Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.2005, Blaðsíða 61
ISV Sjónvarp
LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST2005 61
► Skjár einn kl. 20.30
^ Stjarnan
Jude Law
sá graði maður.
Heldur sig við minni hlutverkin
Leikarinn Billy Zane leikur í kvikmyndinni Titanic sem sýnd er á Stöð 2 kl. 24 í
kvöld. Billy Zane er fæddur 24, febrúar árið 1966 i Chicago. Foreldrar hans störf-
uðu sem kennarar og sýktist hann ungur af leiklistarbakteríunni. Billy sótti leik-
listarskóla og eftir að hann útskrifaðist þaðan hélt hann til Hollywood staðráð-
inn i því að slá í gegn. Hann fékk hlutverk í kvikmyndinni Back to the future og
seinna lék hann í hryllingsmyndinni Critters. Billy lék svo í kvikmyndinni Dead
calm árið 1988 og þar kynntist hann eiginkonu sinni Lisu Collins. Þau voru gift
fram til ársins 1995. Billy fékk aldrei það tækifæri sem hann þráði, en árið 1996
lék hann ofurhetjuna The Phantom. Arið eftir lék hann Cal Hockley, ríkisbubba
og skíthæl í stórmyndinni Titanic og er það efiaust hans stærsta hlutverk til
þessa. Hann lék svo í sjónvarpsmynd um Kleópötru árið 1999 og kynntist hann
þar unnustu sinni Leonor Varela. Billy hefur svo haldið sig við minni hlutverkin
en leikstjórum og framleiðendum finnst hann skorta nærveruna til þess að
leika burðarhlutverk. Hann er stjarnan sem skein aldrei skært.
Eins og allir vita eru sveittir fótboltamenn
merkilegri en allt annað i sjonvarpmu og
skiptir þá engu máli hvort kokkar eða fréttir
Dr. Gunni
gerði tvær misheppnaðar
tiiraunir til að horfa
á sjónvarpið.
Pressan
afjarðskjálftum verði að víkja fyrirþeim/
©I
7.05 Samfélagið I nærmynd 8.05 Músik að
morgni dags 9.03 Út um víðan völl 10.15 Fastir
punktar 11.00 Ivikulokin 1220 Hádegisfréttir
13.00 Laugardagsþátturinn 14.00 Teygjan 1430
Draumastaðir 1520 Með laugardagskaffinu
16.10 Hugsjónir og pólitlk 17.05 Fnykur 18.00
Kvöldfréttir 1828 Ekki hlusta á þetta 19.00 ís-
lenskir einsöngvarar 1930 Stefnumót 20.15 Par
búa ekki framar neinar sorgir 21.05 Úr alfaraleið
21.55 Orð kvöldsins 22.15 Landið I þér
The
Crouches
Bráðskemmtilegur þáttur frá BBC um
breska fjölskyldur í London. Roly og
Natalie hafa verið gift í ein 18 ár og eiga
þau tvo táninga á erfiðasta skeiði. Faðir
Rolys og móðir Natalie búa einnig með
þeim og eru þau fremur erfið í um-
gengni og reynir faðir Rolys sífellt að slá
sér upp með móður Natalie. Vel skrifað-
ir þættir og vel leiknir. Gott grín þarna á
ferð.
ERLENDAR STÖÐVAR
EUROSPORT
12.30 Cycling: UCI Protour Eneco Tour 13.45 Athletics:
World Championship Helsinki Finland 19.30 All sports:
WATTS 20.00 Tennis: WTA Tournament San Diego 21.30
Rally: World Championship Finland 22.00 Xtreme Sports:
Yoz Mag 22.30 Fight Sport: Fight Club
BBC PRIME
12.00 Pride and Prejudice 13.40 Holiday Snaps 14.00 The
Good Life 14.30 Dad's Army 15.00 Top of the Pops
Top of the Pops 2 Specials 16.00 The Weákest Unk Speci-
al 16.45 Friends Uke These 17.40 Casualty 18.30 Extreme
Uves 19.30 Placido Domingo - The King of Opera 20.30
Two Pints of Lager and a Packet of Crisps 21.00 Lenny
Henry in Pieces 21.30 Top of the Pops 22.10 Top of the
Pops 2 Specials 22.30 The Fast Show 23.00 Supernatural
Science 0.00 Meet the Ancestors 1.00 The Mark Steel Lect-
ures
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Marine Machines 13.00 Áutobahn 14.00 Air Crash
Investigation 15.00 Seconds From Disaster 16.00 Beyond
Fear 17.00 Battlefront 18.00 Amazing Moments 19.00 Nazi
Expedition 20.00 Wheels of Terror 22.00 Air Crash In-
vestigation 23.00 The Swenkas 0.30 Love Market in the
Clouds
ANIMAL PLANET
12.00 Awesome Pawsome 13.00 The Bear Whisperer 14.00
Growing Up... 15.00 Crocodile Hunter 16.00 Austin Stevens
- Most Dangerous 17.00 Science of Shark Attacks 18.00
The Natural World 19.00 A Joey Called Jack 20.00 Tall
Blondes 21.00 Ferocious Crocs 22.00 Science of Shark
Attacks 23.00 Awesome Pawsome 0.00 The Bear Whisper-
er 1.00 Growing Up...
