Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.2005, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.2005, Blaðsíða 58
58 LAUGARDAGUR 6. ÁCÚST2005 Sjónvarp DV Stöð 2 kl.20:30 ► Skjár 1 kl.22:40 ► Stöð 2 K1.23:35 American Pimp Heimildarmynd sem vakti mikla athygli. Bræðurnir ^§§E Allen Hughes og Albert Hug- hes tóku sér langan tíma í að skyggnast á bakvið líf amer- ískra melludólga og er ótrú- legt að sjá hvernig menn það eru sem hafa tekjur upp úr því að selja blíðu kvenna. Minkapelsar, gucci skór, klisjan er öll dagsönn. Hættur hafsins Já sjómennskan er ekkert grín. Hættur hafsins er splunkuný heim- ildarmynd sem fjallar um sjómenn okkar fslendinga og störf þeirra á sjónum. Allt getur gerst út i á miðju hafi en þessir menn hætta sér hvert sem er til þess að moka upp sjávar- fangi. Áhorfendur eru kynntir fyrir lífinu uym borð og svo fá þeir að kynnast muninum á frystitogara, Tinubát og dagróðrabát. Stórmerki- leg kvikmynd. The Matthew Shepard Story Ráðist er á ungan mann vegna samkyn- hneigðar hans og á endanum draga sár hans hann til dauða. Morðingjar hans eru líka dæmdir til dauða og telja allir að hér sé um makleg málagjöld að ræða. Skyndilega fær móður piltsins bakþanka um allt sam- an og leggst gegn dauðarefsingunni. Hún leggur í herferð gegn þessari hörðu refs- ingu og byrjar á máli morðingja sonar síns. Með aðalhlutverk fara Stockard Channing og Sam Waterston. f SJÓNVARPfÐ 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Engilbert 8.11 Hænsnakofinn 8.19 Brummi 8.33 Magga og furðudýrið 9.00 Oisneystundin 9.01 Stjáni 9.25 Teiknimyndir 9.32 Lfló og Stich 9.55 Matta fóstra 10.30 HM f frjálsum [próttum. Bein útsending frá Helsinki. 12.30 Strfðsárin á fslandi (1:6) 13.35 Kúba - Villta eyjan I Karfbahafi 14.30 Stundin okkar 15.00 Krakkar á ferð og flugi (12:20) 15.20 Táknmálsfréttir 15.30 HM f frjálsum Iþróttum. Bein útsending frá mótinu sem fram fer f Helsinki. 19.00 Fréttir, fþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 HM íslenska hestsins (4:4) 20.30 Málsvörn (23:29) (Forsvar) Danskur myndaflokkur um lögmenn sem vinna saman á stofu f Kaupmannahöfn og sérhæfa sig f þvf að verja sakborninga I erfiðum málum. 21.15 Helgarsportið 21.30 Fótboltakvöld 21.45 Hitler - Upphaf hins illa (1:2) (Hitler: The Rise of Evil) Kanadlsk sjónvarps- mynd I tveimur hlutum frá 2001 þar sem ævi Adolfs Hitlers er rakin frá fá- tækt æskuáranna f Austurrlki til þess tfma að hann var orðinn leiðtogi nas- ista og æðsta vald þriðja rfkisins. Leik- stjóri er Christian Duguay. Seinni hluti myndarinnar verður sýndur að viku liðinni. 23.15 Kastljósið 23.35 Útvarpsfréttir I dag- skrárlok 7.00 Bamatfmi Stöðvar 2 (Litlir hnettir, Kýrin Kolla, Véla Villi, Pingu, Sullukollar, Töfravagn- inn, Svampur Sveins, Smá skrftnir foreldrar, Könnuðurinn Dóra, Ginger segir frá, WinxClub, Titeuf, Batman, Skrfmslaspilið, Froskafjör) 12.00 Neighbours 13.00 Neighbours 13.25 Idol - Stjörnuleit 2 14.20 Idol - Stjörnuleit (12:37) (e) 15.15 Idol - Stjörnuleit (13:37) (e) 15.40 The Enforcers: Inside the D.E 16.30 Einu sinni var 16.55 Apprentice 3, The (10:18) 17.45 Oprah Winfrey 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.15 Whose Line Is it Anyway? 