Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.2005, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.2005, Blaðsíða 16
16 LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST2005 Helgarblaö DV „Það er mín sannfæring að kynvilla sé skekkja." Nokkrir atburðir úr lífi Arna Johns Árni Johnsen hefur komið víða við þingmennska, fangavist og framtí Árna vel á vettvangi umræðunnar. Ámi var þingmaður Sjálfstæð- isflokksins frá árinu 1983 til ársins 1987 og 1991 til ársins 2001. Hann sagði af sér þingmennsku eftir að DV fjallaði um brot hans í opin- j beru starfi árið 2001. dóm yfir Árna eftir ákæru Ríkis- saksóknara. Víðtæk lögreglurann- sókn hafði farið ffam og hófst hún þann 27. júlí árið 2001. Rannsökuð voru margvísleg embættisbrot Árna og náði rannsóknin meðal annars til Brattahlíðar í Græn- landi. Hann fékk fimmtán mánaða fangelsisdóm fyrir margvísleg brot í opinberu starfi. Dómurinn þótti þungur og áfrýjaði Árni honum til Hæstaréttar. 3. ágúst árið 2003 Ámi sendir bréf ffá Kvíabryggju til þjóðhátíðargesta. Hann fékk ekki leyfi yfirvalda til að syngja brekkusöng á þjóð- hátíð og því sendi hann þjóðhá- / > tíðargestúm sjg bifl \.up.iö I var úr þyrlu. Mj Birgir Guðjóns- V?** son, formaður þjóðhátíðarnefndar las bréfið upp fyrir gesti og þótti það einkar harðort í garð yfirvalda. I niðurlag bréfsins stóð meðal annars: „Kæm vinir. Þótt eldi og brennisteini rigni á næstu þjóðhá- tíð 2004 þá get ég lofað ykkur því að þá verð ég klár á mínum stað / með ykkur í brekkusöngnum." / 16. nóvember árið 2003 V Ámi lauk afþlánun á Kvía- ' bryggju og var sendur á áfanga- heimili Verndar til að ljúka síðasta hluta refsingarinnar. Á Kvía- bryggju lét hann margt gott af sér leiða og bætti aðstöðu fanga á Kvíabryggju svo um munaði. Fangar fengu ný rúm, billj- f ; \ ardborði var ’ ■l \ komið fyrir og vC. . AJ á veggjum Wv fangelsisins héngu fallegar landslagsmyndir. Meðan Ámi dvaldi á Kvíabryggju hafði hann gert tugi listaverka og lagt drög að fimm bókum. Nýlist hans vakti tölu- verða athygli, en hann vann höggmyndir sínar úr fjörugrjótinu við Kvíabryggju. 20. febrúar árið 2004 Þennan dag lauk Árni fangelsis- vist sinni. Hann sagði í samtali i við DV að þessum kafla í lífi ^ | sínu væri lokið; hann hefði tekið út sinn dóm. Hann M opnaði listsýningu í Duus- I húsunum sýninguna og sköpunarverk sín. eyjum vígð. Ámi og nokkrir Eyjamenn stóðu fyrir byggingu ---- stafkirkjunnar. Norðmenn gáfu iS ' fslendingum kirkjuna í lilefni af 1000 ára kristnitökuaf- JJr mælinu. Kirkjan var vígð með viðhöfn og var Noregskonungur meðal þeirra sem komu til vígsfunnar. Bygging kirkjunnar er gott dæmi um fram- kvæmdagleði Árna og er að margra mati ein sú fallegasta hér á landi. 14. maí árið 2004 Ámi skipaður í stjórn RARIK. Skip- un Árna vakti mik- / il viðbrögð þar L- J ■■ Æ sem Árni hafði B nýlokið afplánun Sr« fyrir brot í opin- \ l^^fl beru starfi. Valgerð- ur Sverrisdóttir iðnað- arráðherra sagði formann Sjálf- stæðisflokksins hafa staðið á bak við skipunina. 1. ágúst árið 2004. a- Árni stóð við stóm orðin þótt eldi og k brennisteini hefði B ekki rignt, og vísast 3 hér í bréf hans frá J 2003. Hann stýrði brekkusöngnum, við mikinn fögnuð þjóð- hátíðargesta, þrátt fýrir þau áföll sem dunið höfðu yfir hann á liðnum ámm. Svo virtist sem Eyjamenn hefðu fyrirgefið Árna það sem hann hafði gert þjóðinni. 