Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.2005, Blaðsíða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.2005, Blaðsíða 62
62 LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST2005 Síðast en ekki síst DV Rétta myndin Félagsmálaráðherra í lcikfimi. Kannar uppruna mannsins. DV-mynd Valli Ósýnileg mótmæii gegn mótmælum „Þetta verða gífurleg mótmæli. Munu standa yfir allan daginn,“ segir Hulda Haraldsdóttir, fram- kvæmdastj óri Frj álshyggjufélagsins. í dag ætíar félagið að mótmæla auknu ofbeldi og eignaspjöllum í mótmælaaðgerðum á íslandi. Það telur mikilvægt að slíkar aðgerðir verði ekki viðurkenndar. Frekar eigi að grípa til lýðræðislegra umræða. „Ég ætla að keyra á eðlilegum umferðarhraða um götur Reykjavíkurborgar. Hvert sem ég fer,“ segir Hulda og neitar að gefa upp á hvernig bíl hún ekur. „Við viljum að það fari sem minnst fyrir þessu. Ef mótmælin heppnast vel Ha? mun enginn verða þeirra var.“ Frjálshyggjufélagið segir aðferðir á borð við að hægja á bílaumferð, sletta skyri og stöðva fjölda fólks við vinnu með því að klífa krana á bygg- ingarsvæðinu vera algjörlega óvið- eigandi. „Svo er umfjöllunin líka fyrir neðan allar hellur," segir Hulda. „Það er of mikil samúð með fólki sem er ekki að gera neitt nema skemma eignir annarra. Þetta eru eignaspjöll og ekkert annað." Meðlimir Fijálshyggjufélagsins telja um 200 og ætla þeir sem búa í Reykjavík og eiga bíl að taka þátt. Þá er ekki loku fyrir það skotíð að ein- hvers staðar muni þeir einnig grípa Hulda Haraldsdóttir Framkvæmdastjóri Frjálshyggjufélagsins ætlar aö keyra á jöfn- um hraða í dag. til skyráts eða klífa á fjöll í mótmæla- skyni. Hvaðveist þú um Hvannadals- hnjúk 1. Hvað er Hvanndals- Wmjúkur hár miðað við síð- ustu mælingu? 2. Á hvaða jökli er Hvanna- dalshnjúkur? 3. Hvað hefur verið talið að Hvannadalshnjúkur hafi verið hár í kennslubókum hingað til? 4. Hvar er Hvannadals- hnjúkur í röðinni yfir hæstij tinda Norðurlanda? 5. Hvaða þjóðgarður liggur að Hvannadalshnjúki? Svör neðst á síðunni Hvað segir * mamma? „Ómar er indælisdreng- ur," segir Erla Sigurbergs- dóttir, móðir Ómars Arnar Haukssonar fyrrverandi söngvara Quarashi. „Ómar er af- ySkapiega ró- legur en stendur fastur á sínu. Hann hleypir fólki ekki að sér strax og held- urhlutunum fyrirsig. Frægðin hefur ekki stigið Ómari til höfuðs. Ég hafði ekki hugmynd um að Ómar væri far- inn að syngja þegar hann var valinn besti söngvarinn í Músíktilraunum. Ómarhefur alltafverið listhneigður og er duglegur að teikna. Ég þurfti aldrei að hafa neitt fyrir honum og hann hefur alltaf verið til fyrir- myndar." Ómar Örn Haukson er fæddur 28. janúar 1975. Hann söng með m hljómsveitinni Quarashi sem ný- lega hætti störfum. Ómar stundar nú nám í grafískri hönnun i Lista- háskólanum. Gotthjá Bergi Ólafssyni, skátahöfð- ingja úr Hafnarfirði, að láta ekki vaða yfir sig á pítsustað á Selfossi. Hann kyngdi því ekki að pöntun fyrir ham- borgurum hans og fjölskyldunnar hefði týnst og enn síður þegar af- greiðsludaman gafhonum fokkmerki. Svön 1. Hann er 2110 metraré hæð. 1 Hann er á Öræfajökli. 