Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.2005, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.2005, Blaðsíða 60
60 LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST2005 Sjónvarp DV Stöð 2 Bíó kl. 20 ► Stöð 2 kl. 21.45 ^ Sjónvarpið kl. 23.50 Fistful of dollars Einn fremti spagettívestrinn og sá sem skaut Clint á stjörnuhimininn. Nafnlaus maður kemur til smábæjar í villta vestrinu og þar eigast við tvær klíkur um völdin í bænum. Nafnlausi maðurinn er vanur byssu- brandur og aðstoðar hann báðar klíkurnar í stríði þeirra og græðir pening umleið. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Gian Maria Volonté, Marianne Koch. Leikstjóri: Sergio Leone. 1964. Stranglega bönnuð börnum. ★★★ Mystic river Frábær kvikmynd sem fjallar um æskuvin- ina Jimmy, Sean og Dave en endurminn- ingar um æsku þeirra eru brennimerktar hræðilegum atburði. 25 árum seinna hitt- ast þeir aftur en i þetta skiptið eru sam- skipti þeirra þvingaðri. Jimmy er glæpon sem misst hefur dóttur sína og Sean rann- sakar morðið á henni. Öll spjót beinast að Dave og enginn veit hvað er í gangi. Aðal- hlutverk: Sean Penn.Tim Robbins, Kevin Bacon, Laurence Fishburne. Leikstjóri: Clint Eastwood. 2003. Stranglega bönnuð börn- um. WVfnW Requiem fora dream Fíkniefni eru algjört brölt. Áhrifamikil kvik- mynd frá árinu 2000 sem náði athygli allra kvikmyndaunnenda. Kvikmyndin fjallar um fjórar manneskjur í New York sem smám saman sökkva dýpra og dýpra í eiturlyfja- neyslu. Leikstjóri er Darrien Aronofsky og meðal leikenda eru Ellen Burstyn, Jared Leto, Jennifer Connelly og Marlon Wayans. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. ★★★★ næst á dagskrá... laugardagurinn 6. ágúst Q SJÓNVARPIÐ 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Curra grís 8.08 Kúalabræður 8.17 Pósturinn Páll 8.35 Hopp og hf Sessamí 9.00 Fræknir ferðalangar (49:52) 9.24 Tómas og Tim 9.34 Gormur 10.00 Kastljósið 10.25 Hlé 14.40 HM Islenska hestsins (3:4) 14.55 Mótókross (2:4) 15.20 Táknmálsfréttir 15.30 HM I frjálsum Iþróttum. Bein útsending frá mótinu sem fram fer I Helsinki. 19.00 Fréttir, iþróttir og veður 19.40 Lottó 19.45 Fjölskylda mfn (11:13) 20.20 Margery og Gladys (Margery and Gladys) Bresk sjónvarpsmynd frá 2003. Myndin er I léttum dúr og segir frá tveimur fullorðnum konum sem rota innbrotsþjóf en halda að þær hafi drepið hann og leggja á flótta undan laganna vörðum. 22.05 Tveir dagar I dalnum (2 Days in the Valley) Bandarísk glæpamynd frá 1996. Hér tvinnast saman örlög fólks úr ýmsum áttum á tveimur viðburða- ríkum sólarhringum I Los Angeles. * Leikstjóri er John Herzfeld og meðal leikenda eru Teri Hatcher úr Að- þrengdum eiginkonum, James Spader, Eric Stoltz, Charlize Theron og Keith Carradine. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. 23.50 Draumórar 1.30 Útvarpsfréttir I dag- skrárlok © skiAkhinn M 7.00 Barnatími Stöðvar 2 (Snjóbörnin, The Jellies, Músti, Skúli og Skafti, Póstkort frá Felix, Pingu, Töfravagninn, Barney, Kærleiksbirnirnir, Kærleiksbirnirnir, Sullukollar, Hjólagengið, BeyBlade 2, Pétur og kötturinn Brandur 2) 12.00 Bold and the Beautiful 13.25 Joey (24:24) 13.55 Þaðvar lagið 14.55 Osbour- nes 3(a) (1:10) 15.20 Kevin Hill (18:22) 16.05 Strong Medicine 3 (14:22) 16.55 Oprah Winfrey 17.40 60 Minutes I 2004 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 Iþróttir og veður 19.15 Whose Line Is it Anyway? 3 19.40 Absolutely Fabulous (1:8) Edina Monsoon og Patricia Stone eru engar venjulegar vinkonur eins og áhorfend- ur ættu nú að vita. Eddy og Patsy sjá Kfið ekki alltaf sömu augum og aðrir og af þvl skapast stundum eilltil vand- ræði sem stöllurnar leysa jafnharðan. 