DISCOVERY
12.00 Killer Algae 13.00 Mythbusters - Shark Special 15^|j
The Caravan Show 15.30 Lake Escapes 16.00 Stress TeS'
17.00 Dangerman 18.00 Extreme Engineering 19.00 Amer-
ican Chopper 20.00 Rides 21.00 Scrapheap Challenge
22.00 Trauma 23.00 Animal Imitators 0.00 FBI Files
MTV
12.00 MTV Uve 14.00 TRL 15.00 Dismissed 15.30 Just See
MTV 16.30 My Super Sweet 16 17.00 European Top 20
18.00 The Fabulous Life Of 18.30 Cribs 19.00 Viva La Bam
19.30 Pimp My Ride 20.00 Top 10 at Ten 21.00 Trippin'
21.30 Jackass 22.00 So '90s 23.00 Just See MTV1.00 Chill
Out Zone
VH1
12.00 All Access 13.00 Music Chamelons Top 10 14.00 All
Access 15.00 Making the Video 15.30 Cribs-16.00 VH1's
video jukebox 17.00 100 Most Outrageous Celebrity
Moments 21.00 Viva la Disco 23.30 Flipside 0.00 Chill Out
1.00 VH1 Hits
CLUB
12.10 Power Food 12.40 City Hospital 13.35 Sizzle 14.00
Entertaining With James 14.25 The Race 15.15 CtffTia,
People's Houses 16.00 Yoga Zone 16.25 The Method 16.50
City Hospital 17.40 Race to the Altar 18.40 The Roseanne
Show 19.30 Matchmaker 20.00 The Villa 21.00 Hotter Sex
22.00 Sextacy 23.00 Single Girls 0.00 In Your Dreams 0.25
Insights 0.55 The Race 1.50 Fantasy Open House
CARTOON NETWORK
12.20 The Cramp Twins 12.45 Johnny Bravo 13.10 Ed, Edd
n Eddy 13.35 The Powerpuff Girls 14.00 Viva Las Bravo
16.05 Courage the Cowardly Dog 16.30 Foster's Home for
Imáginary Friends 16.55 Ed, Edd n Eddy 17.20 Dexter's
Laboratory 17.45 Codename: Kids Next Door 18.10 The
Powerpuff Girls 18.35 The Grim Adventures of Billy & Mandy
JETIX
12.20 Digimon I112.45 Super Robot Monkey Team Hyper-
force Go! 13.10 Iznogoud 13.35 Ufe With Louie 14.00 Three
Friends and Jerry I114.15 Jacob two-two 14.40 Ubos 15.05
Goosebumps
MGM
13.25 Stella 15.15 Nobody's Fool 17.00 Hillside Stranglers.
the 18.40 Woman of Straw 20.35 Program, the 22.30
0.05 Board Heads 1.35 Midnight Witness 3.05 Devil's
Brigade
TCM
19.00 How the West Was Won 21.30 The Naked Spur 23.00
Shaft in Africa 0.45 The Haunting 2.35 Murder, She Said
HALLMARK
12.45 Dynasty: Behind The Scenes 14.15 Anastasia: The
Mystery of Anna 16.00 The Legend of Sleepy Hollow 17.30
The Sandy Bottom Orchestra 19.15 H2o 21.00 Lonesome
Dove: The Series 21.45 The Passion of Ayn Rand 23.30
Lonesome Dove: The Series 0.30 The Passion of Ayn Rand
2.15 H2o
BBC FOOD
12.00 The Tanner Brothers 12.30 Diet Trials 13.00 Kitchen
Takeover 13.30 Far Flung Floyd 14.00 Tyler's Ultimate 14.30
Rick Stein's Food Heroes 15.30 Saturday Kitchen 16.00
Soul Food 16.30 Capital Floyd 17.00 Delia Smith's Summer
