Símablaðið - 01.12.1941, Síða 39
S t M A B L A Ð I Ð
49
Iðnréttindi og launakjör símvirkja.
Það ríkir nú óvanaleg velmegun í
þjóðfélagi voru. Eftirspurnin eftir alls-
konar vinnuafli hefur verið það mikil,
að ekki hefur verið unnt að fullnægja
henni, og margar leiðir hafa o]jnast til
fjáröflunar með bættri afkomu fjöld-
ans. Sjómenn, verkanienn og iðnaðar-
menn innvinna sér óvanalegar peninga-
upphæðir, en verzlun og yfirleitt allur
atvinnurékstur blómstrar, svo sem ald-
rei fyrr, liversu lengi sem þetta annars
gengur. Fastráðnir starfsmenn eru þeir
einu, sem telja má, að húi við sönni
launakjör og áður, þótt pyngja þeirra
segi, að hækkun á vöruverði sé á engan
hátt að fullu hætt með verðlagsuppbót
þeirri, sem, goldin er.
Á slíkum tímum, þegar mörg tæki-
færi bjóðast til að þéna ótrúlegar fjár-
upphæðir á stuttum tima, er ekki und-
arlegt, þótt lágl launaðir, fastir starfs-
menn, eins og símvirkjar, taki liags-
munamál sín til athugunar, atliugi
hvaða kjör þeir eiga við að búa, og
hverjir framfíðarmöguleikar bíða þeirra
og beri það saman við það, sem annars-
slaðar býðst.
Við þróun Landssimans, með bygg-
ingu sjálfvirku stöðvarinnar, auknum
störfum á verkstæðum Landssímans,
auknu kerfi bæjarsímans o. fl. bafa
bætzt við mörg ný störf, sem verða að
vinnast af tæknilega þjálfuðum mönn-
um og á tiltölulega skömmum tíma bef-
ir myndast hér ný deild — símvirkjar
Landssímanum engu ónauðsynlegri
en aðrar deildir lians. Þannig virðist þó
símastjórnin ekki líta á málið, ef dæma
má eftir launaskýrslunum. Því ef þær
eru athugaðar sést að símvirkjar eru
miklum mun ver launaðir en t. d. sím-
ritarar, en þau störf liggur beinast við
að bera saman. Við samanburð sést,
að 1. flokks símvirki hefir um 850.00
kr. lægri laun á ári, heldur en 1. flokks
símritari, með þó beldur lengri vinnu-
tíma. Auk þess liafa símritarar oftast all-
verulega aukavinnu, svo með sama
vinnutíma má telja að þeir liafi um kr.
1200.00 hærri laun á ári, auk verðlags-
uppbótar, en það virðist nijög óeðlilegur
launamismunur fyrir hliðstæð störf. Eig'i
ber þó að skilja orð mín svo, að eg álíti
laun símritara of há, og þeir, sem mál-
um eru kunnugir vita, að þau eru ár-
angur langrar baráttu, miðuð við nauð-
synlegt lífsviðurværi, enda liefir oft ver-
ið látið í ljós, að opinberum starfs-
mönnum beri ekki hærri laun en svo.
Hér bíður F.Í.S. starf til að fá leiðrétt-
ingu þessara mála símvirkjum í hag
hið bráðasta.
Matarverzlun Tómasar Jónssonar
Laugavegi 2, sími 1112 (tvær línur). • Laugavegi 32 (útbú), sími 2112.
Bræðraborgarstíg 16 (útbú), sími 2125.
HEFIR ÁVALT STÆRSTA ÚRVAL AF NÝJUM ÍSLENZKUM
MATVÆLUM.