Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.12.1941, Blaðsíða 37

Símablaðið - 01.12.1941, Blaðsíða 37
S í M A B L A Ð 1 Ð 47 Móttakarinn: Þegar rafstraumur fer um vöf rafsegulsins E, dregur hann ritstöngina R til sín, og ritblýið S setur skástrik á pappírsrenninginn, sem rennur undir þvi. Þegar rafstraumurinn hættir, dregst ritstöngin til baka af fjaðurkrafti. Sendirinn: Straummerkjunum er stjórnaS af stöfurn, sem raSaö er í skeiS- ina T. Meö sveifinni K er skeiöin dregin undir lykilinn H, sem við hvern staftakka lokar straumrás rafvakans B. Stafirnir eru „códe“-stafir. Voru þeir settir í skeiö sendisins og lesnir á móttökustööinni meö hjálp sérstakrar orðabókar. Núllmerkiö var látið tákna, að tölustafir færu á eftir. Móttakari Sendir ......................................—-v ... .. I | ..'• | siafír: • ‘ .-■' ■ f.i gy.. aj ölj 'ki la Qj öib ‘ I * . 'tffín .3 ,1 t> 113 O.t I’ I « . ..1 , l Þýðing'með orðabók: heppnuð tilraun með rilsíma september 4. 1837 Fyrsta október 1832 liafði Morse lagt af stað með póstskipinu „Sully“ frá Le Havre áleiðis til Ameríku. Um borð bitti liann eðlisfræðinginn Dr. C. Jackson frá Harward-College í Boston, sem skýrði bonum frá nýjum raffræðilegum til- raunum, sem gerðar böfðu verið, og datt þá Morse i hug, að nota rafsegul- magn til fjarskeytaflutnings. Strax á skipinu gerði hann lauslegan uppdrátt af ritsímatæki, og sjálfur taldi hann tæk- ið hafi verið fundið upp 13. okt. 1832. 1835 sýndi bann vinum sínum, frum- burðinn: tæki byggt á málaragrind með risa-rafsegli, en langdragið var þó að- eins liálf míla. Til að auka langdragið fann Morse upp rafliðann (Morsemagn- ara). Fjæsta september 1837 frétti hann um ritsímatilraun í Evrópu og daginn eftir sýndi hann áhald sitt í háskólan- um. Línan var tvöfölld eirlína, 1700 feta löng, og 28. sama mánaðar fckk hann einkaleyfi á uppfindingunni. Enn var ísinn þó ekki brotinn fyrir Morse, en hann endurbætti tækin stöð- ugt og 1843 voru lionum loks veittir 30.000 dollarar til að leggja tilrauna- línu milli Washington og Baltimore, 65 km. Fyrst ætlaði Morse að leggja jarð- síma milli borganna, en uppgafst við að halda honum heilum, síðan lagði liann tvöfalda eirlínu, sem var einangr- uð með bómull og gúmmí og bengd á 9 m. staura. Fyrsta skeytið á línu þessari var sent 27. maí 1844. Seint á sama ári frétti Morse frá Evrópu, að hægt væri að nota jarðsambönd í stað annars vírsins (Steinheil 1838 í Þýzkalandi) og breytti liann þá til.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.