Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2005, Blaðsíða 2
r 2 ?, fÖ5TUDAGtlftr28i'OKTÓB€Rr20O5
*•> Fyrst og fremst DV
3AFNRÉTTI I
NUNA
- WÉ
fröm«A
9K0A**Vti
Ekkert Taco
Bell yrði þá á
íslandi.
pyrlur varnar-
liðsins eru
ómissandi í
hamförum.
Erfiðara yrði
fyrir fslenskar
konur að ná
sér f útlend-
ing. _________
Judith Miller Var krani stjórn-
valdainnáslður New York Times.
Dick Cheney Hefndi sín
á leyniþjónustumanni
gegnum skrif Millers.
Jayson Blair Var rekinn frá New York
Times fyrir að skálda fréttir íkii
ippum.
Leiðari
Eirikur Jónsson
„Hjónaskilnaðir, brotin börn, einstceðar niceður og einmana feður.
Bölvaðri ferning er vart hcegt að hugsa sér. “
Útgáfufélag:
365 - prentmiðlar
Rltstjórar.
Jónas Kristjánsson
og MikaelTorfason
Fréttastjóri:
Óskar Hrafn Þorvaldsson
DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550
5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 -
Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550
5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is
Auglýsingar: auglysingar@dv.is.
Setning og umbrot:
365 - prentmiðlar.
Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja.
Dreifing: Pósthúsið ehf.
dreifing@posthusid.is
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent
efni blaðsins í stafrænu formi og úr
gagnabönkum án endurgjalds.
Öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð.
Jónas Kristjánsson heima og að heiman
ír
fólk ekki safnazt
saman í sérstök-
um hverfum. í
Bandarfkjunum
hins vegar býr
þaö í vfggirtum
hverfum með
vopnuöum vöröum til
aö halda plebbunum f burtu. (
Rússlandi eru þarfir nýrfkra
meiri. Þeir hafa f nágrenni
Moskvu skipulagt heila 30.000
manna borg, Rublyovo, þar sem
reistar veröa miklar villur. Allar
eru þær meö aögangi aö skurö-
um, er liggja út (Moskvuá, sem
umlykur borgina á þrjá vegu.
Byggingarstfllinn á að sögn BBC
að minna á Prag og Amsterdam.
Milljarðamæringum hefur fjölg-
aö meira f Rússlandi en f öðrum
löndum og eru þar maffósar
fremstir f flokki.
Kanadamenn
hafa unniö
sigurá
Bandarfkjun-
umfUNESCO,
menntastofnun
Sameinuöu þjóö-
anna. Tillaga þeirra um menn-
ingarlega fjölbreytni heimsins
og verndun tungumála og
menningarheföa gegn Holly-
wood náöi fram aö ganga gegn
atkvæðum Bandarfkjanna og
fsraels.Tillagan heimilar rlkjum
aö styrkja eigin menningarfram-
leiðslu og skammta aögang aö
erlendu efni, til dæmis banda-
rfsku sjónvarpi og bfómyndum.
Bandarfkin lögðu fram 28 tillög-
ur til breytinga, en þær voru all-
ar felldar. Taliö er, aö þessi út-
koma sé til þess fallin aö ein-
angra Bandarfkin enn frekar [
UNESCO.
Fjölmennjnqln
Félagslegur rétttrun-
aðurá íslandi
felur meðal
margs annars
I sér, aö hér
skuli vera fjöl-
menningar-
þjóöfélag. Eins
og annar rétt-
trúnaður er þetta
hugmyndafræöi, sem ekki er
studd pólitfskum ákvöröunum á
borö viö, aö nýbúar fái frfa
kennslu (fslenzku. Þvf miður má
ekki tala um þaö, sem mestu
máli skiptir, aö nýbúar fallist á
hornsteina þjóðfélagsins. Meðal
þeirra er, aö heiðursglæpir séu
ekki viöurkenndir, slæöur
múslimskra kvenna séu ekki
viöurkenndar og aö leyfilegt sé
aö móðga Múhameö spámann
eins og Jesú. Þaö er ekki fasismi,
aö segja fjölmenninguna enda,
þar sem lýðræðið byrjar.
