Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.2005, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.2005, Blaðsíða 36
 36 LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST2005 Helgarblað DV Hver kannast ekki við að sjá fjöldann allan af ferðalöng- um á ferð og flugi um landið þegar sumarið gengur í garð. Á vissum tíma dags í höfuð- borginni mætti jafnvel halda að ferðafólkið hefði yf- irtekið borgina enda eru þá mun fleiri ferðalangar á röltinu en íslend- ingar. En hvað er það sem dregur ferðafólkið í fylk- ingum til landsins? MsrSj? „Við hjónin komum fyrir tíu dög- um og höfum eytt mestöllum tíman- um í að keyra um landið og skoða náttúruna. Við vorum að koma til Reykjavíkur og förum heim í kvöld," segja Kramerhjónin. „Það sem okk- ur þykir sérstakt við ísland er hvað landslagið er breytilegt. Maður getur keyrt í tuttugu mínútur og skyndi- lega verið kominn í allt annað um- hverfi en maður var í áður. Við elsk- um landið og íslendingar eru mjög vinalegir og hressir. Eina vandamálið er hvað bjórinn en dýr. Það er furðulegt hvernig íslendingar fara að því að græða nóga peninga til að eiga fyrir bjórnum.“ Ég heftekið efti því að íslendingar eru mun hávaða- samari en Kana- dabúar og meira drykkjufólk." i k ' Karl Scherer, Elaine Chan - Scherer og dætur þeirra, Sabine og Kara Þau eru frá San Francisco í Banda- rlkjunum.Þau tókustraxeftirþvlhvað Is■ | lendingar eru hávaxnir. hávaxnir. Svo fara þeir líka alltaf úr skónum áður en þeir ganga inn í hús en það er ekki alltaf svo í San Francisco," segir Elaine Chan - Scherer, eiginkona Karls. „Við erum ekki búin að vera hér lengi en emm þegar búin að læra nokk- ur íslensk orð eins og „takk fyrir mig“. Svo er það auðvitað „hæ“ og „bæ“ en það er Iíka auðvelt enda nánast eins og í enskunni," segir yngsta dóttirin, Kara. „Sumarífíinu eyddum við fjölskyld- an mestmegnis f Þýskalandi en ákváð- um þó að stoppa á íslandi í nokkra daga á heimferðinni. Það er búið að vera mjög heitt síðan við komum en við höfum líka heyrt að við séum mjög heppin með veður," segir íjölskyldu- faðirinn Karl Scherer en fjölskyldan er ffá San Francisco í Bandaríkjunum. „Það fýrsta sem við tókum eftir varðandi íslendinga er að þeir em mjög íslendingiiiu/innst . laman ao brjota nluti gaman „Ég kom til íslands 28. maí síðastliðinn,“ segir Kanadabú- inn Alex Shinwell. „Ég bý í Kanada en kom til að eyða sumrinu með Agnesi sem ég kynntist þegar hún var í námi í Kanada. Við höfum farið hing- að og þangað um landið til að skoða náttúmna. Fómm til dæmis í Bláa lónið, á Laugar- vatn, að sjá Gullfoss og Geysi og svo framvegis. Það er búið að vera frekar kalt að mínu mati enda em sumrin í Kanada oft mjög heit og er ég vanur því. „Alex er búinn að læra dá- litla íslensku en nánast bara matvælaheiti því hann vinnur á veitingastað í Reykjavík," segir Agnes Valdimarsdóttir, vinkonaAlex. „Einnig er ég að vinna á bar í miðbæ Reykjavíkur. íslend- ingar em mun hávaðasamari en Kanadabúar og meira drykkjufólk. Svo finnst þeim líka gaman að brjóta „ „. hluti eins A ex „„ og Agnes Valdimars- og glos Og dóttir Kynntust þegarAgnes þess hátt- var Inámi I Kanada. ar. Algjör djammdýr," segir Alex og hlær. s Saskia Stefans og Christoph Miiller frá Þýskalandi. Ætla að ferðast þangað sem hugurinn iystir. Islendjngar opnari en Nbrðmenn „Móðir mín er íslensk og hef ég því komið nokkrnm sinnum áður til landsins," segir hin hálfnorska og hálfíslenska Eva Skiftun. „Ég og fjöl- skylda mín ætlum að fara til Siglu- fjarðar á morgun því þangað á mamma ættir sínar að rekja. Af þeim stöðum sem ég hef heimsótt á fs- landi stendur Bláa lónið sérstaklega upp úr. Það er alveg magnað. íslend- - ingar sjálfir em mjög vingjarnlegir og ögn opnari en Norðmenn. Ég veit ekki hvers vegna. Kannski em Norð- menn feimnari. Svo hef ég líka tekið eftir því að íslendingar segja mjög oft „elskan“ við ókunnugt fólk. Það er frekar sniðugt.“ „Það var algjör skyndiákvörðun að fara til íslands. En það er einmitt þess vegna sem það verður spenn- andi að sjá hvernig okkur h'st á land og þjóð,“ segir Christoph Miiller frá Þýrkalandi. „Við komum fyrir tveimur dögum en ætlum að vera í ahs átján daga. Það kom okkur mik- ið á óvart hvað veðrið hefur verið gott og hvað það er hlýtt. Næst á dagskrá er áð fara í ferðalag út á land með rútu. Við erum ekki búin að ákveða hvert. Við ætíum bara að fara þangað sem hugurinn leitar. Eina ís- lenska orðið sem ég hef lært er „takk" en það mun eflaust koma að góðum notum á ferðalaginu," segir Saskia Stefans, ferðafélagi Christophs. Eva Skiftun frá Nor- egi Áættirslnarað rekja til Islands. K taídasta staðarins Gilles Jeammot, Agnés Jeammot og Philippe Lejeune eru ferðalangar frá Frakklandi Þau komu til Islands til að flýja hit- ann á heimaslóðunum. „Við erum búin að vera á íslandi í fjórtán daga en för- um í dag. Við höfum bæði verið í Reykjavík og hér og þar á landinu. Landslagið hérna er gífurlega fallegt. Land- mannalaugar standa sérstak- lega upp úr í minningunni," segir Gilles Jeammot frá Frakklandi. „Það kom okkur á óvart hvað það er mikið af ungu fólki sem vinn- ur á íslandi. Meira að segja kornungt fólk er að keyra risatrukka á vegunum í byggingarvinnu eða ein- hvetju slíku," segir Agnés Jeammot, ein af frönsku ferðalöngunum. „Þetta hefur verið frábært sumarh' og verður ferðin ef- laust ógleymanleg. Ástæðan fyrir því að við völdum ísland var samt sú að það er allt of heitt í Frakklandi. Við völdum því að fara til kaldasta staðar- ins,“ segir Gilles. iris@dv.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.