Símablaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Símablaðið - 01.01.1947, Qupperneq 37

Símablaðið - 01.01.1947, Qupperneq 37
S í M A B L A fí J Ð 15 HALLGRÍMUR ÞDRBERGSSQN : Lítil ferðasaga. Veturinn 1906 frá nýári var í Þingeyjar- sýslu nefndur Staura-vetur, því þá voru iluttir símastaurar og anna'ö símaefni frá liaínarstööunum, inn um sveitir, heiðar og (iræfi í aSal símalínuna frá SeyöisíirSi til Reykjavíkur. Um miöbik Þingeyjarsýslu var akfæri lengst slæmt þenna vetur, bag- aSi snjóleysi um lágsveitir fram aS pásk- um, og þó einkum þaS aö Laxá i Aöaldal var lengst af auS eöa á lélegum ís, en hún var jafnan aöalakbraut ýmsra sveita á vetrum upp frá Skjálfandaflóa. Eftir páska bagaSi fannfergi. Þó voru páskar í síö- ustu viku vetrar. Um það leyti spilltist veöráttan, og stóS ótiöarhrinan nálega lát- laust í 7 vikur, eSa fram aS hvitasunnu, sem þá var 3. júní i 7. viku sumars. Hlóö niöur óhemju miklum snjó, svo jarölaust varö um allar sveitir og ófærS afskapleg. Varö margur bóndi heystuttur undir lok ótíöarhrinunnar. Pétur Jónsson alþm. á Gautlöndum haföi uniboö landsstjórnar (Hannesar Hafsteins) til aö annast allan undirbúning að fram- kvæmd símalagnarinnar í S.-Þing. Gerði hann samninga viS einstaka menn uffl flutn- ing á símastaurum og öSru símaefni á vissa ákvörSunarstaSi. Ilaraldur Sigurjónsson bóndi á Einars- stöSum í Reykjadal tók aS sér ákvæSis- flutning frá Húsavík alls efnis í línuna milli Skjálfandafljóts og Laxár. Staurana þurfti aS taka viö fjöruborö sjávar í Húsa- vik og draga einn og einn staur í senn upp brattan bakka áSur en hægt var aö taka þá á sleða. Var allur þessi flutningur erfiS- ur fyrir nienn og hesta, einkum vegna þess aö sleöafæri var allt af vont. Munu fáir hafa riSiö feitum hesti frá þessu atvinnu- fyrirtæki. Eg stundaöi barnakennslu þenna vetur, en átti heimili á EinarsstöSum. Haraldur bóndi stóS sjálfur í stauraflutningi um veturinn og lagSi hart aS sér. Veiktist hann af þeiin ástæSum og dó um páskaleytiö, en þá var óekiö staurum og ööru efni á FljótsheiSi og LaxárdalsheiSi, komiS var það samt í Reykjadalinn og aö GtenjaSar- staö. ViS Jón sonur Haraldar heitins tók- um aö okkur aö safna mönnum og hestum í Laxárdal og Reykjadal til aö flytja staur- ana á heiSarnar, og unnum aö því ósleiti- lega í maímánuSi í mikilli ófærS og verstu veörum. Undir lok maímánaSar fékk eg bréf frá Pétri alþm. á Gautlöndum og bið- ur hann mig aS fylgja flokki norskra síma- lagningarmanna frá Húsavík til Gríms- staöa á Fjöllum. Mun hann ltafa leitað til mín af því aö eg hafSi dvaliS í Noregi og gat talað mál þeirra. Siguröur heitinn Baldvinsson í Garði í Aöaldal haföi tekiS aS sér aS útvega hesta undir farangur NorSmannanna frá Húsavik til Reykjahliöar í Mývatnssveit. Honum tókst þaS meS allmiklum efiöismunum sök- um þess, hve heyleysiö var að verða al- mennt og ófæröin mikil vegna snjókyngis. FerSin átti aS hefjast frá Húsavík þriSju- daginii 29. maí. Eg man nú ekki hvort byrjáS var aö byggja akbrautina frá Húsa- vík inn i héraSiö, en hafi þaö veriö mun hún hafa veriö komin skammt suöur fyrir þorpið. En þaS ráö var tekiS aS flytja Norömennina og farangur þeirra á mótor- bát frá Húsavík inn að sandi vestan Lax- árósa til þess aö hlífa hestunum viö um- brotaófærö ca. 8 km. og flýta ferSinni. ViS Siguröur í Garöi vorum komnir með hestana undir reiðingi á sandinn kl. 10 ár^- degis, og þá kom mótorbáturinn brunandi í stefnu á okkur. Farangurinn var 15 hest- burSir og tók okkur það talsverSan tíma, aö binda hann í jafnar klyfjar, þvi þar voru hinir óskyldustu hlutir saman komnir, sem geta má nærri, þar sem flokkur þessi ætl- aði aö vera i útileguvinnu á öræfum allt sumarið og sjálfum sér nógur meS þá hluti er til þurfti. Norðmennirnir voru 12 aö tölu, úrvals- lið og flestir af Hálogalandi. Þeir áttu aö leggja simalínuna frá Jökulsá á Fjöllum austur yfir Dimmafjallgarö og Haug, til VöpnafjarSar. Foringinn og verkstjórinn var hinn þjóSkunni Christian Björnæs, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Símablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.