Símablaðið

Ukioqatigiit
Saqqummersitaq pingaarneq:

Símablaðið - 01.12.1941, Qupperneq 49

Símablaðið - 01.12.1941, Qupperneq 49
59 S í M A B L A Ð 1 Ð merkilegt og fróðlegt að sjá svo mikla tæknisnilli smankomna á einum stað. Söfn þau sem ísl. þjóðin á eru vissu- lega merkileg og dýrmæt, svo langt sem þau ná. Þau hafa að geyma áþreifanlega hluti, sem hera vott um þúsund ára gamla menningu þjóðarinnar, sejn svo mjög er dáð meðal annarra menning- arþjóða, einkum í bókmenntum. En við eigum ekkert símasafn lil að auðga þekkingu okkar á því sviði. Símablaðið hefir oft og mörg'um sinn- um rætt menntunarmál símamanna og gert ýmsar góðar tillögur þar að lútandi, og ef ég man rétt, Iiefir Símabl. áður horið fram tillögu um stofnun síma- safns hér. Ekki er efi á að stofnun símtækja- safns gæti orðið mjög þýðingarmikið atriði við menntun símamanna, hæði þeirra sem nú helga símastörfnm krapta sína, og þá ekki síður þeirra, sem tak i við af okkur, þegar við erum orðnir út- slitnir. Þeir, sem leggja fyrir sig að nema teknisk fræði, munu einhverntíma liafa rekið sig á hve míklum erfiðleikum slíkt nám er bundið, hafi þeir ekki átt kost á að hafa við hendina þau áhöld eða tæki, sem byggjast á því fræðilega (t. d. í útvarps- og símafræðum) því að þó að hið bóklega sé frumskilyrðið í öll- um tekniskum fræðum, þá fær það ekki notið sín til fullnustu, nema liið verklega sé stundað jafnhliða. — Á síðustu 2—3 árum liefir símamála- stjórnin sýnt lofsverða viðleitni lil að koma sérmenntun símamanna í ákveðn- ara form en áður var, með því að halda uppi kennslu. Þetta er að vísu enn skammt'á veg komið, en vafalaust verð- ur því haldið áfram og fært út á breiðari grundvöll en orðið er, en með stofnun símtækjasafns yrði stigið mjög þýðing- armikið spor til að létta kennurum kennslu og nemendum nám, en það myndi tvímælalaust hafa í för með sci víðtækari og hagnýtari menntun síma- manna. Það er ekki ólíklegt að þegar hinni æðisgengnu styrjöld, sem nú þjak- ar þjóðirnar slotar, og Iieimurinn kemst aftur til ráðs og rænu, munu margir tekniskir leyndardómar hirtast. Hag- nýting þeirrar fjarskiptitækni, sem hú- ast má við á næstu árum, á sér mikla framtíðarmöguleika og þörf hér á landi. Þá munu símamenn fá ný og áður ó- þekkt viðfangsefni á fjarskiptasviðinu að glíma við, og gaman væri að lifa það að sjá allar símalínurnar okkar og tækin sem við nú notum komin á „Sím- tækjasafn Iandssimans“. Tjeháell. Fulltrúar á stofnþing Bandalags opin- berra starfsmanna hafa veriS kosnir: Ág-úst Sæmundsson, Andrés G. Þormar, Guðm. Pétursson, Ingibjörg Ögmundsdótt- ir, Steinór Björnsson; og til vara: Ingólfur Matthíasson og Maríus Helgason. SÍMI 1540 TSLANDS OlFREIÐASTÖÐ JL SÍMI 1540
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Símablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.