Símablaðið

Volume
Main publication:

Símablaðið - 01.01.1947, Page 26

Símablaðið - 01.01.1947, Page 26
4 SÍMABLAÐlÐ ílr hu, áSiir eii stjöiriustööin mikla tekrir tii stárfá? Og' er sá heimur kannaSur til nokkrirrar hlítar? 1 rúminu utan Vetrarbrautar vorrar eru engin kennileiti önnur en aörar vetrar- brautir, óg þæi1 erri 6 áö tölri innan milljón ijósárá fjárlægöar. Um 2000 vetrarbrautir vorri þegar ktinnar fyrir svo sem alclar- fjóröungi, en nú veit enginn tölu þeirra, sem ertl innan marka hins sýnilega heims, Og' enn síður tölu þeirra, sem utar eru. Fremstur í þessum rannsóknum er dr. Edvin Power Hubble, sem unnið hefur við stjörnustöðina á . Wilsonsfjalli. Hann tók sér fyrir hendur að kanna tiltölulega litla skák af himinhvelfingunni, mjög vandlega, og hefir fundið þar 84000 vetrarbrautir — þyrilþokur. Sú fjarlægasta er í 220 milljón ljósára fjarlægð og viröist renna brott með 40000 km. hraða á sek. Vetrar- brautir í enn meiri fjarlægð eru tæplega sýniiegar í fullkomnasta sjónauka liðna timans. Má því telja hinn sýnilega heim núlifandi kynslóöar um 500 milljón ljósár í þvermál. Stjörnustöövar um alla jörð hafa kann- aö stjörnugeiminn um alllangt skeið, til þess að öðlast þekkingu á lögmálum al- heimsins, upphafi hans og endalokum. Hafa þær smærri einkum kannað nágrenni vort, en þær stærri bæði þaö og djúpin þar fyrir utan. Hafa þessar rannsóknir orðið til þess, að mörg mikilvæg atriði í heimsrásinni hafa uppgötvast hina síðustu áratugi. Má af slíkum einstökum uppgötv- unum nefna það, að vitað er, að vetrar- brautunum svipar saman um lögun og stærð, að þær hafa möndulsnúning og þeysa um geiminn í ýmsar áttir, svo og það, aö ýmsar þeirra, aö minnsta kosti, mynda kerfi, nokkrar saman, eða stórvetrarbraut- ir, eins og sumir nefna það, og loks, að þær virðast. yfir höfuð fjarlægjast heimskerfi vort með hraða sem nemur um 1600 km í 1 millj. .ljósára fjarlægð — vaxandi þann- ig, að sá hraði tvöfaldast við hverja mill- jón ljósára — þó með allmiklum undantekn- ingum. Svo ágætt mannvirki sem Stjörnustöðin á Palomartindi á sem vænta má nokkra forsögu. Aðaíhvátamaður stjörnustöðv- anna miklu í Kaliforníu er George Elery Hale, er vann sér frægð um síðustu alda- mót íyrir umbætur á ljósmyndatöku af sólunni. Honum tókst að vekja áhuga Carnegie-stofnunarinnar, í Washington — The Carnegie Institute of Washington — fyrir stofnun stjörnustöðvarinnar á Wil- sonsfjalli með 100 þumlunga stjörnuskugg- sjá. Og þegar þvi marki var náð, leiddi hann skýr rök að því að takast mætti í einu stökki að smíða tvöíalt stærri sjón- auka, er myndi opna nýjar víddir í alheims. rúminu, 3ofalt víöáttumeiri en þær, sem þá voru kannaðar. Ýms tæki, er þyrfti að hreyfa í þvilíkri stöð, myndu að vísu vega hundruð lesta, en vera að hans áliti smá- vægi eitt á móti þeim báknum, sem hreyfö eru í nýtízku brúm og' orustuskipum. Árið 1941 var svo komið, að smíði sjálfr- ar skuggsjárinnar var lokiö. Hafði það þá staðið yfir í sjö ár — þar af tvö ár kæling- in ein. En er Bandaríkin gerðust þátttak- ándi í heimsstyrjöldinni varð hlé á smíði stöðvarinnar og kunnáttumennirnir voru teknir í þjónustu stríðsins. Að stríðinu loknu hófst verkið að nýju og mun þess nú skammt að bíða að þvi verði lokið. Miklar vonir stjarnfræðinga, heimsspek- inga og annara andans manna eru tengd- ar við þessa miklu stjörnustöð. Fjöldi verkefna bíður hennar, og þau eru svo á veg komin, að úrlausnir munu koma fyrr en varir. Stórfelldar uppgötvanir munu því vera framundan víðsvegar um stjörnu- geiminn: í sólkerfi voru og nagrenni þess, í stjartiþyrpingum á við og dreií um heimskerfi það hið niikla e>' vér nefnum VTetrarbraut með sólnantergð, er mönnurii telst að tnuni liggja milli 100000 milljóna og 400000 milljóna, og loks og þó hvað nelzt í rúminu utan Vetrarbrautar vorrar í milljón ljósára fjarlægð og þar yfir, þar sem nú þegar er vitað um hundruð þús- unda heimskerfa, sem hliðstæð eru vetrar- braut vorri um víðáttu og stjarnamergð og endalausa fjölbreytni. Af einstökum undirstööuatriöum skiln- ings vors á eðli og skipulagi alheimsins, mun þá hvað fyrst verða rannsakað í nýju ljósi, hvað þvi muni valda, að línurnar i litrófinu frá vetrarbrautunum — þyrilþok- ttnttm — færast úr stað í áttina til rauða

x

Símablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.