Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.2005, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.2005, Side 1
m / / Lóðabrask í Kópavogi Bæjarstjórn Kópavogs úthlutaðifyrirskömmuum200lóðumviðVatnsenda.Miklaathyglivakti hverjir fengu lóðirnar en það voru að stærstum hluta Ijölskyldur hátt- settra embættismanna í Kópavogi eða fyrirmenn í þjóðfélaginu sem fengu lóðirnarágjafverði, langtundirmarkaðsvirði. Bls. 14-15 DAGBLA&fD VÍSIR171. TBL-95.ÁRG. - [ ÞRIÐJUDAGUR2.ÁGÚST2005] VERÐKR.220 f f í TEKJUR RIKA OG FRÆGA FOLKSIIUS AISLANDIARIÐ 2004: ! GISU MED 1.1 / Logi Bergmann og Svanhildur fá rúmar /1,5 milljónir - forstjórar þrefalda laun sín Sjónvarpsstjörnur Ríkissjónvarpsins maka krókinn ef marka má útreikninga Ríkisskattstjóra. Þær eru nær undantekningarlaust með hærri laun en kollegar þeirra á einkareknu stöðvunum. Það væsir heldur ekki um forstjóra stórfyrirtækjanna sem þrefalda margir hverjir laun sín á milli ára. Á toppnum trónir Róbert Wessman, forstjóri Actavis, en hann hafði rúma 31 milljón í tekjur á mánuði á síðasta ári. Bls. 4og 10-13 /zzerra p, 5777000 0-fraun6œr 121

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.