20.10 Teenage Mutant Ninja Turtles III • 21.45 Mystic River (Mystic River) Jimmy, Sean og Dave voru vinir I verkamannahverfi I Boston en hræði- legur atburður setti mark sitt á æsku þeirra. Aldarfjórðungi slðar liggja leiðir þeirra saman á nýjan leik. Aðalhlut- verk: Sean Penn, Tim Robbins, Kevin Bacon, Laurence Fishburne. Leikstjóri: Clint Eastwood. 2003. Stranglega bönnuð börnum. 0.00 Titanic 3.05 On the Line 4.30 Fréttir Stöðvar 2 5.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TIVÍ STsfTl 10.40 Enski boltinn (Arsenal - Man. Utd.) 12.45 Enski boltinn (Samfélagsskjöldurinn 2005) 6.00 The Wedding Planner 8.00 BrianVs Song 10.00 Bounce 12.00 Air Bud: World Pup 14.00 The Wedd- ing Planner 16.00 Brian's Song 18.00 Bounce • 20.00 Fistful of Dollars Spagettfvestrinn sem gerði Clint Eastwood að stórstjörnu. Clint leikur nafnlausa manninn sem kemur til smábæjar I villta vestrinu þar sem tvær stórfjölskyldur berjast grimmilega um völdin. Aðalhlutverk: Ciint Eastwood, Gian Maria Volonté, Marianne Koch. Leikstjóri: Sergio Leone. 22.00 For a Few Dollars More Önnur myndin I spagettívestraþrlleik Sergios Leones um nafnlausa manninn. Hann leitar að þrjótnum Indio en talsvert fé er lagt til höfuðs honum. Mortimer ofursti (Lee Van Cleef) hyggst einnig finna Indio I fjöru til þess að hefna dauða systur sinnar. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Lee Van Cleef, Gian Maria Volonté. Leikstjóri: Sergio Leone. 0.10 The Good, the Bad and the Ugly 2.50 Kung Pow: Enter the Fist 4.10 For a Few Dollars More (Stranglega bönnuð börnum) «SIRKUS 14.00 Still Standing (e) 14.30 Less than Per- fect (e) 15.00 According to Jim (e) 15.30 The Swan (e) 16.15 Tremors (e) 17.00 The Contender (e) 18.00 MTV Cribs (e) 13.15 2005 AVP Pro Beach Volleyball 14.35 World Supercross 15.30 Ensku mörkin 16.00 Enski boltinn. Bein útsending frá leik Sout- hampton og Wolverhampton Wanderers. 14.00 David Letterman 15.00 Real World: San Diego 15.30 Real World: San Diego 16.00 Kvöldþátturinn 16.50 Supersport (4:50) 17.00 fslenski listinn 17.30 Friends 2 (1:24) 18.00 Friends 2 (2:24) 18.30 Wildboyz(e) 19.00 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 20.00 Burn it - lokaþáttur Þeir Andy, Carl og m.:i Jon búa I Manchester, vita ekki I hvorn fótinn þeir eiga að stíga þegar kemur að ástamálunum og komast að þvl að kærusturnar eru tilbúnar að beita ýmsum brögðum til að fá sinu _______framgengt__________________________ • 20.30 The Crouches Með Crouch-hjónunum Roly og Natalie tókust ástir á unglingsárum og á 18 árum hefur sambandið alið af sér tvo krefjandi táninga og storma- sama sambúð við föður Rolys og móður Natalie. 20.50 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 21.00 High Plains Drifter Óþekktur maður kemur til bæjar til þess að uppræta óþokkalýð. 22.45 CSI: Miami (e) 23.30 Da Vinci's Inquest (e) 0.15 Law & Order (e) 1.00 Tvöfaldur Jay Leno (e) 2.30 Óstöðvandi tónlist 18.10 Fifth Gear 18.35 Inside the US PGA Tour 200S (Banda- rlska mótaröðin I golfi)Vikulegur frétta- þáttur þar sem fjallað er um bandarlsku mótaröðina I golfi ánýstárlegan hátt Hér sjáum við nærmynd af fremstu kylfingum heims og fáumgóð ráð til að bæta leik okkar á golfvellinum. 19.00 US PGA The International Beln útsend- ing frá The International sem er liður I bandarlsku mótaröðinni.Rod Pampling sigraði á mótinu I fyrra og á þvi titil að verja. Leikið er IColorado. 22.00 Enski boltinn (Southampton - Wolv- es)Útsending frá leik Southampton og Wolverhampton Wanderers. Dýrling- arnirþykja llklegir til að endurheimta sæti sitt I úrvalsdeildinni I fyrstu til- raunog sömuleiðis eru bundnar vonir við gott gengi Úlfanna I vetur. Fram undaner þvl hörkuleikur tveggja góðra liða á St. Mary's. 23.40 Hnefaleikar (Bernard Hopkins - J. Taylor) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Tru Calling (6:20) Tru Davis er lækna- nemi sem ræður sig I vinnu I llkhúsi. Þar uppgötvar hún dulda hæfileika slna sem gætu bjargað mannsllfum. 