Collection 17.30 Nigel Slater's Real Food 18.00 Rocco's
Dolce Vita 18.30 The Italian Kitchen 19.00 Chalet Slaves
20.00 Food Source 20.30 Gondola On the Murray 21.00
The Naked Chef 21.30 Saturday Kitchen
DR1
12.00 Shin Chan 12.10 Özzy & Drix 12.30 SommerSum-
marum 13.30 Scooby Doo 14.00 Boogie Usten 14.55 Daw-
son's Creek 15.40 Fcr scndagen 15.50 Held og Lotto 16.00
Amuletten 16.30 TV Avisen med vejret 16.55 SportNyt
17.05 Mr. Bean 17.30 Nár pandaen fár tcmmermænd 18.00
Diamanter varer evigt 20.00 Post Danmark Rundt 20.25
Kriminalkommissær Barnaby 22.00 Speedway: Hold VM,
Finale 23.30 Boogie Usten
SV1
12.00 Golf: Scandinavian TPC 15.15 Friidrott: VM Helsing-
fors 16.15 Radiohjálpen hjálper - Vástbanken 16.20 Flyt-
ande frukt 16.30 Disneydags 17.30 Rapport 17.45
Sportnytt 18.00 Friidrott: VM Helsingfors 19.00 Minnenas
television 19.30 Friidrott: Studio Sauna 20.00 Forsytesagan
20.55 Rapport 21.00 Veckans sommarkonsert: Euroo^
konsert frán Budapest 22.45 Vinden bár oss 0.40 Sáná'n'i%>
frán SVT24
tna
að
gera
Tveggja daga sumarfrí
í Japan
Sjálfur hefur Sigtryggur nú I
verið á ferð og flugi um heiminn I
en síðasti viðkomustaður hans I
var í Japan þar sem hann spilaði I
bæði með hljómsveitinni Bang I
Gang og svo í tónverki Röggu I
Gísla á Expóhátíðinni.
„Slá í gegn er nú teygnalegt I
hugtak en ég veit að við fengum I
góðar viðtökur þarna úti," svarar I
Sigtryggur hægverkslega þegar I
hann er spurður um móttökurpar I
í Japan.
Hann segist hafa verið svo I
heppinna að hafa fengið tvo daga I
lausa aflögu í ferðinni en þá not- I
aði hann til að ferðast til borgar- I
innar Kyoto. „Það var alveg nægi- I
legt sumarfrí ég hef ekki við meira I
að gera,“ segir Sigtryggur sem er í I
óðaönnaðhafasigtilfyriræfingu I
á Kabarett söngleflcnum. „Ég tel I
mig svo heppinn að starfa við það I
sem mér finnst skemmtiiegast og I
þá hef ég ekkert við lengra sumar- I
Snókerborð Það er nóg
pláss á svona borði.
Það er snókerborð til sölu
á eBay. Þetta er ekkert
venjulegt snókerborð heldur
er sagt að Jude Law og barn-
fóstran/hjónabandsdjöfull-
inn Daisy Wright hafl stund-
að kynlíf á því.
„Það er greinilegt að eitt-
hvað meira en snóker hefur
verið leikið á þessu borði,"
stendur skýrt skrifað í
lýsingunni. En leikarinn
leigði borðið þegar hann var
að leika í kviiónynd í New
Orleans í Bandaríkjunum.
Aðeins 200 dollarar hafa
verið boðnir í borðið.
Einnig er sagt að Jude og
fýrrverandi kærasta hans
Sienna Miller hafi hist til
þess að reyna bjarga sam-
bandi þeirra nú á dögun-
um.
