Símablaðið

Årgang
Hovedpublikation:

Símablaðið - 01.12.1941, Side 59

Símablaðið - 01.12.1941, Side 59
S í M A fí L A Ð 1 Ð (59 Afmælisdagar árið 1942. Frk. Sólveig Matthiasdóttir varðstj. verð- ur fimmtug 28. júlí. * * Rinar Jónsson símaverkstjóri verSur fimmtugur 28. apríl. ★ ★ Brynjólfur Eiríksson húsvör'Sur veröur fimmtíu og fimm ára 22. marz. * * Þorsteinn Gíslason símastjóri Sf. ver'Sur fimmtíu og fimm ára 2. des. Skipt um störf. Sólveig Matthíasdóttir varSstjóri hefur fengiS skrifarástöSu viS endurskoSun AS- alskrifstofunnar frá 25. nóv. s.l. ★ ★ Jóna SigurSardóttir varöstjóri hefur fengiS skrifarastöSu á skrifstofu Bæjar- símans frá 25. nóv. ★ ★ Indiana Sigfúsdóttir talsimakona hefur fengiS skrifarastöSu viS endurskoSun aS- alskrifstofunnar frá 15. des. ★ ★ Lára Einarsdóttir kvensímritari hefur tekiS viS varSstjórastpSu viS skeytaafgr. frá 25. nóv. ★ ★ Svanhvít GuSmundsdóttir talsimakona yiS langlínumiSstöSina í Rvík starfar nú framvegis i skeytaafgreiöslunni. * ' * Ólafur Árnason símritari á IsafirSi er nú fluttur til Rvíkur. * * Sæm. Símonarson símritari á SeySisf. er einnig fluttur til Rvíkur. * * Júlíana Sigurjónsdóttir talsímakona Bo. fluttist til A. 1. apríl og vinnur nú þar viS talsímaafgreiSslu. Ávallt fyrirliggjandi. Kápur Guðmundur Guðmundsson dömuklæðskeri, Kirkjuhvoli — Sími 2796. °9 frakkar

x

Símablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.