Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2005, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2005, Blaðsíða 28
28 FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 2Ö05 Lífið DV Októberbíófest heldur áfram í kvöld. í gær var fjöldi kvikmynda frumsýndur og í kvöld er alveg það sama uppi á teningnum. Það er eitthvað fyrir alla á hátíðinni og er um að gera að vanda valið. LAND Is lht <*J lhv>;% mw« :o1 »>t J.vaUí us Paha Maa Paha Maa eða Frozen Land vakti mikla athygli, ekki aðeins í Finnlandi þar sem myndin gerist heldur út um allan heim. Hún fjall- ar um ungt og haefileikaríkt fólk sem lendir svo á botninum eftir að hafa tekið rangar ákvarðanir. Kvik- myndinni er leikstýrt af Aku Lou- himies sem er einn helsti leikstjóri Finna. Paha Maa er sýnd í Háskóla- bíói í kvöld klukkan korter í ellefu. The Merchant of Venice Kaupmaðurinn í Feneyjum er eitt fræe- asta verk Shakespeares. Það er leikstjórinn og hofundurmn Michael Radford sem ákvað að gera þetta ódauðlega verk að kvikmynd. Mæhael á að baki ekki ómerkari kvikmyndir en 11 Postino og 1984 og í myndinni hefur hann fengið stórleikara til liðs við sig. Það eru þetr A1 Pacino, Jeremy Irons og Joseph Fienn- es sem fara með aðalhlutverkin. Kvikmyndin er synd í Háskólabíói klukkan 20 í kvöld. The King The King er kvikmynd eftir sama höfund og gerði hina átakanlegu Mon- ster’s Ball. Það er enginn annar en ís- landsvinurinn og hjartaknúsarinn Gael Garcia Bernal sem leikur aðalhlutverk- ið en þetta er fyrsta kvikmynd hans, þar sem hann leikur á ensku. Kvik- myndin fjallar um ungan mann, Elvis, sem leikinn er af Bernal en hann á í miklum vandræðum með sjálfan sig. Hann er nýútskrifaður úr sjóhernum og stefnir til Corpus Christi í Texas til þess að heilsa upp á föður sinn. Kvik- myndin er sögð vera sérstaklega átak- anleg og á eflaust eftir að vekja upp mikil viðbrögð hjá áhorfendum. Gael Garcia er sagður fara á kostum. Kvik- myndin er sýnd í Regnboganum klukkan 22. On a Clear Day I On a Clear Day eftir Gaby Dellal sló í gegn á Sundance- kvikmyndahátíðinni í janúar. Kvikmyndin fjallar um Frank sem leikinn er af Peter Mullen, en sjálfstraust hans er í mol- um. í örvæntingu sinni ákveður Frank að taka á honum stóra sínum og synda yfir Ermarsundið. Kvikmyndinni hefur verið líkt við The Full Monty, sem er hið besta mál. Hún er sýnd í kvöld í Regnboganum klukkan 18. -txhÍllrad»R ■Tv,ouiunbiitp icjí rtiíi. CUUS 6Í0Í- SDJ. RockSchool Þessi einstaka heimilda- mynd fjallar um afar sérstak- an skóla sem er staðsettur í Fíladelfíu í Bandaríkjunum. Skólinn kennir 9-17 ára krökkum að verða að rokk- stjörnum. Kvikmyndin School of Rock byggir mikið á þessum skóla, en hug- myndin var fengin þaðan. Skólastjóri skólans er sagður vera sérstaklega kynlegur kvistur eins og áhorfendur fá að komast að. Regnboginn 18.00 AdamsÆbler 18.00 On a Clear Day 20.00 Pusher II 20.00 Crónicas 22.00 The King 22.00 Rock School Októberbíófest i kvöld Háskólabíó 18.00 Drabet 18.00 Grizzly Man 20.00 Drabet 20.00 The Merchant of Venice 20.00 Voces Innocentes 22.00 Tim Burton’s Corpse Bride 22.20 Grizzly Man 22.45 Paha Maa IMEC Símkerf i sérsniðnar heildarlausnir fyrir fyrirtæki og heimili Infrontia ^ símtæki XN120 símstöð 3 hliðrænar bæjarllnur 1 2 x ISDN grunnt. 4 bæjarlínur JR Tengi fyrir 8 símtæki, stafræn eða hliðræn __ 4 stk. XN Vision símtæki ) með22hnöppum r 59.99 Símstöð stækkanleg í símtæki og IPsíma Fjárfesting sem vex með þér... NEC m| Infrontia símtæki XN120 símstöð 3 hliðrænar bæjarlínur 2 x ISDN grunnt. 4 bæjarlínur Tengi fyrir 16 símtæki, stafræn eða hliðræn 8 stk. XN Vision símtæki með 22 hnöppum NEC Infrontia símtæki XN120 slmstöð 3 hliðrænar bæjarlinur 4 x ISDN grunnt. 8 bæjarlínur Tengi fyrir 16 símtæki, stafræn eða hliðræn 12 stk. XN Vision slmtæki með 22 hnöppum DUUIulU Boðleið ehf. Hlíðasmára 8 201 Kópavogi Sími 535 5200 Fax 535 5209 bodleid@bodleid.is Kíktu á úrvalið á heimasíðunni vww.bodleid.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.