Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.2005, Page 30
Lífið DV
28 FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 2005
— Magnús Paul Korntop er þroskaheftur skemmtikraftur. Hann fyllir brátt fjörutíu
ár og horfir nú reynslumikill um öxl. Hann er mikill söngvari en hefur einnig
afrekað stóra hluti í kraftlyftingum.
- :
,
„Ég er búinn að vera að syngja
opinberiega síöan 1992," segir
Magnús Paul Komtop söngv-
ari, kraftlyftingamaður og
hversdagshetja. Magnús
Magnús Korntop,
hef verið að lyfta mii
að undanförnu. Ég er
að reyna að létta mig
og er bara aö lyfta
minni þyngdum."
I „Eg fór 1
f uppásvið }
og tók Mýr-
dalssand og
Kaupmanninn
á horninu. Þá
varð ekki aftur
snúið.
má
er mikill skemmtikraft-
ur og slær í gegn hvar
sem hann stígur á
svið.
Hentídjúpu
lauginaa
Akureyii
Magnús
hefur fallega
söngrödd og
leyfir tveimur
hljómsveitum
að njóta
krafta sinna.
Það em sveit-
imar Plútó og
Hraðakstur
bannaður en
þær em báðar
reknar af Fjöl-
mennt sem er
skóli fyrir full-
orðna Maða
einstaldinga.
Hann er lftíö á
y ferðinniísum-
ar með hljóm-
sveitunum enda
Fjölmennt í sum-
arfrfi. Magnús, sem sjálfur er
þroskaheftur, steig fyrst á svið
árið 1992.
„Það var Júlíus Guðmunds-
son, fyrstí verslunarstjóri
Nettós sem manaði mig til
k að fara upp á svið á Hængs-
móti á Akureyri," segir
Magnús sem lét ekki á sér
standa. „Ég fór upp á svið og
tók Mýrdalssand og Kaup-
manninn á hominu. Þá var
ekki aftur snúið." Magnús
segir það ekki vera neina til-
viljun að lögin sem hann tók
hafi bæði verið með Bubba
Morthens. „Ég er Bubba-
„fan“, við þekkjumst aðeins.
Vlð tölumst kánnski ekkert
mikið við en hann veit vel
hver ég er.“
Hann segir að áður hafi
hann fhugað að stfga á svið
en ekki haft kjarkinn til
þess. „Það var verið að tala
um að ég heföi fallega rödd
þegar ég var lítíll en ég var
of feiminn. Það þýðir ekki
aðspáíþaðídag."
Varð fyrir bfl 9 ára
gamall
Þótt Magnús sé
greindur þroskaheftur
er hann skýr í kollinum
og vel lesinn. „Þetta er
bara kerfið sem ákveð-
ur þetta," segir Magn-
ús. „Ég lenti fyrir bíl
þegar ég var rétt rúm-
lega níu ára gamall. Svo
missti ég úr skóla þeg-
ar ég var 13 og 14 ára
út af veikindum og þá
ákvað móðir mín að
‘ senda mig í öskjuhlíðar-
skóla. í dag em mínir
\ bestu vinir fatlaðir og
ég er að berjast fyrir
þeirra málefiium. Édc-
ert nema gott um það
að segja." Hvað það varðar að hann er vel
lesinn segjr Magnús: „Maður fyigist með.“
Hftti föður sinn í fyrsta sinn í fyrra
Magnús er fæddur árið 1965 og verður
fertugur 14. ágúst Hann er hálfur íslend-
ingur og á bandarískan föður sem hann
hitti ekki fyrr en á sfðasta ári. „Ég er hálfur
Kani og ég hitti föður minn ekkert fyrr en í
fyrra," segir Magnús, sem för þá út til
Bandaríkjanna að heimsækja föður sinn.
„Það var sfðla árs árið 2003 sem hann
hringdi í frænda minn og spyr hvort það
sé í lagi að tala við mig," segir Magnús.