19.40 Nálægð við náttúruna (Öræfakyrrð) ________Þáttaröð frá Páli Steingrlmssyni. • 20.30 Hættur hafsins Ný heimildarmynd um Islenska sjó- menn og störf þeirra við mjög erfið skilyrði. 21.20 Monk (4:16) (Mr. Monk Gets Fired) Rannsóknarlöggan Adrian Monk er einn sá besti f faginu. Aðferðir hans eru oft stórfurðulegar en árangursrfkar. 22.05 Revelations (5:6) (Hugljómun) Hér mætast tvær gjöróllkar sálir sem ör- lögin leiða saman I óvenjulega veg- ferð. Bönnuð börnum. 22.50 Medical Investigations (17:20) (Lækna- gengið) Doktor Stephen Connor fer fyrir sérfræðingasveit sem er kölluð til þegar hætta er á ferðum og stöðva þarf plágur og smitsjúkdóma. 6.20 Going for Broke 8.00 Osmosis Jones 10.00 A Hard DayVs Night 12.00 Pokemon 4 14.00 Osmosis Jones 16.00 A Hard Day's Night 18.00 Pokemon 4 20.00 Going for Broke Dramatfsk sjónvarpsmynd um konu f miklum ógöngum. Laura Bancroft er spilaflkill. Hún tapar ekki aðeins fjármunum, þvl með sama áframhaldi er allt eins llklegt að fjölskyldan snúi við henni baki. Hún er komin á botninn en finnur hún leiðina upp aftur? Aðalhlutverk: Delta Burke, Gerald McRaney, Ellen Page. Leikstjóri: Graeme Campbell. 22.00 La Virgen de los sicarios Dramatísk kvikmynd. Femando er kominn aftur heim til Medellin f Kólumbíu. Ástandið er ekki gott f borginni enda glæpir daglegt brauð. Fernando, sem er kominn á miðjan aldur, lætur það ekki aftra sér enda ástfanginn af Alexis, unglingspilti á villigötum. Svo fer að Alexis fellur fyrir hendi byssumanns og þá einsetur Fernando sér að koma fram hefndum. Aðalhlutverk: Germán Jaramillo, Anderson Ballesteros, Juan David Restrepo. Leikstjóri: Barbet Schroeder (Stranglega bönn- uð börnum) BfijffRfflB 1.00 The 4400 (6:6) (e) (Bönnuð börnum) 1.45 Stranger Inside 3.10 Fréttir Stöðvar 2 3.55 Tónlistar- myndbönd frá Popp TlVf 0.00 Home Room (Bönnuð bömum) 2.10 Windtalkers (Stranglega bönnuð bömum) 4.20 La Virgen de los sicarios (Stranglega bönnuð börnum) 8.00 US PGA The International 11.00 Enski boltinn. Bein útsending frá leik Leeds United og Millwall á Elland Road. 12.00 Þak yfir höfuðið (e) 13.00 The Crouches (e) 13.30 Burn it (e) 14.00 Dateline (e) 15.00 The Biggest Loser (e) 16.00 My Big Fat Greek Ufe (e) 16.30 Coupling (e) 17.00 Brúðkaupsþátturinn Já (e) 18.00 Providence (e) 18.45 Ripley's Believe it or not! (e) 19.30 Wildboyi (e) ® 20.00 Worst Case Scenario 20.50 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur *é~’* Sigurðsson. 21.00 Dateline Tvær litlar telpur leggja spenntar af stað f helgarferð en finn- ast látnar I Flórfdafylki. 