Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2005, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2005, Síða 36
36 FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 2005 Sjónvarp DV ► Sjónvarpið kl. 22.05 ► Skjár einn kl. 22.30 ^Stöð 2 Bíókl. 18 The Big Tease Skoskur hárgreiðslumaður stekkur næstum hæð sína í loft upp af gleði þegar honum er boðið til alþjóðlegrar hár- greiðslukeppni I Los Angeles. Ljóminn fer þó af þegar hann kemst að þv( honum var aðeins ætlað að vera meðal áhorf- enda. Eins og sönnum Skota sæmir sættir hann sig þó ekki við að sitja á bekknum og beitri öllum brögðum til að fá að taka þátt í keppninni. Leikstjóri er Kevin Allen og meðal ieikenda eru Craig Ferguson, Frances Fisher, ftlay McCor- mack og David Rasche. Lengd: 86 mfn. nn'ft Dirty Sanchez Þáttinn skipa þrír Walesbúar og eins kolbrjálaður Lund- únabúi. Fjórmenningarnir eiga það eitt sameiginlegt að skynja sársauka og ótta á allt annan og takmarkaðri hátt en aðrir. Það reynir þó verulega á. Fjórmenning- arnir eiga það sameiginlegt að bera enga virðingu fyrir eigin öryggi og virðast ekkert hræðast. Scooby-Doo Skemmtileg fjölskyldumynd sem tilvalið er að að hvíla lúin bein og skemmta sér yfir. Gamlir kunningjar hittast fyrir ótrúlega tilviljun á sérkennilegri eyju. Daphne, Fred, Velma, Shaggy og Scooby- Doo eru ekki alltaf sammála en nú verða þau að standa saman til að leysa furðulegt mál sem tengist skemmtigarði á eyjunni. Aðalhlutverk: Freddie Prinze Jr., Sarah Michelle Gellar, Matthew Lillard. Leik- stjóri: Raja Gosnell. 2002. Leyfð öllum aldurshópum. næst á dags fostudagunnn 28 SJÓNVARPIÐ 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Tobbi tvisvar (9:26) 18.25 Villt dýr (9:26) 18.30 Ungar ofurhetjur (23:26) 19.00 Fréttir, fþróttir og veður 19.35 KastljAs 20.10 Latibær 20.40 í Hrekkjavökubæ (Halloweentown High) Bandarísk ævintýramynd um ________baráttu góðs og ills i Hrekkjavökubæ. [» 22.05 Hárgreiðslukeppnin (The Big Tease) Bresk/bandarísk gam- anmynd frá 1999. Hárgreiðslumanni í Glasgow er boðið til alþjóðlegrar keppni í Los Angeles. Þegar þangað kemur áttar hann sig á því að honum var aðeins boðið að vera meðal áhorf- enda en hann beitir öllum möguleg- um brögðum til að reyna að fá að taka þátt í keppninni. 23.30 í fulla hnefana (bönnuð börnum) 1.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok © SKJÁREINN 17.35 Cheers - 7. þáttaröð 18.00 Upphitun 18.30 íslenski bachelorinn (e) 19.20 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 19.30 Nordic Music Awards 2/2 20.00 Spurningaþátturinn Spark Spark er splunkunýr spurningaþáttur um föt- bolta og fótboltatengt efni. 20.35 Charmed 21.20 Complete Savages 21.45 Ripley’s Believe it or not!___________ » 22.30 Dirty Sanchez I þættinum kynnumst við nýjum fleti á því hvað sársauki getur verið, þegar við fylgjumst með þremur Wales- búum og einum brjáluðum Lundúna- búa. Fjórmenningarnir eiga það sam- eiginlegt að bera enga virðingu fyrir eigin öryggi og virðast ekkert hræðast. 23.00 Battlestar Calactica 23.45 Islenski bachelorinn (e) 0.40 Silvía Nótt (e) 1.05 Tvö- faldur Jay Leno (e) 2.35 Óstöðvandi tónlist 6.58 Island í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 I finu formi 2005 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Island í bltið 12.20 Neighbours 12.45 I fínu formi 2005 13.00 Night Court (4:13) 13.25 Ceorge Lopez (5:24) 13.55 Punk'd (4:8) (e) 14.20 David Blaine: Frozen In Time 15.05 LAX 16.00 Barnatlmi Stöðvar 2 17.45 Bold and the Beautiful 18.05 Neighbours 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 fsland i dag 20.00 Arrested Development (12:22) ________(Tómir asnar)________________ • 20.30 Idol Sjtðmuleit 3 (5:45) (Áheymarpróf) Hópur upprennandi söngstjarna mætti á Hótel Hérað og freistaði þess að heilla dómnefndina upp úr skónum. 2005. 21.25 Listen Up (2:22) (Takið eftir) Gaman- myndaflokkur. 21.50 Blue Collar TV (11:32) (Grínsmiðjan) Bráðskemmtilegir grínþættir. 22.15 Fear X (Ótti) Háspennutryllir. Harry á um sárt að binda en hann missti eig- inkonu sína af slysförum. Nær allir eru sammála um að dauði hennar hafi verið ófyrirséður. Bönnuð börnum. 23.45 Semper Fi 1.10 Instinct to Kill (Strang- lega bönnuð börnum) 2.40 Happiness (Bönnuð börnum) 4.55 Fréttir og ísland í dag 6.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TÍVí 7.00 Olíssport 7.30 Olíssport 8.00 Olíssport 8.30 Olíssport 16.20 Olíssport 16.50 Spænski boltinn 18.30 Gillette-sportpakkinn 19.00 Mótorsport 2005 (tarleg umfjöllun um íslenskar akstursíþróttir. 