Dyrafræði kynj anna og kvennafrí
Endurtekinn kvennafrídagur - 30 árum
seinna - sýndi svo ekki verður um villst að
grátlega lítið hefur áunnist í jafnréttisbar-
áttunni þegar laun eru annars vegar. Og all-
ir jafn hissa, leita skýringa og fixma ekki.
Vegna þess að enginn þorir að tæpa á sann-
leikanum í samskiptum kynjanna. Sjálfri
dýrafræðinni.
Má svo sem vera að manneskjan sé
merkilegasta dýrið sem gengur um á jörð-
inni. En dýr er manneskjan samt. Hvaða
bam sem er ætti að sjá muninn á vinnuafli
sem verður barnshafandi þrisvar í röð eða
hinu sem gengur til starfa sinna alla daga,
svo gott sem frá prófborði og ffarn í andlát-
ið. Auðvitað eiga allir að bera svipað úr být-
um fyrir svipað vinnuframlag. En þá verður
vinnuframlagið líka að vera það sama. Sem
það getur aldrei orðið í heimi dýranna sem
fjölga sér eftir kafli náttúrunnar hvort sem
þau heita manneskja, sauðkind eða selur.
Opinber fyrirtæki ættu að sjá sóma sinn í
jafnlaunastefnu en erfiðara verður um vik
hjá einkafyrirtækjum sem mörg hver berj-
ast fyrir lífi sfnu og byggja allt á óbilandi
starfskröftum. Stórfýrirtæki eiga líka að
þola fæðingarorlof. En mörg smærri hafa
einfaldlega ekki burði til þess.
Á þrjátíu árum hefúr kvennabaráttan ekki
skilað konum launum til jafris á við karl-
menn. Ástæðan var nefnd hér að framan.
Kvennabaráttan hefur hins vegar orðið
mjög til bölvunar í samskiptum kynjanna
og víða skilið eftir sig meiri sorg en báðar
heimsstyrjaldimar til samans. Sorg í sam-
skiptum kynjanna þar sem karlmaðurinn
hefitr þurft að hopa fyrir tilbúniun sannind-
um sem eiga sér engar rætur í tilverunni
sjálfri. Hjónaskilnaðir, brotin börn, ein-
stæðar mæður og einmana feður. Bölvaðri
feming er vart hægt að hugsa sér.
Að vísu hefur kvennabaráttan getið af sér
mjúka manninn. Þann sem gaf eftir til að
þjónkast tíðarandanum. En galli hans er nú
æ betur að koma í ljós í formi áhugaleysis
kvenkynsins á honum vegna þess að hann
var aldrei og verður aldrei ekta. Við megun
aldrei gleyma dýrafræðinni í karpi um kjör
og kaup kynjanna.
Stór orð. En DV varpar þeim fram til um-
hugsunar. Fyrir konur jafiit sem karla sem í
raun eiga sér þann tilgang einan í lífinu að
verða eitt.
Konan hans Jóns Gnarrs
Siv fær sér árshátíðarfatnað
„Fór í útréttingar í
bænum fyrri part
dags þar sem ég
m.a. verslaði árs-
hátíðarfatnað í
Flash á Lauga-
veginum.‘‘ Siv
Friðleifedóttir
varaformaður ut-
anrflás-
nefndar þingsins upplýsir dygga
lesendur síðu sinnar um gang
mála.
DV fagnar því að Siv skuli vera
vel til fara. En hér er „Catch 22".
Konur ættu að fá hærri laun en
karlar vegna þess að þær þurfa að
verja meira fé í föt. En til að rétt-
læta hærri laun verða þær vita-
skuld að vera í vinnunni. Og hafa
þá ekki tíma til að versla íFlash. En
hverlofaðiþvísvo sem að lífíð væri
auðvelt?
„KONAN mín er smekklegri ,
en ég,“ segir í frábærum Bak- '
þönkum Jóns Gnarrs í Frétta-
blaðinu í gær. Ástarjátning
Jóns er svo hjartnæm að les-
andinn er skilinn eftir
nánast með grátstaf-
inn í kverkunum.
