Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2005, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2005, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 22. OKTÓBER 2005 DV Þjóðleikhúskjallarinn veröur ÆmjmM- sjóðandi heitur fa'&St'TW Allir þeir sem vilja w ^ \ heyra góöa tónlist Mn * S^h *■ \ verða einfaldiega 1 að fara á Þjóðleik- :> f” B&fcf - —. I húskjallarann I kvöid. IMBI& / Þar veröa Helgi Valur, Lára, The Rushes, Úlpa og Þórir. Rosalega góö uppstilling sem enginn tónlistarunnandi ætti að missa af. Gamla góða á Grand Rokki Eins og út alla Airwaves-helgina er alltaf nóg af góðu rokki á Grand Rokki. Kvöldið í kvöld er engin undantekning. Þar verða góð rokkbönd og líf og fjör. Ekki missa af Future Future, Ælu og Tommygun. j Gaukurinn galar! F arjBj Flott rokk notar ekki smokk. I \MW Vinyl, Jan Mayen, Lada Sport, Ensími og The Inter- ’r national Noise Conspiracy, hvað er hægt að biðja um meira? Framúrstefnulegt fjör á Pravda Það verður alveg rosalega góð tónlist á Pravda I kvöld. Kvöldið hefst á Nortón og á eftir fylgja athyglisveröustu tónlistar- menn sumarsins. Það er um að gera aö mæta snemma þvf fjörið Heljarstemning í Hafnarhúsi Þaö verður ekki síðri stemning í Hafn- arhúsinu í kvöld. Nóg af góðum hljóm- sveitum og tvær flottustu hljómsveitir Bretlands klára dæmið. H / sé á NASA. Þar verður hver Ö ■ stórhljómsveitin á fætur ann- W arri. Kvöldinu lýkur á þremur þungavigtarböndum en það eru Clap Your Hands Say Yeah, Raratat og Gus Gus. ^Srólfs*0 Klukkan hvað: 22.30 Helgi Valur 23.10 Idir 23.50 Lára 00.30 TheRushes(UK) 01.10 AMPOP 01.50 Úlpa 02.30 Þórir / My Summer as a Salvation Soldier Klukkan hvað: 20.00 Lada Sport 20.40 Solid I.V. 21.20 Hoffman 22.00 Vonbrigði 22.45 Vinyl 23.30 Jan Mayen 00.15 Ensími 01.00 The (International) Noise Conspiracy (SE) Klukkan hvað: 20.00 Lights on the Hig- hway 20.40 The Viking Giant Show 21.20 Rass 22.00 JeffWho? 22.40 Union of Knives (UK) 23.30 The Zutons (UK) Klukkan hvað: 20.00 Hairdoctor 20.45 Dr. Mister & Mr. Hand some 21.30 Worm is Green 22.15 Bang Gang 23.00 Zoot Woman (UK) 00.00 Clap Your Hands Say Yeah (US) 01.00 Ratatat (US) ik 1 Hitinn verður á NASA í 1 Það má með sanni segja / r W J / að heitasta kvöldib í kvöld L 02.00 Gus Gus Airwaves-hátíðin er stútfull af kræsingum, vandaðu valið! Ekki missa af þessu í kvöld Nortón Nortón spilar á Pravda klukkan nlu. Hljómsveitin hefur vakið mikla athyglif sumar. Hún spiiar fönk með sterkum áhrifum frá raftónlist og hip-hopi. Hijóm- sveitin samanstendur affjórum hressum strakum og þeir eru allir fjallmyndarlegir. Þetta er meira að segja uppáhaldsband- ið hans Samma í Jagúar. The Zutons The Zutons kemur frá Liverpool eins og Bltlarnir. Hún spilar sérstaka tón- list, einstaka blöndu af fönki og rokki. Hljómsveitin hefurvakið mikla at- hygli og þykir einstök og skemmtileg. Hún spilar I Hafnarhúsinu I kvöld klukkan hálftólf. Fjör i kringum fón- inn þegar The Zutons gefur tóninn. Ratatat Ratatat er skemmtileg hljómsveit frá Bandaríkiun- , um'"*nar tiltekið Brooklyn INew York. Hljómsveit m blandar á skemmtilegan hátt rafskotinni dans- tonlistvið greddulegt rokk og stundum má heyra smá hip-hopáhrif líka. Ótrúlega flott band sem spilar á NASA í kvöld klukkan eitt. * The lnternational Noise Conspiracy i The International Noise Conspiracy kemur frá 1 Sviþjóð. Þau spila pönkrokk i anda sjöunda ára- I tugarins og eru mjög lunkin við það. Með bein- skeytta texta sem hitta alltafí mark.Tónleikarn- ir með þeim verða á Gauknum klukkan eitt og það má enginn láta þá fram hjá sér fara.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.