Símablaðið

Ukioqatigiit
Saqqummersitaq pingaarneq:

Símablaðið - 01.12.1941, Qupperneq 45

Símablaðið - 01.12.1941, Qupperneq 45
S I M .1 B L A Ð 1 Ð ði) og ekki færri en þrjá þaulvana skip- stjóra innanborðs, var fenginn til við- gerðarinnar. Frá öllum útbúnaði var gengið áður en lagt var af stað. Stór kastblökk fest utan á kinnung bátsins, er átti síðar að hrennna binn sjúka sæsíma, er hann kæmi upp á yfirborðið, ótal dufl (ekki tundurdufl), belgir, krökur, vírar, tóg og blakkir var haft til taks. Með birtu var haldið úr höfn norður fyrir Heimaklett og vestur á „miðið“. Þegar þangað kom, athugaði verlc- fræðingurinn stefnu sæsimamerkjanna í landi, lét halda skammt austur fvrir þau, gaf því næst skipun um að láta slæðingarkrökuna falla. Er hún heilmikið bákn, vegur um 200 kg. ekki ósvipuð kolkrabba, nema livað arinar eru í báðmn, endum. Um 150 metrum af stálvír, sem er fest í krök- una, er rent út af stafni skipsins. Á yfirborðinu flýtur belgur, sem með tógi er festur við krökuna og gefur til kynna, hvar hún er á hverjum tíma. Hefsl nú slæðingin með þvi að skipið er lálið „keyra“ hægt aftur á, dregst þá krakan eftir botninum, tekur m,eð sér allt, sem fyrir er. Þegar tók í vírinn, héldum við að sæsíminn hefði „bitið á“, en Bjarni Forberg sagði, að átakið lýsti sér þannig, að krakan hefði festst í hrauni, enda losnaði hún eftir skamma stund aftur. Byrjað var að slæða land-megin við bilunina, þareð álitið var, að mikið hefði borizt af sandi j7fir sæsímann Yestmannaeyja-megin af völdum dýpk- unarskipsins, er liafði dælt norður fyr- ir Eiðið 80.000 kubikmetrum af sandi úr höfninni. I annarri yfirferð tók alvar- lega í krökuvírinn, þannig, að átakið hélst stöðugt. Lvftist þá brúnin á Bjarna. „Þetta er hann“. — „Er bilunin hér rétt við,“ spurðum við. „Hún er 20 metrum nær Eyjum, þarf því að „yfirhala“ sæ- símann og setja dufl á endann“. — „Á endann,“ átum við upp eftir honuin. „Já, ])ví hann er þverkubbaður í sund- ur.“ — Var nú strengurinn dreginn liægt og gætilega inn, og leið ekki á löngu þar til bólaði á „krabbanum,“ með strenginn meðferðis. Síðan var böndum komið á sæsímann og hann dreginn í blökkina, sem áður hafði verið fest á kynnung- inn. Síðan er báturinn látinn Iialda hægt áfram; drógst þá strengurinn í gegnum hlökkina, þar til sást á þverkubbaðan endann. Skipið stöðvað og dufli komið fyrir á endanum. Bjarni tók þá til óspilltra mála við mælingarnar, og öllum til mestu ánægju og léttis reyndist strengurinn „pott þétt- ur“, var hann þá losaður og látinn falla í hafið aftur. Var nú þegar liafin leit að landtöku endanum Vestmannaeyja-megin. Gekk Allskonar smdvörur ávalt fyrirliggjandi. ÁSBJÖRN ÓLAFSSON Heildverzlun, Laugavegi 11 og Grettisgötu 2. O Símar 5867 — 4577.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Símablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.