Frændi Magnúsar lét hann fó númerið og
haföi því faðir hans samband. Magnús
segist hafa tekið fööur sínum opnum örm-
um. Hannhafi aldrei ásakað hann fyrir að
hafa ekki hafl samband fyrr. „Það em
margir sem em með ásakanir f svona að-
stöðu. Það er bara vitleysa með stóm
vaffi."
Magnús segir að það hafi komið föður
sfiium á óvart að sonurinn væri söngvari.
„Söngurinn kemur úr móðurættinni.
Móðir mín söng í kórum og öðm og
frændi minn var óperusöngvari. Svo er
reyndar gaman að segja frá þvf að kærast-
an mfit er Ifka af miklu söngfólki komin,"
segir Magnús.
Fjölhæfúr maður
Magnús er ekki einu sinni seigur í
söngnum heldur er hann fflhraustur í
þokkabót Hann er fjórfaldur íslands-
meistari í krafifyftingum þroskaheftra, þá
hefur hann einnig sigrað nokkur Hængs-
mót, en fyrir 10 árum hirtí hann þijú guil á
ófympíuleikum þroskaheftra. Haim gerir
þó ekki mikið úr þeim afrekum.
„Fólk vildi gera mikið úr þessu. Á
þeim tíma var ég einn í flokki þannig að
ég gat ekki annað en unnið. Sigur er engu
að síður alltaf sigur." Einnig á Magnús Is-
landsmet í lyftíngum. „Ég hef tekið mest
allra þroskaheftra í bekkpressu," segir
Magnús, en það em hvorki meira né
minna en 130 kfló. „Ég hef verið að lyfta
minna að undanfömu. Ég er að reyna að
létta mig og er bara að fyfta minni
þyngdum."
Magnús er ekki ánægður með þá hegð-
un sem nafiii hans Ver sýrúr þessa dagana
í deilum sínum við Hjalta Úrsus. „Ef Maggi
fer ekki að hætta þessari vitleysu þá geng-
ur hann af sportinu dauðiL Þeir ætluðu að
taka Kristberg, sem er sterkastí fatíaði
maður íslands, með sér á Vestfjarðarvík-
inginn þar sem hann áttí að aðstoða. En af
því að hann studdi Úrsus þá stungu þeir
hann af. Þetta er svfvirða, ég er ennþá reið-
ur út í Magga og félaga. Þeir mættu afveg
fara að þroskasL"
Skemmtikraftur af guðs náð
Magnús er mikið fyrir söng og hefur
yndi af því aö koma fram. Hann segist
vera mest fyrir að syngja þjóðlög. Þá
helst fcsk, og hefur hann geist svo frægur
að syngja með Pöpunum. Hann segir að
hann hefði aldrei getað náð svona langt í
söngnum ef hann hefði ekki fengið hjálp
frá góðum aðilum. „Leiðin á þann stað
sem ég er í dag hefur verið þymum stráð
en ég hef átt góða að sem halfa hvatt mig
áfram."
Magnús er ekki einungis góður söngv-
ari heldur er hann einnig afbragðs kynnir.
Hann hefur tíl að mynda haldið uppi fjör-
inu á leikjum ÍR í handbolta undanfama
þrjá vetur við góðan orðstír. Hann segist
ætía að vera í söngnum það sem eftir er og
horfir bjartur fram á veginn og bíður eftír
því að verða fertugur. Allt er fertugum
færL
soli@dv.ls
Björn Brynjúlfur Björnsson kvikmynda-
gerðarmaður er 49 ára í dag. „Maðurinn
sem hér um ræðir er fær um að takast á
við framtíðina ef hann agar
: sjálfið með jákvæðu hugarfari
og jafnvægi. Kjarkur einkennir
•Hér kemur einnig fram
í hann er hlý og heil
nanneskja sem gefur
hjarta sitt af alhug þegar
ástin er annars vegar,"
;egir í stjörnuspá hans.
júlfur Björnsson
j—
Mnsbemni20.jan.-18.febr.)
