Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2005, Síða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2005, Síða 52
52 LAUGARDAGUR 22. OKTÓBER 2005 DV Þjóðleikhúskjallarinn veröur ÆmjmM- sjóðandi heitur fa'&St'TW Allir þeir sem vilja w ^ \ heyra góöa tónlist Mn * S^h *■ \ verða einfaldiega 1 að fara á Þjóðleik- :> f” B&fcf - —. I húskjallarann I kvöid. IMBI& / Þar veröa Helgi Valur, Lára, The Rushes, Úlpa og Þórir. Rosalega góö uppstilling sem enginn tónlistarunnandi ætti að missa af. Gamla góða á Grand Rokki Eins og út alla Airwaves-helgina er alltaf nóg af góðu rokki á Grand Rokki. Kvöldið í kvöld er engin undantekning. Þar verða góð rokkbönd og líf og fjör. Ekki missa af Future Future, Ælu og Tommygun. j Gaukurinn galar! F arjBj Flott rokk notar ekki smokk. I \MW Vinyl, Jan Mayen, Lada Sport, Ensími og The Inter- ’r national Noise Conspiracy, hvað er hægt að biðja um meira? Framúrstefnulegt fjör á Pravda Það verður alveg rosalega góð tónlist á Pravda I kvöld. Kvöldið hefst á Nortón og á eftir fylgja athyglisveröustu tónlistar- menn sumarsins. Það er um að gera aö mæta snemma þvf fjörið Heljarstemning í Hafnarhúsi Þaö verður ekki síðri stemning í Hafn- arhúsinu í kvöld. Nóg af góðum hljóm- sveitum og tvær flottustu hljómsveitir Bretlands klára dæmið. H / sé á NASA. Þar verður hver Ö ■ stórhljómsveitin á fætur ann- W arri. Kvöldinu lýkur á þremur þungavigtarböndum en það eru Clap Your Hands Say Yeah, Raratat og Gus Gus. ^Srólfs*0 Klukkan hvað: 22.30 Helgi Valur 23.10 Idir 23.50 Lára 00.30 TheRushes(UK) 01.10 AMPOP 01.50 Úlpa 02.30 Þórir / My Summer as a Salvation Soldier Klukkan hvað: 20.00 Lada Sport 20.40 Solid I.V. 21.20 Hoffman 22.00 Vonbrigði 22.45 Vinyl 23.30 Jan Mayen 00.15 Ensími 01.00 The (International) Noise Conspiracy (SE) Klukkan hvað: 20.00 Lights on the Hig- hway 20.40 The Viking Giant Show 21.20 Rass 22.00 JeffWho? 22.40 Union of Knives (UK) 23.30 The Zutons (UK) Klukkan hvað: 20.00 Hairdoctor 20.45 Dr. Mister & Mr. Hand some 21.30 Worm is Green 22.15 Bang Gang 23.00 Zoot Woman (UK) 00.00 Clap Your Hands Say Yeah (US) 01.00 Ratatat (US) ik 1 Hitinn verður á NASA í 1 Það má með sanni segja / r W J / að heitasta kvöldib í kvöld L 02.00 Gus Gus Airwaves-hátíðin er stútfull af kræsingum, vandaðu valið! Ekki missa af þessu í kvöld Nortón Nortón spilar á Pravda klukkan nlu. Hljómsveitin hefur vakið mikla athyglif sumar. Hún spiiar fönk með sterkum áhrifum frá raftónlist og hip-hopi. Hijóm- sveitin samanstendur affjórum hressum strakum og þeir eru allir fjallmyndarlegir. Þetta er meira að segja uppáhaldsband- ið hans Samma í Jagúar. The Zutons The Zutons kemur frá Liverpool eins og Bltlarnir. Hún spilar sérstaka tón- list, einstaka blöndu af fönki og rokki. Hljómsveitin hefurvakið mikla at- hygli og þykir einstök og skemmtileg. Hún spilar I Hafnarhúsinu I kvöld klukkan hálftólf. Fjör i kringum fón- inn þegar The Zutons gefur tóninn. Ratatat Ratatat er skemmtileg hljómsveit frá Bandaríkiun- , um'"*nar tiltekið Brooklyn INew York. Hljómsveit m blandar á skemmtilegan hátt rafskotinni dans- tonlistvið greddulegt rokk og stundum má heyra smá hip-hopáhrif líka. Ótrúlega flott band sem spilar á NASA í kvöld klukkan eitt. * The lnternational Noise Conspiracy i The International Noise Conspiracy kemur frá 1 Sviþjóð. Þau spila pönkrokk i anda sjöunda ára- I tugarins og eru mjög lunkin við það. Með bein- skeytta texta sem hitta alltafí mark.Tónleikarn- ir með þeim verða á Gauknum klukkan eitt og það má enginn láta þá fram hjá sér fara.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.