3. maí árið 1996 Umræður um fmmvarp til lög- / > leiðingar á stað- a samvist ■SRHnSBBn samkyn- Ig hneigðra voru háværar á Alþingi. Ámi kom í ræðustól og mótmælti ffumvarpinu harð- lega: „Það er mín sannfæring að kynvilla sé skekkja." Þessi orð lét Ámi meðal annars falla í ræðu sinni um fmmvarpið. Hann var eini þingmaðurinn sem var á móti frumvarpinu. 44 vom með því, einn sat hjá og 17 vom fjarverandi. 4. ágúst árið 2002 Hljómsveitin Rottweiler hélt tónleika á stóra sviði þjóðhátíðar. Tónleikum var lokið en aðdáendur klöppuðu hljómsveitina upp. Hún tók tvö aukalög. Ámi var einn af þeim sem fjallað var um í öðm lag- inu: „Þér er ekki boðið." Þegar lið- ið var á lagið kom Ámi upp á svið, reif hljóðnemann af einum rapp- - aranum og sagði þá sTV pilta vera að f f \ \ brekku- f *** \ söngnum. Árni t v* i* / endaðimeðþví i : # J að taka allt hljóðkerfi hljómsveitarinnar úr sambandi. Við það æstist hljómsveitin og upphófst mikið orðaskak milli meðlima og Árna. Allt ætlaði svo um koll að keyra þegar hann ýtti við töku- manni hljómsveitarinnar. „Þá sögðum við hingað og ekki lengra og gerðum honum ljóst, skýrt og skorinort að það gengi ekki," segir Erpur Eyvindarson rappari um endalok átakanna. 3. ágÚSt árið 1996 Byko, og var það Á laugardegi þjóðhátíðar lenti mannaeyja. Re; Árna saman við Pál Óskar þáverandi fréttí Hjálmtýsson sem söng á stóra Árna hafa óhre sviðinu f dalnum. Með Páli voru horninu. Frá og tveir dansarar og var annar þeirra upphófst mikil þáverandi kærasti Páls Óskars. embættisbrot Á Ámi sætti sig ekki við að dansarar fjölmiðlum se t væru á sviðinu og leiddi til fangels- vildi meina að það isvistar. •V hefði ekki verið á K -* •» dagskrá. Hann 19.júl jjj^ * hóf að að rífa 2001 ^]æJ niður danspalla Árni C þeirra. Kærasti Páls Óskars sætti sig ekki við þessa framkomu Árna og fór reiður bak- sviðs. Þar reyndi Páll Óskar að róa sinn fyrrverandi niður og endaði það með jfl frönskum kossi. f miðjum J|| klíðum kemur Ámi að þeim og rífur kærastann í JH burtu og endar það í Jfl stympingum á milli H þeirra allra. H 31. júlíárið 2005 Allir söngvarar hljómsveita sem fram komu á þjóðhátíð í ár sungu lagið Lífið er yndislegt, eftir að Ámi hafði leitt ^ þjóðsönginn í lok brekkusöngsins. /f W Ámi kom æstur / f; upp á svið og I kýldi Hreim Örn V ••- '’/J Heimisson í and- litið. Vitni á sviðinu segja greinilegt að Árni hefði ekki kýlt hann óviljandi, eins og hann hefur haldið fram. Hann hafi gert þetta af ásettu ráði en ekki verið að taka saman hljóð- _ nema á sviðinu eins og |lí\ hann hefur haldið fram. Þjóðhátíðarnefnd hefur ^ rætt framtíð Árna hvað Zfff' varðar brekkusönginn tafef eftir atburði síðustu Oddssyni, þáverandi forsætisráðherra, að hann muni segja af sér þingmennsku. Hann er fyrsti maðurinn í sögu lýðveidisins ■k sem sagt hefur af H sér vegna spill- ■ ingarmála. 6. febrúar 2003. Hæstiréttur fslands þyngdi refsinguna yfir Árna. og var hann dæmdur til tveggja .__________ ára fangelsisvistar og þótti dómnum f I ekki tilefni til að / skilorðsbinda l ^ refsinguna. Árni \ ^Ijl , varð fyrir miklum l&á vonbrigðum með þyngingu dómsins en hóf stuttu síðar afplánun á Kvía- bryggju. j 3. júlí árið | 2002 I Héraðs- r dómur Reykja- víkur kvað upp Keflavík og V sýndi þar höggmyndir sín. \ „Allt er hægt ef viljinn er fyr- ir hendi," sagði Árni um list- 30. júlí árið 2000 Stafkirkjan í Vestmanna gudmundur@dv.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.