Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.2005, Blaðsíða 22
22 LAUGARDAGUR 6. ÁCÚST2005
Helgarblað DV
Að vera einstæð móðir þykir varla tiltökumál í dag. DV talaði við nokkrar konur sem eru einar
með barn og spurði þær út í lífið og tilveruna. Allar voru þær sammála um að einstæðar mæður
yrðu að vera sjálfstæðar og flestar viðurkenndu að þær langaði í fleiri börn, þó ekki fyrr en rétti
maðurinn væri kominn í spilið, því þótt þessi staða sé ekki alslæm þá er hún heldur ekki sú besta.
Einstæöan en
sjálfstæöan mæöun
Ekkert stór
stæð móðir
tjn<
B ES ll
„Það er auðvitað erfiðara að vera einn og ala upp bam heldur en
þegar tveir standa saman, en ég er samt mjög sátt við lífið og tilver-
una,“ segir Sara Rut Kristinsdóttir sem á dótturina ísabellu. „Að
vera einstæð móðir gerir það hins vegar að verkum að maður er oft-
ar fastur heima og þarf að vera mjög skipulagður til að hlutimir
gangi upp. Ég er að vísu mjög heppin með vinnu því það er tekið
mikið tUlit til þess að ég eigi bam og að ég þurfi því stundum að
skreppa frá með stuttum fyrirvara vegna ísabeUu."
„Bamsfaðir minn hefur ísabeUu hjá sér eins oft og hann getur.
Hann býr að vísu á Akranesi og ég í Reykjavík en hann kemur í bæ-
inn daglega vegna vinnu. Það getur samt sem áður verið erfitt fyrir
hann að sækja IsabeUu þegar hann er búinn að vinna seint á daginn
og keyra hana svo í leikskólann á morgnana vegna vegalengda. En
það er nú líka vegna þessa sem hann hefur ákveðið að fllytja í bæ-
inn. TU að geta verið meira með ísabeUu. Það verður mjög gott að fá
stuðning í bænum því fjölskyldur okkar beggja búa úti á landi," út-
skýrh Sara.
„Ég verð aldrei vör við neikvæðar athugasemdir frá fólki þótt ég
sé einstæð móðir. Hlutirnir hafa líka breyst mUdð á síðustu áratug-
um. Það er frekar að ég fái stuðning frá fólki enda er sífeUt algeng-
ara að mæður séu í þessum spomm. Þetta er því ekkert stórmál. Eg
gæti alveg hugsað mér að eignast fleiri böm en ég myndi ekki vUja
vera einstæð móðir með tvö böm. En maður veit svo sem aldrei
hvaða stefnu lífið tekur sefrma meir.“iris@dv.is/indiana@dv.is
Berglind og Emilía E\r „Mér fmnst fínt aö
vera einstæð en gæti alveg hugsað mér að vera I sam-
búð, svona upp á félagsskapinn og til að stofna stærri
fjölskyldu, en það er draumurinn,"segir Berglind, en bæt
ir við að hún myndi þá vilja hitta rétta manninn.
Sara Rut og (sabella „Ég gæti
alveg hugsað mér að eignast fleiri börn, en
ég myndi ekki viija vera einstæð móðir meö
tvö börn. En maður veit svo sem aldrei
hvaða stefnu lífið tekurseinna meir." ,
Eðlilegt að vera einstæð
„Það að vera einstæð móðir hefur bæði sína kosti og sína gaUa,“ seg-
ir Berglind Gunnarsdóttir kennari. Berglind á dótturina EmUíu Eir sem
er átta ára og er í Lundarskóla á Akureyri en Berglind kennir einmitt í
sama skóla. Berglind og bamsfaðir hennar hættu saman þegar Emilía
var þriggja ára svo Berglind hefur einnig reynslu af sambúð. „Kosturinn
við að vera einstæð er að við Emifr'a höfiim náttúrulega mikinn tfrna
saman sem er mjög gaman," segir hún og bætir við að þær séu dugleg-
ar að fara í ferðalög og á útivistarsvæðið í Kjamaskógi. „Mér finnst fínt
að vera einstæð en gæti alveg hugsað mér að vera í sambúð, svona upp
á félagsskapinn og tU að stofna stærri fjölskyldu en það er draumur-
inn,“ segir Berglind, en bætir við að hún myndi þá vUja hitta rétta
manninn. „Ég hef bæði verið ánægð og óánægð í sambúð og veit því
hvað ég vU og stekk ekki á eitt eða neitt. Ég ætla að hafa þetta rétt næst
því annars getur maður alveg eins sleppt þessu.“
Kjör einstæðra mæðra ekkert sérstök
Berglind segir kjör einstæðra mæðra á íslandi ekkert sérstök þótt
hún nái endum saman. „Maður vUl náttúrulega gera aUt fyrir hana og
leyfa henni sem flest og Emifra er í dansi, blaki og sundi en það verður
ekki mikið aflögu eftir mánaðamótin. En í svona tilfeUum hefur bams-
faðir hennar tekið þátt í kostnaðinum svo hún hafi möguleika á þessu.“
Berglind hafði ekki lokið námi í Kennaraháskólanum þegar hún og
bamsfaðir hennar hættu saman, en hún segir aldrei hafa komið til
greina að hætta í náminu. „Ég vann bara með skólanum enda þýðir
ekkert að gefast upp. Maður verður að hafa einhveija menntun," segir
hún og bætir við að viðhorf tU einstæðra mæðra hafi breyst mikið.
„Þetta er orðið svo algengt og fóUd finnst þetta eðfrlegur hlutur og er því
ekkert að kippa sér upp við að maður sé einstæður."