0.Rann hefur hingað til verið talinn 2119 metrar á hæð. 4. Hann er I öðru sæti á eftir Galdhöppingen í Noregi sem er 2489 metrar á hæð. 5. Það er Skaftafell. Tröllin tókust j Magnús Ver i valnum a Vapnafiröi Austíjarðatröllið 2005 hófst með dramatískum hætti á Vopnafirði á fimmtudaginn. Þar mættu tröllin mu, sem keppa um titilinn, til leiks austur á Vopnafjörð. Á dagskrá vom tvær greinar, trukkadráttur og grein þar sem tröllin ýta andstæðingum sínum út úr hring með stöng. Fyrst gerðist það að einn kepp- anda komst ekki alla leið áVopnaíjörð þar sem hann tapaði fyrir veginum. Bíllinn sem hann var í fór út af. Þegar Jón Valgeir Williams og Magnús Ver mættust síðan í hringnum vildi ekki betur en svo að hægra hné Magnúsar gaf sig og hann lá í valnum. Styðja þurftí hann út úr keppnishringnum. Alls er því óvíst um áframhald Magnúsar í keppninni. Jafnvel má bú- ast við því að hann haldi sig við hliðar- línuna til að hvetja sína menn. Enda fjölmargar ógurlegar aflraunir í keppninni: Herkúlesarhald, rétt- stöðulyfta, dekkjavelta, kast yfir vegg, helluganga, drumbalyftur og steina- tök. Keppendur, auk Magnúsar og Jóns Valgeirs, em Guðmundur Otri Sigurðsson, Amar M. Jónsson, Stefán Sölvi Pétursson, Benedikt Magnús- son, Grétar Guðmundsson og Baldur Erlingsson. Fljótlega kom I ijós aö ekki var allt I lagi. Magnúsliggurenn. Magnús kenndi sér eymsla I hné og þurfti aö- stoö til að komast úr hringnum. Jón Valgeir hafði betur ogstóð uppi sem sig- urvegari I þessari grein. En margar voru þó eftir og úrslitin fara fram í dag. í dag fer keppnin fram á Fáskrúðsfirði, Stöðvarfirði og úrslitin í Breiðdalsvík. Verðlaunaafhending verður síðan í Bláfelli í kvöld. Jón Valgeir er til I næstu glimu. Andstæöing- urinn stillir sér upp viö hinn endann. Austfjarðartröllið fer fram víðsveg- ar um Austurland og Austfirði. Þá er samfara keppninni unninn sjón- varpsþáttur þar sem fléttað verður Kraftarnir leyna sér ekki. saman aflraununum, hrikalegri nátt- úm, sögu staðanna og lífi fólks þar fyrr og síðar. Egilsstaðir, Vopnafjörður og Seyðisfjörður hafa verið heimsóttir en Atökin uröu einum of mikii. Magnús Ver liggur í valnum eftirJón Vatgeir. . y- ,.• ^ fa v'vL''' l il ' .ps ■#***' (Uj jffl í Þegar veðrið verður maniskt-depressívt vitum við að haustið er komið. Sólin i dag verður skammgóður vermir þvi á morgun andar suðrið sæla vindum þýðum. Vonandi feykir sunnanáttin kalda loftinu, sem verið hefur yfir landinu, norður < á bóginn. Q3~ Nokkur vindur Gola Gola Q3~ vindur j O St.. .. Nokkur __ vindur Gola ** 14 Strekkingur 03 r* 13] Gola Gola Allhvasst Kaupmannahöfn 16°C París 22°C Alicante 31 °C 16°C Beríín 19°C Milano 2S°C Stokkhólmur 19°C Frankfurt 20°C New York 24°C Helsinki 19°C Madríd 38°C San Francisco 20°C London 24°C Barcelona 30°C Orlando/Florida 34°C
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.