Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.2005, Side 12
12 ÞRIÐJUDAGUR 2. ÁGÚST2005
ÞRIÐJUDAGUR 2. ÁGÚST2005 13
Fréttir DV DV Fréttir
F02605385
kt
j.%þ
seíxabm/Vi fe
ÍSLANDS
Gullkalfar Rikissjonvarpsins
■i m m 1ÉP ^ ■
DV birtir hér lista yfir tekju-
háa íslendinga á árinu 2004 en
álagningarskrá Ríkisskattstjór-
a var lögð fram á föstudaginn.
Sjónvarpsstjörnurnar bera
ekki skarðan hlut frá borði og
er athyglisvert að laun starfs-
manna RÚV eru yfirleitt
hærri en þeirra sem vinna á
einkareknu stöðvunum.
Það hefur löngum verið talið fólki fjötur um fót að vinna hjá ríkinu þegar kem-
ur að launum. Það á þó ekki við um starfsmenn Ríkissjónvarpsins því þegar
álagningarskrá Ríkisskattstjóra fyrir árið 2004 er skoðuð kemur í ljós að helstu
gullkálfar stofnunarinnar bera mun meira úr býtum en kollegar þeirra á Stöð
2 og Skjá einum.
Gísli Marteinn Bald-
ursson, þáttarstjórn-
andi og borgarfull-
trúi
ALDUR: 32 ára.
TEKJUR2004:1,148 milljónir á
mánuði.
Gísli Marteinn hefur verið ein
af gullgæsum Ríkissjónvarps-
ins undanfarin ár með þátt
sinn „Laugardagskvöld".
Hann hefur einnig setið í
borgarstjórn fyrir Sjálfstæðis-
flokkinn og verið vinsæll sem
veislustjóri víðs vegar um
landið, sérstaklega hjá hinum
og þessum kvenfélögum.
Sigmar Vilhjálmsson,
Idol-kynnir og
auglýsingasölumaður
ALDUR: 28 ára.
TEKJUR: 1 ,606 milljónir á mánuði.
Jóhannes Ásbjörnsson,
Idol-kynnir og
námsmaður
ALDUR: 25 ára.
TEKJUR 2004: 225 þúsund á mánuði.
Sigmar hefur vakið mikla lukku sem
kynnir í hinni vinsælu Idol-keppni á
Stöð 2. Auk þess hefur Sigmar verið dag-
skrárstjóri Popptíví og selt auglýsingar
fyrir stöðina. Hann hefur einnig verið
duglegur við að leika í auglýsingum
ásamt félaga sínum Jóhannesi.
Jóhannes hefur verið kynnir í Idol-
keppninni ásamt Sigmari og gert það
gott. Hann hefur hins vegar verið í námi
þar fyrir utan og það kann að
skýra að Sigmar er með
tæplega 1,4 milljón-
um hærri mán-
aðarlaun en
Jóhannes.
Elín Hirst, fréttastjóri hjá RÚV
ALDUR: 44 ára.
TEKJUR 2004: 968 þúsund á mánuði.
TEKJUR2003: 495 þúsund á mánuði.
Elín stýrir fréttastofu Ríkissjónvarpsins með harðri
hendi og virðist ákaflega hörð í launasamningum.
Laun hennar hafa í það minnsta hækkað um tæp-
lega 100% á einu ári án þess vinnan hjá henni
hafi sjáanlega aukist sem því nemur.
Logi Bergmann Eiðsson,
aðstoðarfráttastjóri RÚV
ALDUR: 38 ára.
TEKJUR2004: 871 þúsund á mánuði.
Svanhildur Hólm Valsdóttir,
þáttarstjórnandi á Stöð 2
ALDUR: 31 árs.
TEKJUR 2004:652 þúsund á mánuði.
Frægustu hjón íslands, Logi Bergmann
Eiðsson og Svanhildur Hólm Valsdótt-
ir, þéna samtals rúmlega eina og hálfa
milljón á mánuði fyrir að koma fram í
sjónvarpi. Logi Bergmann er, líkt og fé-
lagi hans Gísli Marteinn, mjög vinsæll
Páll Magnússon, útvarpsstjóri og fyrrverandi sjónvarps-
og fréttastjóri Stöðvar 2
ALDUR:51 árs.
TtKJUR 2004:1 ,982 milljónir á mánuði.