Enn einn
snilldar-
pistillinn frá
Jóni Gnarr. .
Enginn veit hetur en Jón
að oflofgeturbreystíháð og
afrek fyrir jafn kaldhæðin
grínara að vera alveglaus við
- , háð í pistlum sínum í
:“~y[ fréttablaðinu. Við erum líka
ánægð með það hér á
DV að kona Jóns sé
smekklegri
Jón Gnarr Segir
I konu sina smekkiegri
I en hann sjálfan. Og
I telst ekki fréttnæmt.
en
hann því Jón
væri í vondum
málum ef svo
?4 væri ekki.
Bintir runl
NEWY0RKTIMES er í miklum vanda
í annað skipti á skömmum tíma. f
fyrra var blaðið staðið að því að birta
skáldaðar greinar eftir Jayson Blair.
Nú hefur komið í ljós, að blaðið hef-
ur líka haldið verndarhendi yfir
Judith Miller, sem skrifaði margar
upplognar fréttir frá stjórnvöldum.
HÚN SKRIFAÐI meðal annars fréttir
úr varnarmálaráðuneytinu um
meint atómvopn í írak samkvæmt
heimildum heimsfrægs glæpa-
manns frá írak, Amad Chalabi, svo
og róg úr embætti varaforsetans um
starfsmann leyniþjónustu Banda-
rfkjanna. Sá rógur er talinn jaðra við
landráð Cheneys varaforseta.
5ókostir
við það
að herinn
fari
Fyrst og frernst
MILLER FÓR í fangelsi, af því að
hún vildi ekki segja, hveijir voru
heimildarmenn hennar. Yfirmenn
hennar skrifúðu greinar henni til
vamar. Nú hefur hið sanna komið í
ljós og einstakir yfirmenn blaðsins
eru farnir að biðjast afsökunar, þótt
blaðið hafi ekki enn mannað sig upp
í að gera það.
BILL KELLER ritstjóri, Maureen
Dowd dálkahöfundur og Byron
Calame, umboðsmaður lesenda,
hafa beðist afsökunar, en Judith
Miller hefur ekki verið rekin enn og
blaðið hefur ekki birt afsökunarleið-
ara, eins og búist hafði verið við.
Voldugt goð fjölmiðlunar riðar nú til
falls af stalli.
MÁLIN SÝNA slaka ritstjórn blaðs-
ins, sem leyfir vafasömum aðilum
-
Ahmed Chalabi Laug
atómvopnum upp á Saddam
Hussein og fékk það birt sex
sinnum I New York Times.
Skemmtanalíf
á Suðurnesj-
um yrði ekki
svipur hjá
sjón.
Bill Keller Ritstjór-
inn hefur ekki reynzt
starfi sínu vaxinn.
Gordon „Scooter" Liddy Kom H•>,
róginum á framfæri við Miller. líiíl i
um
Nú hefur komið í Ijós, að New
York Times hefur haldið
verndarhendi yfirJudith
Miller, sem skrifaði upplognar
fréttir frá stjórnvöldum.
að valsa um síður blaðsins og er svo
lengi að koma sér að verki við að
reka þá, þegar bent er á vinnubrögð,
sem ekki samræmast góðri venju.
Ritstjóri tímarits ritstjóra, Greg
Mitchell, hefur því gagnrýnt New
York Times harðlega.
MÁL ÞESSI em sérstaklega vand-
ræðaleg fyrir þá sök, að fréttir
MiJlers
Byron Calame Umboðsmaður
lesenda hefur beðizt afsökunar.
atómvopn Saddams Hussein vom
mikilvægur liður í tilraunum Banda-
ríkjastjórnar til að komast í stríð
gegn Irak á upplognum forsendum.
Eftir fall NYT er spurt, hvaða miðl-
um sé yfirleitt hægt að treysta í
Bandaríkjunum.
jonas@dv.is
Stór hlutiaf
■slenskri sam-
timamenningu
hyrfi á auga-
Þragði. Kana-
sjónvarpið og
-útvarpið faerði
okkurinní
samtfmann