Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.2005, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.2005, Blaðsíða 42
Helgarblað DV VILTU SKJOL A VERÖNDINA? MARKISUR www.markisut.com ■iireiii Fjárt*estiiif;fr efif Dalbraut 3,105 Rejkjavik * Nánari uppíýsingar í sima 567-7773 og 893-6337 um kvöld og heigar Díana 1111 Ægm Nýfæddur prins nýt- ur athygl- innar dregillinn Gríska prinsessan Alexía hefur verið dugleg við að sýna Carlos, nýfædda drenginn sinn. Hún sást ný- verið rétt utan við Barcelona þar sem Carlos fæddist fyrir flórum dögum.Með henni í för var stór hluti af grísku konungsljölskyldunni og var nokkuð Ijóst að enginn gat litið af litla krílinu. Að vera mið- punktur alheimsins virtist þó ekki trufla Car-. los mikið og var hann mest allan tímann ró- legur í faðmi j móður sinn- Harry vísar ■■ * ■ ■ fjoBlaabug Harry Bretaprins er í Sandhurst- herskólanum þessa stundina. Fjöl- miðlar geröu nýlega mikið mál úr því að það væru yfirgnæfandi líkur á að Harry myndi ekki standast próf herskólans sem segja til um færni nemanda í herþjónustu. Ástæðan er sú að hann féll á síðasta prófi sem snerist um líkamlega hreysti. Hann átti líka erfitt á tímabili og hlaut meira að segja gælunafnið „Sjúk- lingurinn" vegna tíðra ferða hans á sjúkrastofuna. Aðstandendur skól- ans og Harry vísa þó öllum sögu- sögnum á bug. Þótt Harry hafi failið á prófi fyrir nokkru, hafi hann staðið sig með stakri prýði á því sfðasta sem hann fór í fyrir stuttu. Harry Bretaprins Cefur lltið fyrir slúðrið William steyptur í vax William Bretaprins hefur nú opinberlega komist í tölu fræga og fína fólksins. Gerð hefur verið stærðarinnar vaxstytta af honum sem mun prýða ganga Madame Tussaud-vaxmyndasafiisins í London um ókomna tíð. Styttan af William stendur í afslappaðri stöðu við hlið föður hans, Karls Bretaprins, Elísabetu drottningu og Díönu prinsessu. Þá er því meirihluti fjölskyldunnar kom- inn saman þótt það vanti auðvit- að litía bróður Wilhams, Harry. En það er þó aldrei að vita nema hann gangi til liðs við vax- myndafjölskylduna áður en langt tnn líður. Að sögn safn- varða er vaxmyndin af William ein sú vinsælasta á safrúnu. Enda hefur hann lengi verið tal- inn mikið kvennagull og eru því eflaust margar stúlkur sem vilja mæta honum aughti til auglits. William Bretaprins Steyptur í vax eins og fræga fólkið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.