Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.2005, Blaðsíða 34
34 LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST2005
Helgarblað DV
<íkt í
'Snu/'fi/utrtí/n/ia
Ólafur Helgi Ólafsson
Hann segir mikilvægt að
hugsa vel um húðina og
nauðsyniegt að eiga
gott dagkrem.
Jean Paul
Gaultier
sólarpúð-
ur
„Ég nota
sólarpúðrið
því það gerir
kinnbeinin svo flott. Púðrið kem-
ur að góðum notum til að skyggja
eða nota sem augnskugga. Það
gerir mann frísklegri í einni
stroku."
Energy drops frá Marbert
„Frábært
dagkrem. Ég
fékk prufu af
því fyrir nokkru
og fannst það
alveg æðislegt.
Það er mikil-
vægt að nota
dagkrem því
maður verður að hugsa vel um
húðina."
Maskari frá Etre Belle
„Ég nota oftast maskara á
kvöldin þegar ég fer út á lífið. Ég á
maskarann ffá Etre Belle í svörtu
og gerir hann augun meira áber-
andi. Þetta er nú samt eins konar
plan B, því ég er vanur að láta lita
á mér augnhárin á
snyrtistofu."
Gloss
frá Etre Belle ___
„Ég nota glossinn frá Etre
Belle frekar mikið því mér finnst
liturinn vera algjört æði. Hann er
Ijósbrúnn og glansandi. Ég mála
mig nú samt aldrei nema á kvöld-
in. En það kemur þó fyrir að ég
skelii á mig smá glossi ef ég fer á
kaffihús eða er að gera eitthvað
sérstakt yfir daginn."
Le Male frá Jean
Paul Gaultier
„Ég er alltaf
með ilmvatnið
frá Jean Paul
Gaultier með
mér enda besti
herrailmur sem
ég hef fundið. Le
Male hefur verið
uppáhaldsilmur-
inn minn £ tvö
ár.“
Ólafur Helgi Ólafsson er eins og margir vita Dragdrottning
Islands árið 2004.1 vikunni krýndi hann arftaka sinn með pomp og prakt. „Ég
er búinn að vera að hamast við að sauma nýjan búning á mig og dansarana
mína því við tókum siguratriðið aftur á Dragkeppninni sem var haldin f vikunni
sem lelð. f Gay pride-skrúðgöngunni mun ég svo svífa niður Laugaveginn á
fleka sem er dulbúinn sem skemmtiferðasklp. Það hefur þvi verið nóg um að
vera undanfarið vegna mikils undirbúnings. Maður verður að hafa þetta flott
fyrst maður er að þessu á annað borð," segir Ólafur Helgi. I haust ætlar Ólafur
að setjast á skólabekk og stunda nám á textfl- og handmenntabraut f FB.
„Draumurinn er að starfa við búningahönnun. Ég gæti Ifka hugsað mér að læra
leikstjórn því leikhúslffið hefur alltaf heillað mig," tekur Ólafur fram.
Fyrir um einu og hálfu ári fékk Bryndís ísfold Hlöðvers-
dóttir námsleiða og ákvað að hvíla sig á lærdómnum. Hún
tók því upp á að opna verslunina Oni sem selur frumlega
hönnun eftir unga og upprennandi hönnuði. Bryndís ein-
skorðar sig þó ekki við verslunarreksturinn því hún er
meðal annars í framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar og
formaður Jafnréttisnefndar Reykjavíkurborgar. En hvað
svo sem hún gerir þá er hugur hennar hjá Oni, eða púk-
anum eins og orðið þýðir á japönsku, alltaf til staðar.
Bryndís ísfold Hlöðvers-
dóttir Varð leið á náminu
og ákvað að opna verslun-
ina Oni og breyta til.
„Það er rosalega gaman að reka
sína eigin verslun og hefur rekstur-
inn gengið framar öllum vonum.
Sérstaklega með tilliti til þess að ég
hafði enga reynslu af verslunar-
rekstri þegar ég opnaði búðina,"
segir Bryndís ísfold Hlöðversdóttir,
eigandi verslunarinnar Oni. „Bróðir
minn var með verslun á tímabili og
þegar hann ákvað að hætta, tók ég
við húsnæðinu og opnaði Oni. Ég
var að læra viðskiptafræði og stjóm-
málafræði í háskólanum en var
komin með námsleiða og ákvað því
að breyta til. Ég byrjaði bara smátt
en Oni hefur vaxið og daínað með
auknum viðskiptum."