Sigtryggur Baldursson
vígalegurí líki Bogomils Fonts
rAs i FM 92,4/93,5
M
» Morguntónar 9.0J Helgarútgáfan 12J0
degisfréttir 12.45 Helgarútgáfan 16.08 Með
itt I vöngum 18.00 Kvöldfréttir 1828 Tónlist
hætti hússins 19.00 Sjónvarpsfréttir 1920
-senan 22.10 Næturgalinn 2.03 Næturtónar
>5 Morguntónar
BYLGJAN FM 98,9
5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 ísland í Bítið 9.00
ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20
Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason
16.00 Reykjavfk Síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og
ísland í Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með
Ástarkveðju
ÚTVARP SAGA fm«m
9t» ÓLAFUR HANNIBALSSON ÍOOI RÓSA INC-
ÓLFSDÓniR 11.03 ARNPRÚÐUR KARLSDÓTTIR
1225 Meinhornið (endurfl. frá laug.) 1240 MEIN-
HORNIÐ 13215 JÖRUNDUR CUÐMUNDSSON 14J)3
KOLBRÚN BERCÞÓRSDÓTTIR 15213 ÓSKAR BERGS-
SON 16.03 VIÐSKIPTAÞATTURINN 17.05 CÚSTAF
NÍELSSON 182)0 Meinhornið (endurfl) 1940 End-
urflutningur frá liðnum degi.
Merkilegt snókerborð til sölu á eBay
Minjagripuruin^
framhjáhald Judes Law
Fótbolti og no signal
digitol memd
Mér finnst gaman að hanga fyrir
framan sjónvarpið eftir ágætan
dag og láta mata mig á ein-
hverju. Ég geri engar gífurleg-
ar kröfur, finnst mér að
minnsta kosti, en kvöld eftir
kvöld enda ég þó á því að
standa upp bölvandi og halda
áfram að lesa bókina sem ég er að lesa um
trommarann Keith Moon. Konan er miklu víðsýnni
en ég og unir sér yfir fleiru. Þessi viðhorfsmunur á
dagskránni hefur stundum valdið leiðindum, t.d.
þegar ég segi, .Ætlarðu nú að fara að horfa á þetta
helvítis drasl?“ Eða þegar hún gefst upp á mér þegar
ég hef setið með fjarstýringuna og er biíinn að fletta
yfir allt draslið á Digital Island þrisvar sinn- —^
um án þess að finna nokkum skapaðan hlut
sem mfnum dýrmæta tíma er splæsandi á.
Þar fyrir utan er ekkert grín að reyna að
fylgjast með því hvað er í boði. Blaðberinn
nennir ekki lengur að bera út Birtu,
sem er slæmt því það er besta dagskrár-
blaðið þó í blaðið vanti reyndar slatta af
stöðvunum á Digital íslandi. Af hverju er ekki
hægt að hafa þetta allt í Birtu fyrst verið er að
þessu á annað borð? Ég fer því stundum á dag-
skrárvefinn á netinu sem er sæmilegur þótt þar
vanti slatta líka. Með þessum krókaleiðum er stund-
um hægt að plana kvöldið og velja eitthvað sem
við hjónin nennum bæði að hanga yfir.
Þar með er ekki björninn unninn
eins og ég komst að í vikunni. Ég er
hrifinn af þáttum um sérlundaða
breska karla í lögreglustörfum.
Mér finnst ekki eins og ég sé að
taka niður fyrir mig þótt ég fylgist
með mönnum eins og Morse í
klukkutíma eða svo. Það var einmitt þáttur um
Morse í norska rfldssjónvarpinu í vikunni. Búið var
að undirbúa áhorf, tappinn kominn úr rauðvíns-
flöskunni og allt. Við urðum fyrir gífurlegum von-
brigðum þegar það eina sem sást voru skilaboðin
no signal. Ég hringdi í ofboði til að kvarta en skilst
að stöðin sé bara hætt að vera á Digitalinu.
Sams konar undirbúningur hafði átt sér stað
tveimur kvöldum síðar þegar þáttur um ævintýri
ástralskra kokka var á dagskrá Ríkissjónvarpsins.
Ég er alveg til í að glápa á kokka elda mat eins
lengi og þeir eru í Suðurálfú. Ekki tókst betur til
en svo að fótboltamenn á Laugardalsvelli gátu
ekki útkljáð sín mál innan venjulegs leiktíma
og því fuku kokkamir fyrir lítið á meðan fót-
boltamenn hlupu í þrjú korter í viðbót. Eins
.. og allir vita eru sveittir fótboltamenn merki-
L legri en allt annað í sjónvarpinu og skiptir þá
[Aqgj? engu máli hvort kokkar eða fréttir af jarð-
1 skjálftum verði að víkja fyrir þeim.