21.50 Da Vinci's Inquest Þættirnir byggja á Iffi Larry Campell, metnaðarfulls og vand- _______virks dánardómstjóra f Vancouver. • 22.40 The Matthew Shepard Story Rúmlega tvftugur maður verður fyrir árás sem rakin er til samkynhneigðar hans. Hann deyr af sárum sfnum og morðingjarnir eru dæmdir til dauða. Foreldrar fórnarlambsins hafa fylgst með málaferlunum en er á hólminn er komið, fær mamman bakþanka f afstöðu sinni til dauðarefsingarinnar. 0.15 Cheers (e) 0.45 The O.C. 1.30 Hack 2.15 Óstöðvandi tónlist 13.40 Enski boltinn. Bein útsending frá leik Chelsea og Arsenal um Samfélagsskjöldinn. 16.20 Landsbankadeildin (Umferðir 7-12) 17.20 NBA - Bestu leikirnir (Chicago Bulls - Phoenix Suns 1993) 19.00 US PGA The International Bein útsend- ing frá The International sem er liður f bandarfsku mótaröðinní. Rod Pampling sigraði á mótinu f fyrra og á þvf titil að verja. Leikið er I Colorado. 22.00 Landsbankamörkin Mörkin og mark- tækifærin úr þrettándu umferð Lands- bankadeildarinnar en þá mætast eftir- talin félög: IBV - Grindavfk, FH - KR, Keflavfk - Þróttur, Fylkir - (A og Fram - Valur. 22.30 Enski boltinn (Chelsea - Arsenal) Út- sending frá leik Chelsea og Arsenal um Samfélagsskjöldinn. Þetta eru tvö bestu lið Englands. Meistaratitlinum var fagnað á Brúnni en Skytturnar hrósuðu sigri f bikarkeppninni. Arsenal hefur haft gott tak á Chelsea undan- farin ár en Eiður Smári og félagar náðu þó að hrósa sigri I leik liðanna I Meistaradeildinni á sfðasta ári. 0.20 NBA (SA Spurs - Detroit) 14.00 The Joe Schmo Show (6:8) 14.45 Sjáðu 15.00 The Newlyweds (11:30) 15.30 The Newlyweds (12:30) 16.00 Joan Of Arcadia (5:23) 16.50 Supersport (4:50) 17.00 American Dad (5:13) 17.30 Friends 2 (4:24) 18.00 Friends 2 (5:24) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 GameTV 19.30 Seinfeld 3 20.00 Miami Uncovered Miami er vinsæll áfangastaður enda gleðin þar við völd allan sólarhringinn.Bönnuð börnum. 21.00 The Newlyweds (13:30) [ þessum þátt- um er fylgst með poppsöngkonunni Jessicu Simpson og eiginmanni henn- ar Nick Lachey. 21.30 The Newlyweds (14:30) 22.00 Road to Stardom With Missy Elliot (7:10) Raunveruleikaþáttur með Hip- Hopdívunni Missy Elliot þar sem 13 ungmenni berjast um að verða næstaHip-Hop/R&B stjarna Bandaríkj- anna. 22.45 Tru Calling (6:20) Tru Davis er lækna- nemi sem ræður sig I vinnu f llkhúsi. Þar uppgötvar hún dulda hæfileika slna sem gætu bjargað mannslffum. 23.30 David Letterman 0.15 David Letterm- an Sjónvarpið sýnir í kvöld klukkan 21.45 kanadíska Sjónvarpsmynd í tveimur hlutum frá árinu 2001 og ber hún nafn- ið Hitler: upphaf hins illa. Ævi þessa mikla einræðisherra er rakin og engu er til sparað. Aðeins vélar hafa miklu skilningarleysi á mannlegar þrár og tilfinningar og Hitler. í kvöld sýnir Sjónvarpið myndina Hitler: upphaf hins illa. Kviianyndin fjallar um ævi Adolfs Hitlers. Líf hans frá því að hann var litill strákur í Austur- ríki og leið hans til valda rakin vel og vandlega. Uppvöxtur Hitlers er vel tíundaður í myndinni en hann var mjög fátækur og faðir hans var hon- um mjög strangur. Hógværi og snjáði hermaðurinn Hitler