Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.2005, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.2005, Blaðsíða 43
DV Helgarblað LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST2005 43 Húnerþaú besta sem hægt eraúósbaser „Það er æðislegt að vera helg- arpabbi og að vera pabbi yfirleitt. Að hafa Rögnu Birnu til að elska og dá er það besta sem hægt er að óska sér," segirÆgir Jónsson, helg- arpabbi og flugvirki. „Það er ekki heldur eins mikið vesen að vera helgarpabbi eins og margir halda varðandi skipulag og annað. Þetta er mjög einfalt. Hún er númer eitt á forgangslistanum og síðan kemur allt annað." Bestu vinir „Við skemmtum okkur alltaf vel saman ég og Ragna enda erum við bestu vinir. Þegar hún kemur til mín aðra hverja helgi er ferðinni yf- irleitt heitið í fjölskyldubústaðinn. Hún hefur afskaplega gaman af því enda er gott fyrir hana að komast út úr bænum. En þegar við höldum okkur í borginni gerum við mikið af því að fara á línuskauta saman. Það er frábært að eyða tíma með henni og er það óneitanlega það besta við að vera helgarpabbi. Svo er lfka alltaf gott að hafa afsökun fyrir því að vinna ekki um helgar," segir Ægir í gríni. „Að vera með dóttur minni er alltaf skemmtilegra en að vinna.“ Tekur virkan þátt í uppeld- inu „Það er ekkert vandamál fyrir Rögnu að ferðast á milli okkar for- eldranna enda er hún alin upp við það. Þótt ég sé helgarpabbi tek ég virkan þátt í uppeldinu. Ég og bamsmóðir mín tökum sameigin- legar ákvarðanir varðandi uppeld- ið. Til dæmis hvort hún fái að fara í tónlistarkennslu eða ballett. Það nýjast á óskalistanum er að verða píanósnillingur," segirÆgir. iris@dv.is fijKííHmf kliBSSilMÍb ágúst 2005 hM- QYSL \nsi SW<W rHÆfi VÖTUR t SEIHK- UK l - MÉ. SKIPA- STOLL V yw' b 'mm flAW mm m GRUtílR • PCiLA 6/KK^|P 1 SNJÖ- kÓMA GLEQl 6 LÚGiA fitrn- ir |FU&/tf 1 snm UuKA- PL r mtin FFM- m bsi MM lfjt */ rÖL S'fiL 1 ST'lf H&ili K píÍTF HÚB m i KROT mm 3 i r unm SKASÆ STÍFHh ; Imju mm ETJA rm 6 UT/W HL'JFA f HtUKK- i?TT.. \<0HA teii ÚIM STÖriG sm 5K0T EJJT' tfFJMR SEFf1 T ASI A5KUR StiJÓ Ffi'A HÝL&A PáK- MH RtóKilR 7MSr MS MYNHl HIKO mm ttiH 'A5AKA S5P STUKO- Mr— FLOKTA RYK- H fm HETJll SLÍIF AKM tffíGil- iÆT wm w- m * STIfá HMF EYKTA- M&K. tt'fiTTllft 1 AHOI i mi SVEEft SKOR’ OÝF AuR YAItöfi HHF í m KU5K B£LV sm rm /<?ÓTA * mt HMTi Stafirnir í reitunum mynda nafn á þorpi við Öxarfjörð. Lausnarorð síðustu krossgátu var Hafnarborg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.