Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2005, Blaðsíða 17
DV Fréttir
FÖSTUDAGUR 28. OKJÓBER2005 77
Hættuleg
munnmök
Samkvæmt bandaríska
heilbrigðisráðuneytinu
smitast sífellt fleiri af kyn-
sjúkdómum þar í landi
vegna óvarinna munnmaka.
Meðal ungs fólks er ekki litið
á munnmök sem kynlíf
heldm hættulausa skemmt-
un. Veldur það læknum og
heilbrigðisyfirvöldum erfið-
leikum í baráttu sinni. Til að
mynda hefur sýfilis fundist
núverið í fólki, sjúkdómi
sem var næstum útrýmt fyr-
ir nokkrum árum síðan.
Hvatning yfirvalda er ein-
föld: notaðu smokkinn eða
hættu!
Methagnaður
Exxon
Olíurisinn Exxon Mobil
birti í gær uppgjör fyrir
þriðja árshluta. Hagnaðm
félagsins nam 600 milljörð-
um íslenskra
króna sem er met
í Bandaríkjunum.
Hagnaður jókst
um 75% milli ára
og veltan um 32%
miðað við sama
árshluta síðasta árs. Til-
kynningin kemm aðeins
degi eftir að Royal Dutch
Shell sagði frá 540 milljarða
króna hagnaði sínum. Oh'u-
fyrirtækin hafa hagnast gíf-
mlega vegna hækkunar ol-
íuverðs undanfarið, en segja
að við þessu hafi mátt búast;
svona sé olíubransinn.
Engin líktil
æfínga
Hvað er jarðarför án líks,
spyrja menn sig í Gana, en
mikill skortm á
líkum hefur
fengið læknahá-
skólann þar til
að auglýsa eftir
líkum. Þeir hafa
hingað til verið háðir líkhús-
um landsins sem láta þá
einstaka sinnum fá hk sem
enginn hefm sótt. Þetta
veldur þó vandræðum í
Gana vegna þess að þar í
landi er gífúrlega vinsælt að
láta minnast sín með stór-
veislum við jarðarfarir, oft
stærri veislum en brúðkaup-
um. Þar í landi eru líkkistm
líka tískufyrirbrigði eins og
sést á myndinni hér að ofan.
Flugvél Pútíns
stoppuð
Flugmálayfirvöld í Rúss-
landi ákváðu fyrr í mánuð-
inum að stöðva
allt flug flugvélar
forseta Rúss-
lands, Vladímírs
Pútín. Það gerðist
í kjölfar grun-
semda um að
bremsubúnaður
tegundarinnar væri ekki
nógu öruggur. Ekki var það
eini gallinn sem fannst við
skoðun á vél forsetans. Alls
fúndust 30 hlutir sem þurfti
að lagfæra til að vélin fengi
lofthæfisskírteini á ný. Teg-
undin er fjögurra hreyfla og
var fyrst flogið árið 2004.
Meðal annars var hmða-
búnaðm vélarinnar lagaðm,
en hann ohi því að Pútin
lokaðist inni í flugvélinni í
lok ágúst eftir lendingu.
Fyrrverandi leiðtogi glæpaklíku fer brátt í stólinn
Tilnefndurtil
í San Quentin-fangelsinu í Kah-
forníu bíðm Stanley „Tookie" WUU-
ams aftöku sinnar í byrjun desember.
Fjöldinn aUm af náðunarbeiðnum
berst þessa dagana’ til Schwarz-
eneggers ríkisstjóra en hann svarar
þeim ekki, enda stuðningsmaðm
dauðarefsingar.
Tookie stofnaði hina heimsfrægu
glæpaklíku Crips í suðmhluta Los
Angeles í byijun áttunda áratugarins.
Átta árum síðar var hann síðan hand-
tekinn fyrir morð á fjórum ungmenn-
um, fundinn sekm og dæmdm tíl
dauða. Síðan þá hefm hann haft nóg-
an tíma tíl að hugsa sinn gang.
Tookie tók við skriftir og skrifaði
nóbelsverðlauna og bíður aftöku
meðal annars unglingabækm þar
sem hann varar krakka við að ganga
í gengi eins og hann stofnaði. Árið
2000 var hann tilnefndur til friðar-
verðlauna Nóbels af svissneskum
þingmönnum fyrir baráttu sína gegn
glæpagengjum. „Hann er sönnun
þess að menn geta breytt örlögum lífs
síns og gefið ungu fóUd gott for-
dæmi," sagði einn þingmannanna.
Tilnefning Tookie var tvíþætt; bæði tíl
heiðurs honum og tíl að vekja athygli
á óréttlæti dauðarefsinga.
„Þetta gerðist ekki yfir nótt," segir
Tookie um hugarfarsbreytingu sína.
„Þetta var aUs ekki einhver hvíta-
sunnufrelsun. Breytingin gerðist
Mótmælendur
Margir Bandaríkja-
menn eru andsnúnir
dauðarefsingu.
smátt og smátt yfir töluverðan tíma.
Þetta var ekki eins og stuttm megrun-
arkúr sem endist ekki," segir Tookie
en hann hefúr gefið út formlega af-
sökunarbeiðni vegna fyrri lifnaðar-
hátta.
Myndin Redemption með Jamie
Stanley „Tookie
Williams Bíður dauða
síns íSan Quentin.
Foxx, sem byggð er á ævi Tookie,
vann tU verðlauna á Sundance-háú'ð-
inni 2004.
..... ..„BERTS
Á LEIÐ TÍL ASÍU