Símablaðið

Ukioqatigiit
Saqqummersitaq pingaarneq:

Símablaðið - 01.12.1953, Qupperneq 11

Símablaðið - 01.12.1953, Qupperneq 11
XXXVIII. árg. 2. tbl. 1953 £wa(flati$ gUá, jil! ‘Uariœlt rajtt ár! 1 'k SVIÐI FÉLAGSMÁLA opinberra starfsmanna hefur tvennt gerzt á liðandi ári, sem sögulegt má teljast. Hið langþráða frumvarp um réttindi og skyldur hefur nú loks verið lagt fyrir Alþingi, og mun ná samþvkki þess, og við landssímann hefur með reglugerð verið stofnað Starfsmannaráð, og er það fordæmi, sem ef vel tekst, getur valdið straumhvörfum í stjórn og rekstri opinberra stofn- ana. Réttindi, skyldur, örvggi. — Um þetta snýst í raun og veru öll harátta og starf stéttarsamtakanna, og viðskipti þeirra við hið opinbera. Um leið og við vinnum að því, að ná meiri réttindum og öryggi, viljum við takast meiri skyldur á herðar. Ef ekki væri það svo, þá væri eitt- hvað sjúkt við samtökin, — þá væri þau ekki í samræmi við Islendings- eðlið. — Réttindi, — öryggi, — gefa lífinu víst gildi, — en skyldan 1 starfi manns gerir það líka. Og þegar við opinberir starfsmenn vinnum með samtökum okkar að því að hæta kjör okkar, auka réttindi okkar, — skapa okkur öryggi, þá ber okkur að vera þess fúsir, að taka á okkur skyldur og skorast ekki undan því að leggja að okkur í starfi. A þessu fátæka landi kemst enginn hjá því, án þess að gera það á kostnað annara. Það hefur lengi verið haft á orði um opinbera starfsmenn, að þeir væri ómagar þjóðfélagsins; stétt sem heimtaði, en legði lítt að sér. — Því miður verður því ekki neitað, að þar er misjafnt mannval, eins og í öllum stéttum þjóðfélagsins. Allstaðar finnast mennirnir, sem eru komnir að stimpilklukkunni áður en vinnutími er úti, og fyrir þá líður heildin í áliti samhorgaranna, og þeirra, sem hafa í höndum sér að bæta kjörin. Þetta skulum við gera okkur ljóst, og gera hvert öðru ljóst. Opinberir starfsmenn eiga að vera til fyrirmyndar um J)að, að uppfylla þær skyldur, sem Jjjóðfélagið á kröfu á til þeirra - bvort sem )>ær eru skráðar í reglugerðum eða ekki. — Það gerir þeim auðveldara að ná þeim réttindum, sem |)eir stefna að, og J>ví öryggi, sem gerir bjartara yfir lífi J)eirra.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Símablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.