verður leiðtogi Nasista og æðsta vald þriðja ríkisins. Ætlanir hans um að frelsa Þýskaland og hvernig hann ætlaði að leiða þjóðina í betri tíma, tíma eins og áður fyrr þegar Wagner og Nietzche voru fremstir allra. Sýnt er hvernig með ótrúlegaum hætti Hitler lifði af þau banatilræði sem honum voru sýnd og hvernig hann stjórnaði mönnum sínum með heraga en mildi inn á milli. Það er kafað djúpt og rækilega ofan í saumana á sambandi hans og Evu Braun ástkonu hans. Innri stríð sem og ytri við andstæðinga sína jafnt innan Þýskalands sem og í nasista- flokknum eru sýnd. Leikstjóri er Christian Duguay og rrteðal leikenda Hitler Mottar) á slnum staö. eru Robert Carlyle, Stockard Chann- ing, Julianna Margulies, Matthew Modine, Peter Stormare og Peter O’Toole. Seinni hluti myndarinnar verður sýndur að viku liðinni. (5/ OMECA 8.00 Barnaefni 9.00 Billy Graham 10.00 Ro- bert Schuller 11.00 Samverustund 12.00 Blandað efni 12.30 Acts Full Gospel 13.00 Ulf Ekman 14.00 Um trúna 14.30 Gunnar Þor- steins. (e) 15.00 Ron Phillips 15.30 Mack Lyon 16.00 Dr. E. Frank 16.30 Freddie Filmore W^OO Samverustund (e) 18.00 Blandað efni 18.30 Peter Popoff Ministries 19.00 Believers Christian Fellowship 20.00 Blandað íslenskt efni 21.00 Jimmy Swaggart 22.00 The Way of the Master 23.00 Voice of Triumph 23.30 Miracle Moments 0.00 Miðnæturhróp TALSTÖÐIN fm 90,9 m RÁS 1 FM 95,4/95,5 ©1 1 RÁS 2 FM 90,1/99.9 II& 9.00 Er það svo - Umsjón: Ólafur B. Guðnason e. 10.03 Gullströndin - Skemmtiþáttur Reykjavík- urakademíunnar 11.00 Messufall - Umsjón: Anna Kristine Magnúsdóttir 12.10 Barnatíminn : Elísabet Brekkan. 13.00 SÖgur af fólki. 14.00 Uppeldisþátturinn - U; Berghildur Erla Bern- harðsdóttir. 15.03 Bíóþátturinn 16X)0 Tónlistar- þáttur Dr. Gunna. 18.00 Hitt og þetta úr Allt&sumt e. 19Æ0 Barnatlminn e. 20.00 Messu- fall e. 21.00 Gullströndin - Skemmtiþáttur e. 8A5 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudagsmoigni 9j03 Á sumargöngu iai5 Frændur okkar f Persíu 11JX) Guðsþjónusta I Breiðholtskirkju 1220 Hádegis- fréttir 1300 Sakamálaleikrit: Mærin í snjónum 14.10 Menntavinur á nrtjándu öld 1500 Söngvar borgarstræt- anna 16.10 Sumart evrópskra útvarpsstöðva 1828 Sögur og sagnalist 1900 íslensk tónskáld 1950 Óska- stundin 2035 Frakkneskir fiskimenn á (slandi 21.15 Laufskálinn 2155 Orð kvöldsins 22.15 Úr kvæðum fyrri alda 2230 Teygjan 2300 Trapp fjölskyldan og Tónaflóð 7.05 Morguntónar 9.03 Helgarútgáfan 1220 Hádegisfréttir 12.45 Helgarútgáfan 16.08 Rokkland 18.00 Kvöldfréttir 18.05 Fótboltarás- in 22.10 Popp og ról 0.10 Ljúfir næturtónar 2.03 Næturtónar BYLGJAN FM 98,9 5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 (sland ( Bítið 9.00 ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 1220 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavík Sfðdegis 18.30 Kvöldfréttir og ísland ( Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með Ástarkveðju
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.