Saumavélin er í uppáhaldi
„Ég er að selja bæði íslenska
hönnun og erlendar vömr í Oni. Ég
sel hönnun eftir ólíka íslenska hönn-
uði en geri líka mikið af því að fara til
London og New York til að leita að
sniðugum vömm. Svo er mín eigin
hönnun auðvitað til sölu undir
merkinu ísfold, en hún er nú líka
upphafið að þessu öllu saman. Ég
hef verið að sauma síðan ég var ung-
lingur og þaðan kemur ástríðan á
hönnun. Það má því segja að
saumavélin sé uppáhaldsgræjan
mín því án hennar get ég varla ver-
ið,“ útskýrir Bryndís.
Velur vörur eftir sínum eigin
fatasmekk
„Það er auðvitað vinna að finna
réttu vömmar í verslunina. En þetta
er lfka spuming um hvað maður er
tilbúinn til að leggja á sig til þess að
gera búðina eins og maður vill hafa
hana. Með tímanum er maður líka
fljótari að sjá hvað gengur og hvað
ekki. Ég reyni samt að treysta á inn-
sæið og vel mikið eftir mínum
fatasmekk," segir Bryndís.
Ekkert gaman ef allir eru eins
Markmiðið með versluninni er
að sögn Bryndísar að bjóða upp á
fjölbreytta hönnun. „Ég panta aidrei
mikið af hverri vöm, hvort sem það
em kjólar, skartgripir eða eitthvað
annað. Það er nefnilega ekkert hall-
ærislegra en að fara niður í bæ og
mæta einhverjum sem er alveg eins
klæddur og maður sjálfur. Mottóið
er sem sagt engin fjöldaframleiðsla.
Svo em gæði lfka alltaf betri en
magn," tekur Bryndís fram.
„Oni þýðir púki á
japönsku og fannst
mérþað einkenna
búðina vel. Ungt,
ögrandi og öðruvísi.
Svo er hún líka „oní"
portinu góða á
Laugaveginum," segir
Bryndís.
Efnakaup íTælandi og vef-
verslun á næsta leiti
„Oni þýðir púki á japönsku og
fannst mér það einkenna búðina
vel. Ungt, ögrandi og öðmvísi. Svo er
verslunin lfka „onf“ portinu góða á
Laugaveginum. Næst á dagskrá er
að fara til Tælands til þess að kaupa
efni sem ég mun sauma úr í haust.
Ég er með vefsíðuna onishop.com
þar sem hægt er að skoða vömr
verslunarinnar, en í haust stendur til
að opna vefverslun svo fólk geti
keypt öðmvísi hönnun, hvar sem er
í heiminum," segir Bryndís. iris&dv.is
Feitir karlar halda
sjaldnar fram hjá Þeir
eru ekkijafn spenntir
fyrir skyndikynnum og
karlar I kjörþyngd.
Feitir karlar halda síður fram hjá
Niðurstöður þýskrar
rannsóknar gefa til
kynna að feitir karlar
halda síður fram hjá mök-
um sínum en karlar í kjör-
þyngd. Ástæðan er ekki sú
að feitir karlar hafi færri
tækifæri til framhjáhalds.
Þeir em oftar trúir maka sín-
um því þeir hafa minni til-
hneigingu til að stunda
áhættusamt kynlíf eins og
einnar nætur gaman og þess
háttar. Ástæðan fyrir því er þó ekki
ljós enn sem komið er. Niðurstöð-
ur rannsóknarinnar benda einnig
til þess að karlmenn í kjörþyngd
séu tvisvar sinnum líklegri til þess
að halda framhjá maka sínum en
hinir feitu. Einnig eru feitari karlar
ólíklegri til að sækja vændishús
eða hringja í kynlífslínur til að
stunda símakynlíf. Um eitt þús-
und þýskir karlmenn tóku þátt í
rannsókninni og voru þeir allir á
aldrinum 31 til 69 ára. í ljós kom
að tuttugu og þrjú prósent
karlanna sem vom í kjörþyngd
viðurkenndu að hafa áhuga á
framhjáhaldi en aðeins ellefu pró-
sent feitu karlmannanna höfðu
áhuga á því.
Karlmenn í kjörþyngd fjöllyndari
Þeir eru allt að tvisvar sinnum líklegri til
°ð ækjast eftir skyndikynnum en feitir
karlar.