Þér er ráðlagt að fara ekki yfir
þau mörk sem þú settir þér í
byrjun sumars. Meðalvegurinn er svarið
við spurningu þinni sem þú leitar svara við
þessa dagana.
F\skm\r (19. febr.-20.rms)
Þú átt það til að halda fólki I
fjarska án þess að leggja þig fram við það,
en þér er ráðlagt að opna augun fyrir
manneskju sem leitar til þín án þess að þú
takir eftir því, jafnvel hér f byrjun ágúst
mánaðar.
Hrúturinn fíimais-m
Með jákvæðu viðhorfi og sigur-
vilja er hrúturinn fær um að nýta sér að-
stæður sfnar sér í hag, en hér er á feröinni
ferðalag eða breytingar á högum þínum
miðað við stöðu sólar og stjömu þinnar.
Nautið (20. aprit-20. maí)
- -
Þú ættir ekki að missa trúna á
eigin verðleikum um þessar mundir þvf
hér birtast vegamót sem krefjast sjálf-
stjórnar af þinni hálfu. Opnaðu faðm þinn
og sýndu að þú ert fær um að gefa náung-
anum aðstoð þína kæra naut.
Tvíburarnir 027. maí~21.júni)
—
Minntu þig á hvaða áherslur
skipta þig mestu máli og einbeittu þér að
þvf sem er gefandi.
Klhbblm (22. júní-22.júll)_
Ef þú finnur fyrir innri styrk sem
gæti þjappað ástvinum þfnum saman,
ættir þú að ganga til verks. Margir munu
þakka þér síðar ef þú framkvæmir í stað
þess að hugsa of mikið um það. Ekkert
fær hindrað að þú komist þangað sem þú
ætlar þér.
LjÓflÍð (23.júll- 22. ágúst)
Þér er sjálfsvald sett að skipta
um stefnu hvenær sem þú finnur hærri
hugsjón eða eitthvað betra. Vikan
framundan og ágúst í heild sinni verður
viðburðarík/ur hjá stjörnu Ijónsins.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.)
Stjarna þfn ættl fyrir alla muni
að vera óhrædd um þessar mundir við að
njóta þess sem fagurt er. Ekki beina at-
hygli þinni að því hvernig aðrir hafa það.
Lfttu f eigin barm og efldu sjálfið og nýttu
þér styrk meyju að fullu.
Vogin (23.sept.-23.okt.)
Ekki taka atburðum framtíðar
sem þú upplifir sem sjálfsögðum. Slepptu
því að halda í þröngsýnina með þvf að láta
eins og ekkert hafi f skorist varðandi mál
sem einkennir umhverfi þitt þessa dagana.
Njóttu og taktu hverjum degi sem ómet-
anlegri gjöf.
SporðdrekinncM.rtt-2/.mw
Reyndu að koma röð og reglu á
tilveru þína þessa dagana (ágústbyrjun)
eins og þú mögulega getur. Þú gætir átt
það til að vera mjög upptekin/n af þvf að
ná markmiðum þínum á þessum árstfma
og þar af leiðandi hættir þú að taka eftir
þvf sem þú hefur f dag.
Bogmaðurinn(/zmív.-2!.fej
Leyfðu þérað hjálpa og þjóna
samferðamönnum þínum og berðu hag
þeirra fyrir brjósti og sjá, þú finnur fyrir hinni
sönnu lífsfyllingu. Bogmaður leitar eftir fyll-
ingu í eigin tilveru dagana framundan og
ætti að Ifta betur í eigin barm.
Steingeitin(22to.-;y.jan.;
Ekki eyða orku þinni í það sem
upphefur ekki sálu þína á góðan máta
kæra steingeit. Hér er átt við að þú ættir
jafnvel að endurskoða vinahóp þinn ef
hann eflir þig ekki.
SPÁMAÐUR.IS