19.30 NFL-tilþrif Svipmyndir úr leikjum helg- arinnar í ameríska fótboltanum. 20.00 Motorworld 20.30 UEFA Champions League (Meistara- deild Evrópu fréttaþáttur) 21.00 And They Walked Away (Sloppið naumlega) í þessum magnaða myndaflokki sjáum við margar veltur en þótt ótrúlegtmegi virðast sakaði ökuþórana ekki. 22.20 NBA - Bestu leikirnir (Chicago Bulls - Utah Jazz 1997 ) Útsending frá sjötta leik Chicago Bulls og Utah Jazz í úr- slitarimmu NBA árið 1997. 23.50 K-1 OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 cnSHQ ENSKI BOLTINN 14.00 Bolton - WBA frá 22.10 16.00 Aston Villa - Wigan frá 22.10 18.00 Að leikslokum (e) 19.00 Upphitun 1930 Spurningaþátturinn Spark (e) 20.00 Spurningaþátturinn Spark 2030 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt" (e) 2130 Upphitun (e) 22.00 Að leikslokum (e) 23.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt" (e) 0.00 Upphitun (e) 0.30 Arsenal - Man. City frá 22.10 2.30 Dagskrárlok STÖÐ 2 - BÍÓ 6.00 Mike Bassett: England Manager (B. bömum) 8.00 Black Knight 10.00 The Martins 12.00 Scoo- by-Doo 14.00 Black Knight 16.00 The Martins 18.00 Scooby-Doo 20.00 Mike Bassett: England Manager Bresk gamanmynd. Að vera landsliðsþjálfari Englendinga í knattspyrnu er ekki tekið út með sældinni. En nú er svo illa komið fyrir þessa gamla stórveldi að enginn virðist vilja stjóma landsliðinu. Enska knattspymusambandið kemur þá öllum á óvart og ræður Mike Bassett í starfið. Hann er ekki ýkja hátt skrifaður í knattspyrnuheiminum og hæpið að hann verði langlífur í starfi. Aðalhlutverk: Ricky Tomlinson, Amanda Redman, Bradley Walsh, Philip Jackson. Leikstjóri: Steve Barron. 2001. Bönnuð börnum. 22.00 Dead Men Don't Wear Plaid Juliet Forrest er sannfærð um að faðir sinn hafi verið myrtur og ræður einkaspæjarann Rigby Reardon til að komast til botns í málinu. Reardon leitar ráða hjá mörgum sem eru einungis til á hvíta tjaldinu. Skemmtileg mynd byggð á hugmyndaríku handriti. Aðalhlutverk: Rachel Ward, Steve Martin, Carl Reiner. Leikstjóri: Carl Reiner. 1982. Bönnuð börnum. 0.00 Taking Sides (B. börnum) 2.00 Red Dragon (Str. b. börnum) 4.00 Dead Men Don’t Wear Plaid (B. börnum) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Laguna Beach (4:11) Velkomin til para- dísar, betur þekktrar sem Laguna Beach í Kaliforníu. 19.30 Idol extra 2005/2006 Svavar Örn forvitn- ast um Idol-prufurnar á Akureyri. Eins og áður mun leynigestur láta sjá sig á svæðinu. 20.00 Joan Of Arcadia (17:23) 20.50 Tru Calling (18:20) 21.40 The Corporation í þessari heimildar- mynd er farið ítarlega ofan í allt sem tengist stórfyrirtækjum nútímans. Myndin sló í gegn á Nordisk Pano- rama og Litlu Kvikmyndahátíðinni þar sem hún endaði sem aðsóknarmesta myndin. Leikstjóri: Jennifer Abbott og Mark Achbar. 2003. 0.10 Weeds (4:10) 0.45 HEX (4:19) 1.35 David Letterman 2.25 David Letterman „Hann minnir Stefán Karl Gerirþað gott. Stetáni Karli líW Stefán Karl Stefánsson hefur heldur betur slegið í gegn í hlut- verki Glanna glæps um heim all- an. Ungi drengurinn sem skaust fram á sjónarsviðið hér landi með Gylfa Ægis-eftirhermum hefur nú heldur betur söðlað um og er orð- inn heimsfrægur. Á erlendum heimasíðum má lesa umsagnir i aðdáenda Latabæjar um & Glanna glæp, eða Robbie Rott- * en. Óhætt að segja að túlkun Stefáns fari vel í fjöldann. Liktvið Jim Carrey Hér á landi átti Stefán L glæstan feril og er í hópi » bestu gamanleikara landsins. Nú hefur 3» honum verið líkt við H bestu mig a Jim w Carreyí \ How the Grinch Stole I Christmas." t gam- ’ an- leikara Óskastund með ívari Þaö er óskalagastund á Bylgjunni milli kl. 12.20-13 í dag, Hlustendur fá þá alfarið að velja tónlistina með dyggri aðstoð útvarpsmannsins ástsæla fvars Guðmundssonar. Hlvalið að biðja um gamla uppáhaldslagið þitt sem þú V^ieyrir aldrei spilað lengur í hefðbundlnni dagskrá. TALSTÖÐIN FM 90,9 Ll 7J)0 Fréttir 7.10 Morgunútvarpið 9.10 Allt og sumt 12L25 Fréttaviðtalið. 13.10 Hrafnaþing 144)5 Birta 15.10 Síðdegisþáttur Fréttastöðvar- innar 17.59 Á kassanum. Illugi Jökulsson. 1830 Fréttir Stöðvar 2 19.00 ísland ( dag 1930 Morg- unútvarpið e. 2030 Alit og sumt e. 2230 Á kassanum e. 2330 Fréttir Stöðvar 2 og ísland í dag e. 0.50 Hrafnaþing e. 135 Birta e. 2.25 Fréttaviðtalið e.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.