Páll hefur undanfarið ár gegnt starfi bæði sjónvarps- og fréttastjóra hjá 365 ljós-
vakamiðlum. Hann sagði starfi sínu lausu á dögunum en miðað við tekjur hans
á síðasta ári hafa launin ekki verið ástæðan fyrir uppsögninni. Páll er kominn í
nýtt starf sem útvarpsstjóri og miðað við tekjur annarra starfsmanna þeirrar
stofnunar ætti honum að vera í lófa lagið að fá jafngóðar ef ekki betri tekjur á
þessu ári.
DV SK0ÐARTEKJURISLENDINGA
á árinu 2004
Auðunn Blöndal, þáttarstjórnandi og Pétur Jóhann Sigfússon, þáttarstjórn-
arínisti andi og grínisti
DUR: 25 ára. ALDUR; 33 ára.
TEKJUR 2004:782 þúsund á mánuði. TEKJUR 2004:666 þúsund á mánuði.
Sverrir Þór Sverrisson (Sveppi), þáttar-
stjórnandi og grínisti
ALDUR: 27 ára.
TEKJUR 2004: 647 þúsund á mánuði.
Strákamir þrír, Auddi, Sveppi og Pétur, eru með vinsæl-
ustu skemmtikröftum landsins. Þeir voru með hinn vin-
sæla þátt 70 mínútur á Popptíví en færðu sig um set síð-
asta sumar og fóru yfir á Stöð 2. Þeir hafa verið í lykilhlut-
verki í umfangsmikilli auglýsingaherferð Símans að und-
anfömu og em afskaplega vinsælir sem veislustjórar.
Valgerður Matthíasdóttir,
sjónvarpskona á Skjá einum
ALDUR: 52 ára.
TEKJUR: 322 þúsund á mánuði.
Vala Matt hefur stýrt einum vinsælasta
sjónvarpsþætti landsins, Innlit - útlit á
Skjá einum, á undanförnum ámm.
Hún er allt I öllu í gerð þáttarins, stýrir
dagskrárgerð, klippir og kynnir, en
samt em laun hennar af- ,rí^
skaplega lág miðað við 1?
laun annarra sjón- t
varpsstjarna. Hún hef-
ur nú flutt sig um set s
yfir á 365 ljósvaka- h
miðla og er spurning
hvort þessi sjón-
varpsdrottning fái
ekki borgað þar eins
og henni sæmir.
veislustjóri en auk þess að lesa
fréttir er hann spyrill í Gettu
betur og lýsir breska meist-
aramótinu í golfi.
Svanhildur Hólm var nán-
ast keypt frá Ríkissjón- ý; r
varpinu yfir á Stöð 2 eft- ® ®
ir að hafa getið sér 'gott
orð sem þáttarstjórnandi
í Kastljósinu. Logi og
Svanhildur gengu í það j
heilaga í sumar og er I
Ijóst að þau hafa vel haft'
efni á því að halda eitt af '
stærstu brúðkaupum árs-
•rjstfc-
Bogi Agustsson, yfirmaður frettasviðs RÚV
ALDUR: 53 ára.
TEKJUR 2004: 854 þúsund á mánuði.
Bogi hefur verið afskaplega iðinn við að lesa ff éttir á undan-
förnum ámm og það hefur fært honum væna fúlgu í vasann
fyrir utan venjuleg laun enda er sérstaklega greitt fyrir lestur
í hverjum fréttatíma.
r
.
Sigríður Arnardóttir
(Sirrý), sjónvarpskona
á Skiá einum
ALDUR: 40 ára.
TEKJUR: 490 þúsund á mánuði.
Sirrý, eins og hún er alltaf köll-
uð, er ókrýnd drottning spjall-
þáttanna á fslandi, hin íslenska
Oprah, en ber samt ansi skarð-
an hlut frá borði miðað við
kollega hennar á öðmm stöðv-
um. Hún hefur hins vegar
ákveðið að taka einn vetur í
viðbót á Skjá einum og virðist
V kunna vel við sig þar.
Inga Lind Karlsdóttir, þáttar-
stjórnandi á Stöð 2
ALDUR: 29 ára.
TEKJUR 2004: 446 þúsund á mánuði.
Inga Lind hefur getið sér gott orð sem þáttar-
stjórnandi íslands í bítið á Stöð 2. Hún hefur
verið kosin kynþokkafyllsta kona landsins hér
í DV en það dugar henni einungis í 2/3 af tekj-
um stöllu sinnar Svanhildar Hólm.