19.45 Sjáðu Fegurðardrottningin Unnur Birna sýnir okkur allt það heitasta I kvikmyndaheiminum. 20.00 Joan Of Arcadia (5:23) Táningsstelpan Joan er nýflutttil smábæjarins Arcadia þegar skritnar uppákomur fara að henda hana. 20.45 Sjáðu 21.00 Rescue Me (6:13) Þættir um hóp slökkviliðsmanna I New York borg þar sem alltaf er eitthvað I gangi. Ef það eru ekki vandamál I vinnunni þá er það einkallfið sem er að angra þá. 22.00 Deep Purple ("The Best of Both Worlds") Islandsvinimir I bresku rokksveitinni Deep Purple I stuði 23.00 Caribbean Uncovered 0.00 Paradise Hotel (5:28) 0.50 David Letterman Sigtryggur Baldurson hefur komið víða við í tónlistarheiminum. Auk margvís- legra verkefna stjórnar hann útvarps- þættinum Teygjunni sem hlustendur geta hlýtt á í Ríkisútvarpinu kl. 14 á laugardögum. Sigtryggur segir heiti þátt- arins vísa til þess hve skotist er vítt og breitt um heim tónlistarinnar. Y „Fyrir " mér er Gufan í raun eina I verod „Ég veit í raun ekki hvað sumarfrí er,“ segir tónlistarmaðurinn Sig- tryggur Baldursson oft nefndur Bogomil Font, sem hefur í nógu að snúast þessa daganna. Meðal þeirra jáma sem hann hefur nú haft í eld- inum em innslög í sjónvarpsþátt Guðmundar Steingrímssonar, hljóðfæraleikur í sýningunni Kabar- ett auk þess sem hann heldur úti út- varpsþættinum Teygjunni hjá Ríkis- útvarpinu. „Ég reyni að spila hvað sem er hvaðanæva úr heiminum og af sem flestum tegundum og tíma- skeiðum. Þessi þáttur er undir merkjum heimstónlistar en í raun þýðir það nú að ég get spilað nákvæmlega það sem mér sýnist," segir Sigtryggur kíminn. tón- list, Til og frá í tónlistar- heiminum Margir segjast ekki botna í heiti þáttarins, en ef innihald hans er haft f huga rennur merkingin fljótlega upp fýrir fólki. „Maður skýst svona til og frá í ver- öldinni og tónlistarheim- inum,“ útskýrir Sigtryggur en næsti viðkomustaður hans í tónlistarheiminum verður meðal sígauna og alþjóðlegir en su sem 4 þeir • spila er nú varla til ef litið er til þess að víðför- ulli ger- ast músí- kantar nu varla. frjálsa útvarps- stöðin vegna þess hve fjölbreytt tónlist er spiluð þar, maður verð- ur samt að þekkja inn á þættina tii að hafa almennilega gaman af því að hluta á hana," segir hann hreinskiln- islega. (£j OMEGA 10.30 Good News for All Nations 11.00 Blandað Isl. efni 11.30 Dr. David Cho 12.00 Mack Lyon 12.30 R.G. Hardy 13.00 Voice of Triumph 13.30 Mirade Moments 14.00 Kvöldljós 15.00 Israel I dag 16.00 Blandað efni 16.30 Barnaefni 17.00 Barnaefni 17.30 Jhe Way of the Master 18.00 Blandað efni 20.00 Kvöldljós 21.00 Believers Christian Fell- owship 22.00 Robert Schuller 23.00 Ulf Ek- man 0.30 LifeLine 1.30 Extreme Prophetic ^ POPP Tfví Tónlist allan daginn - alla daga © AKSJÓN 7.15 Koiter 14.00 Samkoma í Fíladelfíu 18.15 Korter Pink og Floyd og rokk og ról Ekki missa af Pink og Floyd á X-fm frá klukkan 22-24 á laugardagskvöldið. Pinkog Floyd eru einir vinsælustu plötusnúðar landins og þykja þeir æðislegir í útvarpi. Gleymdu geislaspilaranum fyrir partíið og stilltu frekar á 91,1. Pink og V^FIoyd rokka hvaða partí sem er, hvenær sem er. J TALSTÖÐIN FM 90,9 E 9.00 Bílaþáttur - U: Leó M. Jónsson 10.03 laugardagsmorgunn - Umsjón: Eiríkur Jónsson 12.10 Hádegisútvarp - Fréttatengt efni. 13.00 Bókmennaþáttur - U: Gunnar Þorri. 14.00 Úr skríni 15.03 Glópagull og gisnir skógar e. 16.00 Margrætt e 17.03 Frjálsar hendur llluga e. 18.00 Hitt og þetta úr Allt&sumt e. 19.00 Bílaþáttur e. 20.00 Laugardagsmcrgunn e. 22.00 Hádegisútvarpið e.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.