Símablaðið

Árgangur
Main publication:

Símablaðið - 01.12.1941, Síða 39

Símablaðið - 01.12.1941, Síða 39
S t M A B L A Ð I Ð 49 Iðnréttindi og launakjör símvirkja. Það ríkir nú óvanaleg velmegun í þjóðfélagi voru. Eftirspurnin eftir alls- konar vinnuafli hefur verið það mikil, að ekki hefur verið unnt að fullnægja henni, og margar leiðir hafa o]jnast til fjáröflunar með bættri afkomu fjöld- ans. Sjómenn, verkanienn og iðnaðar- menn innvinna sér óvanalegar peninga- upphæðir, en verzlun og yfirleitt allur atvinnurékstur blómstrar, svo sem ald- rei fyrr, liversu lengi sem þetta annars gengur. Fastráðnir starfsmenn eru þeir einu, sem telja má, að húi við sönni launakjör og áður, þótt pyngja þeirra segi, að hækkun á vöruverði sé á engan hátt að fullu hætt með verðlagsuppbót þeirri, sem, goldin er. Á slíkum tímum, þegar mörg tæki- færi bjóðast til að þéna ótrúlegar fjár- upphæðir á stuttum tima, er ekki und- arlegt, þótt lágl launaðir, fastir starfs- menn, eins og símvirkjar, taki liags- munamál sín til athugunar, atliugi hvaða kjör þeir eiga við að búa, og hverjir framfíðarmöguleikar bíða þeirra og beri það saman við það, sem annars- slaðar býðst. Við þróun Landssimans, með bygg- ingu sjálfvirku stöðvarinnar, auknum störfum á verkstæðum Landssímans, auknu kerfi bæjarsímans o. fl. bafa bætzt við mörg ný störf, sem verða að vinnast af tæknilega þjálfuðum mönn- um og á tiltölulega skömmum tíma bef- ir myndast hér ný deild — símvirkjar Landssímanum engu ónauðsynlegri en aðrar deildir lians. Þannig virðist þó símastjórnin ekki líta á málið, ef dæma má eftir launaskýrslunum. Því ef þær eru athugaðar sést að símvirkjar eru miklum mun ver launaðir en t. d. sím- ritarar, en þau störf liggur beinast við að bera saman. Við samanburð sést, að 1. flokks símvirki hefir um 850.00 kr. lægri laun á ári, heldur en 1. flokks símritari, með þó beldur lengri vinnu- tíma. Auk þess liafa símritarar oftast all- verulega aukavinnu, svo með sama vinnutíma má telja að þeir liafi um kr. 1200.00 hærri laun á ári, auk verðlags- uppbótar, en það virðist nijög óeðlilegur launamismunur fyrir hliðstæð störf. Eig'i ber þó að skilja orð mín svo, að eg álíti laun símritara of há, og þeir, sem mál- um eru kunnugir vita, að þau eru ár- angur langrar baráttu, miðuð við nauð- synlegt lífsviðurværi, enda liefir oft ver- ið látið í ljós, að opinberum starfs- mönnum beri ekki hærri laun en svo. Hér bíður F.Í.S. starf til að fá leiðrétt- ingu þessara mála símvirkjum í hag hið bráðasta. Matarverzlun Tómasar Jónssonar Laugavegi 2, sími 1112 (tvær línur). • Laugavegi 32 (útbú), sími 2112. Bræðraborgarstíg 16 (útbú), sími 2125. HEFIR ÁVALT STÆRSTA ÚRVAL AF NÝJUM ÍSLENZKUM MATVÆLUM.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Símablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.