri til að kynna íslenzkum bændum o. fl. Er því ætlunin, að birta smátt og smátt í ýmsu leyti líkastar því, sem íslenzkir bændur eiga við að búa, verður hér á eftir birt í heilu lagi svar norska bændasam- bandsins (Norges Bondelag). Er þessu þannig fyrir komið, að spurn- ingarnar úr bréfi Stéttarsambands bænda eru teknar upp, hver fyrir sig og þýðing á svari frá Norges Bondelag sett á eftir hverri spurningu. Það skal tekið fram, að spurningum nr. 5, 6, 8 og 9 er ekki beinlín- is svarað í bréfinu, en vísað til handbókar

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.