Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.2005, Page 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 2. ÁGÚST2005
Sport DV
LANDSBANKADEILDIN
Andri Júlíusson, ungur framherji Skagamanna, hefur vakið athygli í sumar fyrir vaska framgöngu í
Landsbankadeildinni. Andri er leikmaður 12. umferðar, en hann lék vel og skoraði eitt mark í 3-1 sigri
á Grindavík á dögunum.
Andri Júlíusson, framherji Skagamanna, hefur að undanfömu leikið vel
fyrir ÍA og hefur framganga hans og Hafþórs Ægis Vilhjálmssonar vakið
verðskuldaða athygli í sumar.
Andri var áberandi í leiknum gegn Jónsson hefur verið sérstaklega hjálplegur
Grindavlk og náði að skora fallegt mark, síðan ég kom í meistaraflokkinn og mér
með því að lyfta knettinum fallega yfir finnst ég vera að bæta mig sem leikmaður
Boban Savic, markvörð Grindavíkur. með hverjum leiknum, meðal annars vegna
Þrátt fyrir að hafa ekki leikið alla leiki ÍA þess hversu vel Ólafur leiðbeinir manni og
í sumar hefur Andri skorað þrjú mörk í svo þeir sem reyndari eru.“
Landsbankadeildinni og vonast hann til að Andri varð í fyrra íslands- og bikarmeist-
skora fleiri í leikjunum sem eftir eru. ari með öðrum flokki ÍA og náði þó ekki að
vinna sæti í meistaraflokki fyrr en í vetur.
Góður andi í hópnum
Leikur Skagamanna hefur batnað eftir Einbeitir sér að ÍA
því sem liðið hefur á mótið og hafa ungu Undanfarin ár hafa margir ungir ís-
Ieikmennimir sérstaklega staðið sig vel í lenskir knattspymumenn farið utan í at-
síðustu leikjum. Andri segir góðan liðsanda vinnumennsku, án þess að hafa spilað mik-
vera lykilinn að góðu gengi að undanförnu. ið með meistaraflokkum félaga sinna.
„Það er mikil samstaða í liðinu og stöð- Andri segist ekkert vera að hugsa um at-
ugleikinn í síðustu leikjum er að skila okkur vinnumennsku heldur vonast til að geta
góðum úrslitum. Æfingarnar em líka góðar hjálpað Skagamönnum að ná góðum ár-
og það er mikil samkeppni um stöður í lið- angri.
inu. Það skilar sér í betri spilamennsku inni „Það yrði að sjálfsögðu ánægjulegt ef
á vellinum, þar sem menn verða að standa manni byðist samningur hjá erlendu liði,
sig til þess að halda stöðu sinni í liðinu." en ég er ekkert að hugsa um það núna. Ég
er að spila mitt fyrsta tímabil í efstu deild
Gamall temur ungur nemur hérna á íslandi og vonandi næ ég að vera í
Andri segir það forréttindi fyrir ungu byrjunarliði ÍA í sem flestum leikjum í
leikmennina í liðinu að fá að spila með sumar, því þannig bætir maður sig mest.
reyndum leikmönnum í liðinu, eins og Ég hef lært mikið á stuttum tíma finnst
Gunnlaugi Jónssyni, Pálma Haraldssyni og mér sjálfum og vonandi held ég áfram að
Kára Steini Reynissyni, svo einhverjir séu gera það. Ég hafði ekkert búist endilega
nefndir. við því að spila mikið á þessu tímabili, en
„Það er gott fyrir okkur ungu strákana að sem betur fer hefur annað verið uppi á
æfa með eldri og reyndari leikmönnum, því teningnum."
þeir leiðbeina okkur vel. Gunnlaugur magnush@dv.is
impi
Andri Júlíusson Er hér íbaráttu gegn leikmanni Derby County Iæfingaleik liðanna á dögunum.
DV-mynd Eirikur
Bjarki Guðmundsson
Guðmundur
Atli Sveinn
Viðar Mete
Reynir
Þórarinsson
Gunnar Þór
Gunnarsson
Leósson
Stefán Helgi Jónsson
Hafþór Ægir
Hólmar örn
Rúnarsson
OennisSiim
Vilhjálmsson
Garðar
Gunnlaugsson
Andri Júlíusson
hér um boltann í viðureign liðani
12. umferð. Gestirnlr úr Kefiavík
þar með sigur af hólmi eftir að Kl
ingar komust yfir snemma í teikn